Tíminn - 07.07.1974, Blaðsíða 35

Tíminn - 07.07.1974, Blaðsíða 35
Sunnudagur 7. júli 1974 TÍMINN 35 Við óskum þessum brúðhjónum til hamingju um leið og við bjóðum þeim að vera þátttakendur i „Brjúðhjónum mánaðarins”, en i mánaðarlok verður dregið um það, hver þeirra brúðhjóna, sem mynd hefur birzt af hér i blaðinu i þessu sambandi, verða valin „Brúðhjón mánaðarins.” Þau, sem happið hreppa, geta fengið vörur eða farmiða fyrir tuttugu og fimm þúsund krónur hjá einhverju fyrir- tæki, eftir samkomulagi. Þá verður hjónunum sendur Timinn i hálfan mánuð. Þann 18/5 voru gefin saman i hjónaband I Háteigs- kirkju af sr. Jóni Þorvarðarsyni Sigriður Olafsdóttir og Þorbjörn Gunnarsson. Heimili þeirra verður að As- braut 7 Kópav. (Ljósm.st. Gunnars Ingimars) Þann 16. júni gaf séra Tómas Guðmundsson saman i hjónaband i Hveragerðiskirkju, Gerði Baldursdóttur og Jóhannes Georgsson. Heimili þeirra er á Hverfis- götu 102, Reykjavik. o Þann 11/5 voru gefin saman i hjónaband i Hallgrims- kirkju af sr. Jakobi Jónssyni Aðalheiður ófeigsdóttir og Niels Hildebrandt Heimili þeirra verður að Hraun- bæ 166 R (Ljósm.st. Gunnars Ingimars) o Þann 8/6 voru gefin saman I hjónaband I Garðakirkju af sr. Braga Friðrikssyni Kristin Magnea Eggertsdótt- ir og Valur Leonhard Valdimarsson. Heimili þeirra verður að Hjálmholti 5 R. (Ljósm.st. Gunnars Ingi- mars) Þann 18/5 voru gefin saman i hjónaband I Neskirkju af sr. Jóhanni Hliðar Sigurbjörg Norðfjörð og Þorgeir Valdimarsson Heimili þeirra verður að Hraunteig 10 R. (Ljósm.st. Gunnars Ingimars) o Þann 7/6 voru gefin saman i hjónaband hjá borgar- dómara Kolbrún Engilbertsdóttir og Ómar Hálfdánar- son. Heimili þeirra verður að Hraunbæ 32 R (Ljósm.st. Gunnars Ingimars) Þann 15/6 voru gefin saman i hjónaband i Lágafells- kirkju af sr. Bjarna Sigurðssyni Hafdis Magnúsdóttir og Erlingur Guðjónsson. Heimili þeirra verður að Löngubrekku 32 Kóp. (Ljósm.st. Gunnars Ingimars) o Þann 1/6 voru gefin saman i hjónaband i Kópavogs- kirkju af sr. Þorbergi Kristjánssyni Guðbjörg Þórhallsdóttir og Guðvarður Gislason. Heimili þeirra verður að Miðvangi 41 Hafnarf. (Ljósm.st. Gunnars Ingimars) Þann 16/6 voru gefin saman i hjónaband i Laugarnes- kirkju af sr. Grimi Grimssyni Bryndis Sveinsdóttir og Sævar Reynisson. Heimili þeirra verður að Miðvangi 41 Hafnarf. (Ljósm.st. Gunnars Ingimars)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.