Tíminn - 07.07.1974, Blaðsíða 38

Tíminn - 07.07.1974, Blaðsíða 38
38 TÍMINN Sunnudagur 7. júli 1974 FLÓ A SKINNI i kvöld kl. 20.30. — 3. sýning- ar eftir. Sumargaman Leikfélagsins. REVtAN tSLENDINGA-SPJÖLL Eftir Jonatan Rollingstone Geirfugl. Leiðtogi og ábyrgðarmaður Guðrún Asmundsdóttir. 1. sýning miðvikudag kl. 20.30. 2. sýning fimmtudag kl. 20.30. 3. sýning föstudag kl. 20.30. 4. sýning laugardag kl. 20.30. Aðeins örfáar sýningar. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 1-66-20. hofnorbío sími 15444- Djöfladýrkun í Dunwiche — UmfwicH í -'>> KORRBÍ? Afar spennandi og dulúðug ný bandarisk litmynd, um galdrakukl og djöfladýrkun. Sandra Dee, Dean Stockwell. Bönnuð innan 16 ára. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 3, 5, 7 9 og 11. JB Hell house jneUimA ÆMk PAMEIA FRANKUN. RODOYMcDOWAlX CUVE KEVILLamiliAYU: H6NNICUTT as,vnn ISLENZKUR TEXTI. LANDSAAOT SKÁTA 1974 * *v Til undirbúnings Landsmóti skáta er óskað eftir iðnaðarmönnum eða lagtæku fólki, sem vill dveljast við sjálfboðaliða- störf við frágang og smiðar að Úlfljóts- vatni frá 6-14. júli 1974 allan timann eða hluta hans. Fæði og ferðir verða greiddar. Upplýsingar i sima 2-31-90. Laust embætti, er forseti íslands veitir Prófessorsembætti I haffræði viö verkfræði- og raunvís- indadeild Háskóla islands er laust til umsóknar með um- sóknarfresti til 31. júll n.k. Fyrirhugaðar kennslugreinar eru almenn haffræði og haf- eðlisfræði eða hafefnafræði. Prófessornum er jafnframt ætlað aö vinna að sjófræðilegum rannsóknum á vegum háskólans i náinni samvinnu við Hafrannsóknastofnunina. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rlkisins. Umsækjendum um prófessorsembætti þetta skulu láta fylgja umsókn sinni rækilega skýrslu um vfsindastörf þau, er þeir hafa unniö, ritsmiöar og rannsóknir, svo og náms- feril sinn og störf. Auglýsing um embættið er hér með birt að nýju vegna misritunar I fyrri auglýsingu, dags 1. júll 1974, þar sem stóð „sjóefnafræöilegum rannsóknum” I stað „sjófræði- legum rannsóknum”. Menntamálaráðuneytið, 4. júli 1974. Ógnþrungin og mjög mögnuð ný litmynd um dulræn fyrir- brigði. Bönnuð yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hjartabani Mjög skemmtileg Indiána- ævintýramynd. Barnasýning kl. 3. sími 1-13-84 ISLENZKUR TEXTI. Billy Jack Karate chopping Framúrskarandi vel gerð og spennandi, ný bandarísk kvikmynd i litum, er fjallar um baráttu indiána i Banda- rikjunum. Mynd þessi hefur vakiö mjög mikla athygli og verið sýnd við geysimikla aðsókn. Aðalhlutverk: Tom Laughlin, Delores Taylor. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Fyrstir á morgnana Myndin, sem slær allt út Skytturnar Glæný mynd byggð á hinni heimsfrægu skáldsögu eftir Alexandre Dumas Heili stjörnuskari leikur i myndinni, sem hvarvetna hefur hlotið gifurlegar vin- sældir og aðsókn meðal leik- ara eru Oliver Reed, Charlton Heston, Geraldine Chaplin o.m.fl. Islenzkur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9 Það leiðist engum, sem fer í Háskólabíó á næstunni. Mánudagsmyndin Ást eftir hádegi Fræg frönsk mynd um skemmtilegt efni eins og nafnið bendir til. Leikstjóri: Eric Rohmmer. Sýnd kl. 5,7 og 9. Siðasta sinn. Tónabíó Slmi 31182 , Hvar er pabbi? Ovenjulega skemmtileg, ný bandarisk gamanmynd, Afar vel leikin. Hlutverk: George Segal, Ruth Gordon ((lék I Rosmarys baby). Ron Leibman Leikstjóri/ Jack Elliott. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ISLENZKUR TEXTI. Barnasýning kl. 3: Hrói höttur og bogaskytturnar Nafn mitt er mister Tibbs Spennandi sakamálamynd meö Sidney Poitier og Martin Landau. Leikstjóri: Gordon Doglas. Tónlist: Quincy Jones. ÍSLENZKUR TEXTI. Endursýnd kl. 5,15 og 9. Bönnuð börnum. Barnasýning kl. 3: Lone Ranger sími 3-20-75 Eiginkona undir eftirliti ■- MIA I FARROW/TopoL ■ MICHAEL JAySTON "Foliow Mc!ff A CAROL REED FILM Frábær bandarisk gaman- myndilitum, með Islenzkum texta. Myndin fékk gullverðlaun á kvikmyndahátiðinni i San Sebastian. Leikstjóri: Carol Reed. Aðalhlutverk: Mia Farrow og Topol sem lék fiðlarann af þakinu og varð frægur fyrir. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Barnasýning kl. 3: Hetjur sléttunnar Spennandi ævintýramynd i litum með islenzkum texta. Leið hinna dæmdu Buck and The Preacher SIDNEY POITIER HARRY BELAFONTE I BIKK»dR ThcPREACHER ISLENZKUR TEXTI. Vel leikin og æsispennandi ný amerisk kvikmynd i lit- um. Myndin gerist i lok Þrælastriðsins 1 Bandarikj- unum. Leikstjóri: Signey Poitier. Aðalhlutverk: Sidney Poitier, Harry Bela- fonte, Ruby Dee. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Dalur drekanna Spennandi ævintýramynd. Sýnd kl. 10 min. fyrir 3.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.