Tíminn - 07.07.1974, Blaðsíða 3

Tíminn - 07.07.1974, Blaðsíða 3
Sunnudagur 7. júll 1974 TÍMINN 3 þar sem vegalengd milli sund- staðar óg skóla er ekki meiri en svo, að milliferðirnar og sund- kennslan geti átt sér stað milli að- liggjandi kennslustunda fyrir og eftir sundtimann (50 min). Slíkar aðstæður verða ekki fyrir hendi nema í undantekningartilfellum. Að því er námið varðar telur nefndin, þvi að tveir kostir séu fyrir hendi: 1 fyrsta lagi að byggja kennslu- laugar við aiia þá skóla, þar sem þess er þörf. Stofnkostnaður vegna byggingar 16 sundlauga fyrir grunnskóla- og framhalds- skólastig yrði um 480 millj. kr. 1 öðru lagi að kenna sundið á námsskeiðum, sem færu fram án þess að tengjast almennri kennslu. 1 skólum Reykjavikur hefur á undanförnum árum verið stefnt að þvi að rækja sundkennslu fyrir 8-12 ára börn og fyrir tvo af þrem- ur aldursflokkum á miðskóla- stigi, eða alls 7 aldursflokka á væntanlegu grunnskólastigi. Yfirleitt hefur sundkennslunni verið sleppt hjá 7 ára börnum og 14 ára unglingum þ.e. i 1. og 8. bekk. A næsta skólaári verða væntan- lega um 11.200 nemendur i ofan- greindum sjö aldursflokkum, er sundkennslu þarfnast i barna -og gagnfræðaskólum borgarinnar. Miðað við 15 nemendur i hverj- um sundhópi verða hóparnir alls 747. Ljóst er að sundþarfir skólanna nú rúmast innan þeirra mögu- leika, sem núverandi sundstaðir gefa. Til þess að fullnægja þörf- inni með sama fyrirkomulagi i framtiðinni þarf þvi bygging al- menningssundlauga að haldast i hendur við uppbyggingu nýrra ibúðahverfa. Kennarar líka á námskeiö á meðan Nefndin leggur til, að þessi leið verði farin og að miðað sé við,að nemendur fái einu sinni á skóla- árinu tveggja vikna hlé frá kennslu i öðrum námsgreinum, en stundi þann tima eingöngu sundnám og fái tvo sundtima á dag. Miðað við 5 daga vinnuviku fengi hver nemandi þá 20 sund- tima á námskeiðinu. Jafnframt þessari skipulags- breytingu á skólastarfinu yrðu haldin námskeið fyrir kennara þann tima, sem þeir losnuðu frá kennslu, meðan nemendur þeirra væru i sundnámi, en þetta tvennt væri tengt saman með heildar- áætlun fyrir hvert skólaár. Með þessu væru leyst veruleg vand- kvæði, sem nú eru að koma fram vegna aukinnar þarfar á nám- skeiðahaldi fyrir kennara. Sundlaugar við alla skóla kosta 480 milljónir Nefndin hefur dregið saman niðurstöður þessarar skýrslu með þvi að gera framkvmdaáætlun um fjárfestingu i skóla- mannvirkjum á grunnskóla- og framhaldsskólastigi i Reykjavik fram til ársins 1980. Við gerð áætlunar þessarar er gengið út frá þvi, skv. upplýsing- um frá borgarhagfræðingi, að ibúatala Reykjavikur verði um 90.000 miðað við árið 1980, en hlut- fallstala nemenda af ibúafjölda nokkuð misjöfn eftir hverfum, eða frá 1.1% upp i 2.2% (meðal- fjöldi nemenda i árgangi) og