Tíminn - 07.07.1974, Blaðsíða 31

Tíminn - 07.07.1974, Blaðsíða 31
Sunnudagur 7. júli 1974 TÍMINN 31 Hér eru kortin nlu, sem viö skýröum frá I vikunni, og Halldór Pétursson hefur teiknaö. Kortin eru svokölluö vikingakort og sérstaklega ætluö erlendum feröamönnum. Á einu kortinu er 1100 ára afmælis Isiands byggðar minnzt. Þjóðhátíð Sigurðssonar, þar sem honum var þökkuð barátta hans i þjóðfrelsis- málum. A Þingvöllum og á héraðshátið- um, sem margar voru haldnar á kirkjustöðum var tjaldað þvi sem til var, og allir lögðust á eitt um að gera allt er að hátiðahöldunum laut svo úr garði, að til sóma væri. Sigfús Eymundsson sá um GENGiSSKRÁNlNG Nr. IZO - 2. jiilí 1974. Skráö írá Einiiií? Kl. 12, 00 Kaup Sala 25/6 1974 i Bandarikjaáollar 94, 60 95, 00 2/7 - i Sterlingí jrnnd 225, 80 227, 00 * 1/7 i Kanacladolla j' 97, 25 97, 7 5 2/7 - 100 Danikar krónur 1580, 10 1588, 50 * - - 100 Norakar kvó .ur 1737, 25 1746, 45 * - - 100 Sa;nckar krónur 2161, 40 2)72, 80 28/6 - 100 Finnak inörk 2589, 70 ?603, 40 2/7 - 100 Franskir frariav 1964, lr< 1974, 55« 1/7 - 100 Belg. frankrr 24':, 14 249, 4C 2/7 - 100 Sviofin. £rf\nk*ir 3152, 70 3 11 9. 40 * - - 1 00 Gyllini 3 549, 85 3563, 65 * - - 100 V, -Jiýzk mörk 3698, 40 37 i 2, 00 - - 100 i-.rrur 14,6/; 14, 7 0 * - - 100 Aunturr. Sch. 516, 85 519, 654* 1/7 100 Escudos 378. 20 380, 20 - - 100 Peoetar 165, 15 166, 05 2/7 - 100 Yen o o 33, 18* 1 5/2 1973 100 R e ikr.i ng nkrónux- Vörunkintalönd 99, 86 100, 14 25/6 1974 * 1 ReikningBdollar- 94, 60 Vö ru ekipta 1 ö.ad Breyting frá e<Suatu akráningu. 95, 00 TIMINN TROMP Kleifarvegur 15. Heimili fyrir taugaveikluð börn á Kleifarvegi Dr. Matthias Jónasson afhendir BrigiBirgi isleifi Gunnarssyni borgar- stjóra framlag úr Heimiiissjóöi taugaveiklaöra barna. SJ-Reykjavik — Húsið Kleifar- vegur 15 hefur verið keypt til að vera skóii og meðferöarheimili fyrir taugaveikluö börn og mun þaö væntanlega taka til starfa i liaust. Þar geta veriö mest tiu viðbúnaðinn á Þingvöllum, en Sigurður málari Guðmundsson var hjálparhella hans og hægri hönd, og var til ráðuneytis um allt það er að skreytingum laut. Hér skulu ekki raktir frekari atburðir þetta sumar, en tilefni þess að við minnumst þeirra er, að Timinn efnir nú til samkeppni um skemmtilegustu og fróðleg- ustu ljósmyndina frá hátiðahöld- unum árið 1874. Timinn veitir þeim verðlaun, sem sendir beztu myndina og verðlaunin eru þjóö- hátíöarskildirnir þrir sem þjóð- hátiöarnefnd lét gera I hinni börn i einu. Auglýst hefur verið eftir starfsfólki við heimili þetta. Samvinna tókst um húsakaupin milli Barnaverndarfélags Reykjavikur og Hvitabandsins annars vegar og Reykjavikur- borgar, sem lagði til helming kaupverðsins á móti þessum tveim samtökum. Borgin mun sjá um rekstur heimilisins. Heimilissjóður taugaveiklaðra barna var stofnaður fyrir nokkrum árum innan Barna- verndarfélags Reykjavikur. Til þess að íramkvæmdir drægjust ekki á langinn og söfnunarféð yrði gagnslaust i verðbólgunni,leitaði félagið samstarfs við Hvita- bandið og afhenti Matthias JÓnasson fyrir hönd Barna- verndarfélags Reykjavikur Birgi Isleifi Gunnarssyni borgarstjóra framlag félagsins til húsa- kaupanna og Jóna Erlendsdóttir hluta Hvitabandsins, samtals 5.750.000 kr. Hvitabandið var stofnað 1895 og var i fyrstu bindindis- og kven- réttindafélag. Það reisti sjúkra- húsið Hvitabandið og rak það um skeið. Siðar var ljósastofa opin á vegum þess. Prófessor Matthias Jónasson lét þess getið við afhendinguna i Höfða i gær, að Barnaverndar- félag Reykjavikur myndi halda áfram að safna i Heimilissjóð taugaveiklaðra barna. Þvi miður bendir margt til þess, að tauga- veiklun og geðröskun fari i vöxt meðal barna. Það er þvi mikil- vægt að vinna að lækningu og uppeldi þeirra.” Borgarstjóri lét i ljósi ánægju með að betur horfði nú um mál taugaveiklaðra barria i borginni en áður. kunnu dönsku postulinsverk- smiöju Bing & Gröndahl, eftir teikningu listakonunnar Sigrúnar Guðjónsdóttur. Söluverð skjald- anna I verzlunum er rösklega 7500 krónur, en óefað á verögildi eftir aö aukast að mun, þegar timar liða fram, þannig aö hér er til nokkurs að vinna. Timinn áskilur sér rétt til þess að birta þær myndir, sem berast, en frummyndum verður skilað, þannig að greinileg nöfn og heimilisföng veröa að fylgja. Þá þurfa menn einnig að láta þess getið hver tók myndina, ef vitað er, og láta fylgja með á blaöi ann- an fróðleik varðandi myndina. Skilafrestur er til 30. júli. Þeir, sem kunna að eiga þjóðhátiðar- myndir I fórum sinum, ættu þó að leita þeirra sem fyrst, þannig að það farizt ekki fyrir. ® Flugstöð loknu gerði fyrirtækið hag- kvæmnisathugun, þ.e. hvort og hvernig byggingarnar gætu staðið undir sér kostnaðar- lega, m.a. með tilliti til lána- kjara og ýmissa annarra atriða. Páll Asgeir sagði, að þessi athugun hefði nú farið fram og myndu Danirnir liklega skila endanlegri skýrslu i næsta mánuði, sem yrði þá tilbúin prentuð i september. Eins og áður sagði, duga nú- verandi byggingar ekki nema til 1978-9, jafnvel þótt haldið verðiáfram að endurbæta þær og byggja við, en vænta má samkvæmt þvi sem sagði hér i upphafi, að-ný og fullkomin flugstöð verði komin i notkun hér á landi um áramótin 1978- 1979, — ef ekkert fer úrskeiðis.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.