Tíminn - 07.07.1974, Blaðsíða 9

Tíminn - 07.07.1974, Blaðsíða 9
Sunnudagur 7. júli 1974 TÍMINN 9 með þvi einu að draga úr veiði. Til þarf samræmdar ráðstafanir. I fyrsta lagi þarf að auka við- komuna mikið og draga úr náttúrulegum dauða hrogna og seiða með eldi. — Er náttúrulegur dauði hár? — Af 3000 hrognum lifir i bezta tilfelli aðeins helmingurinn. Helmingur seiðanna deyr lika. Laxarnir kjösa sér hrygningar- stað, þar sem smágerð möl er á botninum. Vatnið, sem leikur um hrognin flytur burtu úrgangsefni frá þeim. Einmitt þetta gegnum- rennsli er aðalþátturinn i eðli- legum þroska hrognanna. Ef vorið kemur seint, frost verða snemma eða vatnið i ánni minnkar, deyr mikið af hrognum. Það kemur stundum fyrir á grynningum Amúrár- innar. En leirframburður hefur sérstaklega slæm áhrif i för með sér. Se höggvinn skógur á bökk um ánna eykst framburður og hrygningarstaðirnir fara úr lagi. Þess vegna má ekki höggva skóg á Kamstjatka nema i tveggja kilómetra fjarlægð frá ströndum fljóta og vatna. Allar ár á Kamtsjatka eru hrygningarár. Þess vegna leggja visindamenn til, að dregið verði úr skógarhöggi þar. ----Nú er þvi haldið fram, að lausn vandamálsins sé fiskeldi. Ér viðkoman meiri með laxaeldi er mikið gert af þvi og veikir þaö ekki lifshæfni stofnanna? Það er eitt, þegar hrognin og seiðin vaxa upp við eðlileg skilyrði, og annað þegar þeim er sleppt i árnar úr „gróðurhúsum” klakstöðv- anna.... ; Tik v . iffi®] <jp Tí.t* W: — titreikingar hafa sýnt, að viðkoma með laxeldi er 10-15 sinnum meiri heldur en náttúru- leg viðkoma. Verið er að rann- saka áhrif eldis á „heilsufar” stofnanna. Ég get sagt, að eldi nýrra stofna á takmörkum þess svæðis, sem fiskurinn er vanur að halda, sig hefur gefið beztan árangur. Flutningur hans til nýrra svæða hefur ekki gefið góðan árangur. Fyrstu árin eykst viðkoman mjög, en siðan kemur afturkippur i hana. — En samt venja laxarnir sig við lifið á nýjum slóðum, einhver hluti þeirra venst lifsskilyrðun- um. Fiskar eiga mjög létt með að aðlaga sig að aðstæðum. Sé karfi nNÁMSKEIÐaH Fjögurra daga námskeið (dag- og kvöld- timar) i næringarfræði hefst þriðjudaginn 9. júli. Læriðum gildi góðrar næringar fyrir börn og fullorðna Kynnist þvi sem efst er á baugi i þessu efni. Upplýsingar og innritun i sima 86347. Kristrún Jóhannsdóttir, manneldisfræöingur. hw^ÆRINGARFRÆDIh Lokað vegna sumarleyfa 8. júli til 6. ágúst. Endurhæfingarráð. Frá Norðurleið h.f. — Frá og með 8. júli hefjast hinar eftirspurðu eins dags ferðir okkar milli Reykjavikur og Akureyrar um Sprengisand og Kjalvegs-leiðir Frá Reykjavik verða ferðir kl. 8 mánu- daga og fimmtudaga — um Sprengisands- leið. Frá Akureyri verða ferðir kl. 8,30 mið- vikudaga um Sprengisandsleið og laugar- daga um Kjalvegsleið. Þessi ferðaáætlun býður upp á það að fólk geti ferðast um tvær af stórbrotnustu öræfaleiðum landsins með einsdags viðdvöl i Reykjavik