er miðað við þetta með hliðsjón af tegundum bygginga i hverfunum og reynslu undanfarinna ára varðandi tilflutning fólks innan borgarinnar. Reiknað er með þeirri skiptingu borgarinnar i 7 aðalskólahverfi, sem Fræðsluskrifstofa Reykja- vikur hefir notað undanfarið, þó að sjálfsögðu með möguleika á tilflutningi milli þeirra svo sem verið hefir. Við áætlun um fjölbrautaskóla i aðalskólahverfum utan Breið- holts, er lögð til grundvallar áætl- un um fjölbrautaskóla i Breið- hoitshverfi og skólaþarfir reiknaðar út frá sama hlutfalli nemendafjölda af ibúum og þar er gert ráð fyrir. Rétt er að taka skýrt fram, að nefndin hefir ekki gert tilraun til að áætla kostnaðarhluta hvors aðila um sig, rikis og borgar, en hér verður óhjákvæmilega um nokkur frávik frá hinni almennu helmingaskiptireglu i stofnkostn- aði að ræða, þar sem kennsla á framhaldsskólastigi er að hluta verkefni rikisins eins. Nefndin ieggur hins vegar áherzlu á, að hér er um svo mikið hag- ræðingaratriði að ræða, að hún telur sjálfsagt að miða við þetta skipulag enda yrði samið sérstak- lega um kostnaðarskiptingu ef af framkvæmdum verður, sbr. lög 14/1973. 1 áætlun þessari er alls staðar miðað við byggingakostnað i janúar 1974, (byggingavisitala 913 stig). Fjárfestingarþörf, sem beinlinis leiðir af þvi að ná sam- felldrii i skóladvöl nemenda á grunnskólastigi, er 139 millj. króna, að viðbættum 110 millj. króna vegna matsala, miðað við að sund verði kennt á námskeið- um. Verði sund kennt i kennslulaug við hvern skóla hækkar þessi kostnaður um 480 millj. króna. 1 áætlun um kostnað vegna samfelidni er reiknað með að fjárfestingarþörf vegna matar- aðstööu i grunnskólum skiptist á árin 1975—1978, og fjárfestingar- þörf vegna leikfimikennslu skipt- ist á sömu ár, 1975—1978, en fjár- festing vegna annars húsnæðis skiptist á árin 1974—1979. — SJ. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Eimskipafélags Islands h.f. samkv. heimild i 79. gr. siglingalaga fer fram opinbert uppboð laugardag 13. júli n.k. kl. 13.30 að Dugguvogi 4. Selt verður mikið magn af ýmiss konar varningi, sem félagið flutti til landsins með skipum sinum á árunum 1965—1972 og ekki hefur verið vitjað. Greiðsla við hamarshögg. Uppboðshaldarinn i Reykjavik. Dregið var i Byggingahappdrætti Blindra- félagsins 5. júli s.l. upp kom Vinningsnúmerið 1922 Vinningurinn er Toyota Mark II, 2300 árg. 1974 að verðmæti kr. 700.000.00. Handhafi vinningsmiðans er beðinn að vitja vinnings á skrifstofu Blindra- félagsins Hamrahlið 17, simi 38180. Blindrafélagið þakkar landsmönnum öll- um auðsýnda velvild og stuðning. Blindrafélagið. REYKJAVÍK ÞJÓÐHÁTÍÐ 3.