Tíminn - 07.07.1974, Blaðsíða 6

Tíminn - 07.07.1974, Blaðsíða 6
6 TÍMINN Sunnudagur 7. júli 1974 Geitheliur I Álftafirði (1954) Bergþórshvoll Ingólfur Davíðsson Heyskaparfólk í BerufirOi (1952) gangstimar viöa á Austfjörðum, og um það kveðið og sungið, t.d.: „Kerlingarnar klappa sér á lær fallera, karlinn sleikir askinn sinn og rær fallera. Fáskrúðsfjörður bráðum verður bær fallera þá bita okkur hvorki lýs né flær. Þeim fækkar óðum gömlu burstabæjunum. Myndin af Bergþórshvoli er tekin af Helga Arnasyni fyrir löngu. Ég keypti i póstkortið 1934. Þessi myndar- legi veggþykki burstabær, er / sjálfsagt mjög frábrugðinn \ byggingarlagi vorra tima. En | vinalegur er hann. / A Geithellum i Alftafirði V eystraséstgamaltog nýttbygg- / ingarlag hlið við hlið. Myndin er \ tekin i ágúst 1954. A Geithellum I er tvibýli og mikið fjárbú, en V geitur sjást þar naumast leng- # ur. Fjölbýli er einnig i Berufirði V við botn Berufjarðar eystra, eða I svo. jvar er myndin var tekin V 1958. Bill og dráttarvél eru kom- / in til sögunnar. Uppi á fjalla- 1 brúnunum standa steindrangar / eins og uppréttir fingur eða ris- I ar á verði. Þarna eru trjálundir / við bæinn og i hliðinni fyrir of- % an. Og fjölmennt var við hey- / skapinn i brakandi þurrki 9. V ágúst 1952. Hrifan enn i heiðri / höfð og vinnugleðin mikil. Um 1 og fyrir aldamótin voru upp- franskar skútur og viðskipti Is- lendinga og Frakka fyrr á tið. Myndin er tekin i útjaðri Búða- kaupstaðar á Fáskrúðsfirði 8. ágúst 1948 og sýnir gamalt timburhús, báta i Iandi og úti á firðinum. Ekki getur talizt neitt „fáskrúðugt” þarna öðrum stöðum fremur og há og tignar- leg eyjan Skrúður úti fyrir, en hvað þýðir þá nafn fjarðarins? Bæði villirós og ösp vaxa inni I sveitinni frá fornu fari, og hafa sjálfsagt fyrr verið útbreiddari en nú. Nei, fáskrúðugt er þarna ekki i venjulegri merkingu þess orðs. Dag hvern koma gufuskip með gull fallera, gaman, gaman þau eru ætið full fallera, upp i dekk og ofan i kjölinn neðst fallera af þvi verður margur sæll oggleðstfallera”. Snúum upp á Hérað og litum á Brekku i Fljótsdal, eins og þar var umhorfs 20. júli 1935, þegar leiðangur náttúrufræðinga gisti þar á leið inn á Eyjabakka. Ibúðarhúsið var úr steini, með i- byggðu sjúkraskýli, byggt 1907. Húsið var einnig bústaður héraðslæknis. Það brann siðar og stóðu veggir einir eftir. Hér- aðslæknir flutti i Egilsstaði, miðstöð héraösins. Kvæðið er lengra en þetta, og enn er dansað fjörlega eftir lag- inu sem fylgdi. Ekkert veit ég um höfundinn né aldur brags- ins. Nú var ég kominn austur til Fáskrúðsfjarðar að skoða garða og athuga heilbrigðisástand I þeim. Kunni braginn frá barn- æsku og hafði margt heyrt um Búðum i Fáskrúösfirði (1948) Brekka I Fljótsdal (1935) Berufirði (1958)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.