eða á Akureyri. Einnig er tilvalið að fara aöra leið um óbyggð og hina um byggð með áætlunar- bilum okkar sem aka þá leið daglega. Allar nánari upplýs- ingar er að fá I Reykjavík hjá B.S.I., slmi 22300, á Akur- eyri hjá Ferðaskrifstofu Akureyrar, simi 11475 og hjá okk- ur I slma 11145. Norðurleið h.f. alinn upp við þrengsli og lélegt fæði, verður hann litill, i „fiska- búrsstærð”. — Við færum okkur I nyt þennan eiginleika fiskanna. En við höfum áhuga á þvi, hvað verður ef fiskur i „fiskabúrs- stærð” er settur i stórt vatn, þar sem forfeður hans bjuggu ein- hvern tima. Þetta vatn er Kyrra- hafið. Til eru mjög smávaxnir ættingjar laxanna. I Sikotsú-vatni i Japan hefur khemi-masú eða laxaprinsessan aðsetur sitt. Hún er mjög fallegur, ljúffengur og dýrmætur fiskur. 1 Kronotsk- vatni á Kamtsjatka lifir ekki siður verðmætur fiskur kókani. Þetta eru hvort tveggja „karfi, sem lent hefur I fiskabúri”. Kókani er forn merkutegund. Hún nærist á svifdýrum, verður kynþroska þriggja tii fimm ára og hrygnir 370 hrognum, og er miklu minni en nerkan. Fullorðin Kókani vegur 500-700 grömm, en nerkan vegur nokkur kiló. l|l JlPtStoJj I V 5? ■ Heiri nilis ánægjan eykst með Tíma num Nú eru i Kronotsk-vatni um 10 milljónir kókani. Stofninn er ekki • i hættu. Við mælum með þvi, að kókani verði notað til flutnings i vötn Austur-Siberiu og Evrópu- hluta Sovétrikjanna. Hún getur alizt upp á silungsklakstöðvum. Kókani verður alin i nágrenni Moskvu og á Kamtsjatka, en aðalhlutverk hennar verður fólgið i þvi að koma upp Kronotsk-stofni göngunerku. — Verður kókani sleppt úr „fiskabúrinu”? — Já, og henni verður gert kleift að snúa aftur i vötnin. Nú flytjum við kókani I neðri hluta Kronots- krárinnar. Arlega munum við senda um 5000 kókaniseiði niður eftir. Lifsskilyrðin eru ekki mjög góð og seiðin neyðast til að fara út i sjó. A nokkrum árum mun myndast 6-7000 fiska göngu- nekustofn, en kjarni hennar verður kókani, sem sleppt hefur verið út i sjó og er á leið til baka. — Hversu mikil viðkoma sliks stofns er tryggð I Kronotskvatni? — Hrygningarstaðir Kronotsk- vatns tryggja ekki bara viðkomu kókanistofnsins, heldur einnig 8 milljóna nerkustofns. A ári hverju verða veiddar 4-5 milljónir af nerku. Sé meðalvigt 2.-2.5 kg. verða það 10-12 þúsund tonn. Verktakaþjónusta Gefum föst verðtilboð í efni og vinnu EINANGRUN fiysti-og kæliklefa ÞAKPAPPAIOGN í heittasfalt Armúli H VIllKiM f Vestmannaeyjum • Simi 290 • Reykjavík • Sími 8-54-66 Claas úgavélar AR4 5 hjóla lyftutengd. BSM6 6 hjóla dragtengd. Kynnið ykkur buvélaprófun nr. 450 og nr. 449 • Raka mjög vel, og skilja eftir sig litla dreif. • Raka frá skurðbökkum og girðingum. • Afköst eru um 2—3 ha/klst. • Léttar og einfaldar f meðförum. BSM6 2.80 m, AR4 1.70- Tilbúnar til afgreiðslu strax. 4/ 32 • REYKJAVlK- SiMI 86500 • SÍMNEFNI ICETRACTORS

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.