-5. ÁGÚ5T 1974 DAG5KRA kórs og lúðrasveitar Páll P. Pálsson. — 15.05 Söngsveitin Filharmonia og Sinfóniuhljóm- sveit islands flytja tónverk eftir Jón Þórar- insson, samið i tilefni þjóðhátiðarinnar. Höfundur stjórnar. — 15.25 Aldarminning islenzka þjóðsöngsins. Biskup íslands, hr. Sigurbjörn Emarsson. —: 15.30 Þjóðsöngurinn fluttur. Spngsveitin Filharmonia og Sinfóniuhljóm- sveit íslands, undir stjórn Jóns Þórarins- sonar. KVÖLDSKEMMTUN VIÐ ARNARHÓL Kynnir Guömundui Jónsson. Kl. 20.00 Luðrasveit ReykjavíKur leikur. Stjórnandi Páil P. Pálsson. — 20.15 Aldarminning stjórnarskrár islands. Gunnar Thoroddsen, prótessor. — 20.30 Þjóðdansar. Félagar úr Þjóðdansafélagi Reykjavikur sýna. Stjórnendur: Sigriður Valgeirsdóttir og Jón Ásgeirsson. — 20.45 Einsóngvarakvartettinn syngur. Söngvarar: Guðmundur Jónsson, Kristinn Hallsson, Magnus Jónsson, Þorsteinn Hannesson. — 21.05 Fimleikar. Stúlkur úr ÍR sýna. Stjórnandi: Olga Magnúsdóttir — 21.15 Þættir úr gömlum revíum. Leikarar úr Leiklélagi Reykjavikur tlytja Stjórnandi: Guðrún Ásmundsdóttir. — 21.35 Karlakórinn Fóstbræður syngur. Stjórnandi: Jón Ásgeirsson. — 22.30 Dansað á eftirtöldum stöðum: Við Melaskóla: Hljómsveit Ragnars Bjarna- sonar. Við Álftamýrarskóla: Hljómsveit Ólafs Gauks. Við Árbæjarskóla: Hljómsveitin Stein- blómið. Við Fellaskóla: Hljómsveitin Brimkló. — 1.00 Dagskrárlok. Kl. 11.00 Hátiðaimessur í öllum kirkjum borgarinnar. — 14.00 Helgistund i Grasagarðinum í Laugardal i umsjón séra Grims Grímssonar, sóknarprests í Ásprestakalli. Laugardalsvöllur: Stjórnandi og kynnir Sveinn Björnsson. Kl. 15.00 Átján manna hljómsveit FÍH leikur. Stjórnandi Magnús Ingímarsson. — 15.30 Skákkeppni með lifandi taflmönnum. Keppendur: Friðrik Ólafsson, stórmeistari, og Svein Johannessen, Noregsmeistari. Stjórnandi Guðmundur Arnlaugsson. — 16.10 Iþróttakeppni. Boðhlaup — knattspyrna o. fl. — 16.40 Sýnt fallhlífarstökk og björgun með þyrlu. Þátttakendur úr Fallhlifaklúbbi Reykja- víkur. I Laugardalnum verður einnig dýra- sýning, skátabúðir og sýning hjálparsveita og björgunarsveita. LAUGARDALSVÖLLUR Kl. 20.00 Knattspyrnukeppni, Reykjavík — Kaupmannahófn. DÓMKIRKJAN í REYKJAVÍK Kl. 20.30 Hátiðarsamkoma i lilefni 100 ára afmælis þjóðsongsins. , Andrés B|ornsson. útvarpsst|öri, flytur erindi um séra Matthias Jochumsson, höfund þjóðsöngsins. Jón Þórarinsson, tónskáld. flytur erindi um tónskáldið Sveinbiorn Sveinbjórnsson. Dómkórinn undir stjórn Ragnars Biornssonar og fleiri aðilar flyt|a tónlist eftir Sveinbjörn Sveinbjörnsson. Laugardagurinn 3. ágúst BARNASKEMMTANIR Kl. 9.30 Við Melaskóla — Laugarnesskóla — Árbæjarskóla — 10.20 — Austurbæjarskóla — Vogaskóla — 10.30 — Breiðholtsskóla — 11.10 — Álftamýrarskóla — Breiðagerðisskóla — 11.15 — Fellaskóla Stjórnendur barnaskemmtana: Bessi Bjarnason. Gisli Alfreðsson. Ómar Ragnarsson. Stjórnendur lúðrasveita Páll P. Pálsson, Stefán Þ. Stephensen. Ólafur L. Kristjánsson. HÁTÍÐARSAMKOMA VIÐ ARNARHÓL 13.40 14.00 14.05 Kynnir Eiður Guðnason Kl. 13.40 Lúðrasveitin Svanur leikur ættjarðarlög. Samhringing kirkjuklukkna « Reykjavík. Hátlðin sett. Gisli Halldórsson, formaður þjóðhátiðarnefndar. — 14.10 Lúðrablástur — Boðhlaupari kemur og tendrar eld við styttu Ingólfs Arnarsonar. — 14.15 Lúðrasveitin Svanur leikur ..Lýsti sól" eftir Jónas Helgason. — 14.20 Ræða. Birgir isleifur Gunnarsson, borgarstjóri. — 14.30 Lúðrasveitin Svanur leikur ..Reykjavík" eftir Baldur Andrésson. — 14.35 Samfelld söguleg dagskrá. Bergsteinn Jónsson, cand. mag. tók saman. Stjórnandi Klemenz Jónsson. Stjórnandi Sunnudagurinn 4. ágúst Mánudagurinn 5. ágúst BARNASKEMMTANIR Kl. 9.30 Við Melaskóla Kl. 20.00 — 20.15 — Laugarnesskóla — Árbæjarskóla — 20.30 — 10.20 — Austurbæjarskóla — Vogaskóla — 20.42 — 10.30 — Breiðholtsskóla — 11.10 — Alftamýrarskóla — Breiðagerðisskóla — 11.15 — Fellaskóla Stjórnendur barnaskemmtana: Bessi Bjarnason. — 20.55 Gisli Alfreðsson, — 21.20 Ómar Ragnarsson. Stjórnendur lúðrasveita: Páll P. Pálsson, Stefán Þ. Stephensen, Ólafur L. Kristjánsson. — 21.35 SÍÐDEGISSKEMMTUN VIÐ ARNARHÓL Kynnir Guðmundur Jónsson. Kl. 14.40 Luðrasveit verkalýðsins leíkur. Stfórnandi Ólafur L. Kristjánsson. — 15.00 Minni Reykjavikur. Vilhjálmur Þ. Gislason, form. Reykvikingafélagsins. — 15.10 Einsöngur. Sigriður E. Magnúsdóttir. Undirleikari Ólafur Vignir Albertsson. — 15.25 Dans- og búningasýning. Stjórnandi Hinrik Bjarnason. — 15.40 . Pólýfónkórinn syngur. Stjórnandi Ingólfur Guðbrandsson. — 15.55 Þættir úr gömlum revium. Leikarar úr Leikfélagi Reykjavikur flytja. Stjórnandi Guðrún Ásmun.d3dóttir. KVÖLDSKEMMTUN VIÐ ARNARHÓL Kynnir Gunnar Eyjólfsson. Lúðrasveitin Svanur leikur. Karlakór Reykjavíkur syngur. Stjórnandi Páll P. Pálsson. Fimleikar. Piltar úr Ármanni sýna. Stjórnandi Guðni Sigfússon. Þjóðdansar. Félagar úr Þjóðdansafélagi Reykjavikur sýna. Stjórnendur: Sigriður Valgeirsdóttir og Jón Ásgeirsson. Þættir úr nútima söngleTkjum. Stjórnandi Róbert Arnfinnsson. Hljómsveitarstjóri Garl Billich. Samsöngur. Karlakór Reykjavikur og karlakórinn Fóstbræður syngja. Stjórnendur: Jón Ásgeirsson og Páll P. Pálsson. Söngsveitin Filharmonia og Sinfóníu- hljómsveit islands flytja tónverk eftir Jón Þórarinsson, samið i tilefni þjóðhátiðar- innar. Höfundur stjórnar. Þjóðsöngurinn fluttur. Söngsvetin Filharmonía og Sinfóniuhljóm- sveit Islands flytja. Stjórnandi Jón Þórarinsson. Dansað á eftirtóldum stóðum: Á Lækjartorgi: Hljómsveit Ragnars Bjarna- sonar. i Austurstræti: Hljómsvéitin Brimkló. Við Vonarstræti: Hljómsveit Ásgeirs Sverrissonar. Flugeldasýning við Arnarhól í umsjá * Hjálparsveitar skáta. Hátiðinni slitið. 22 15 1.00 — 1.15 þjóðhátiöamefnd Reykjavíkur 1974

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.