Tíminn - 07.07.1974, Side 36

Tíminn - 07.07.1974, Side 36
36 TÍMINN Sunnudagur 7. júli 1974 Sagan af Svanhvíti kanínu Einu sinni var litil, hvit kanina sem hét Svanhvit. Hún átti heima hjá mömmu sinni úti i skógi. Litla kaninan var með tvö, mjúk hvit eyru, falleg skær augu og fjórar liprar, hvitar fætur. Þetta var sú fall- egasta kanina, sem hugsazt getur, en hún var ekki glöð og ánægð. Nei, það variöðru nær! Hún vildi nefnilega alls ekki vera litil hvit kanina, — heldur sagðist hún vilja vera eitthvað annað, og alls ekki kanina, — hún var orðin leið á þvi. Þegar ikorninn gekk borginmannlegur fram hjá með töskuna sina og hattinn, þá sagði Svan- hvit — Ó mamma, hvað ég vildi að ég hefði svona myndarlegt rautt skott eins og Kornelius ikorni. Sjáðu, hvað það er fallegt! Þvi næst kom brodd- gölturinn i hægðum sin- um fram hjá^ Þá sagði Svanhvit við mömmu sina. Sko, sjáðu alla broddana á bakinu á honum Brodda. Ef ein- hver ætlar að hrekkja hann þá meiðir hann sig á broddunum hanq. Þess vegna þorir enginn að striða honum. Mikið vildi ég að ég hefði svona hvassa brodda á bakinu! Næst kom ungfrú Andrea önd labbandi i rauðum, litlum stigvél- um. — Svona stigvél langar mig til iað eiga, mamma, suðaði Svan- hvít litla, og hún hélt áfram að óska sér, að hún ætti þetta i eða hitt, og var óánægð með allt, sem hún átti sjálf. Mamma hennar var orðin svo þreytt að hlusta á þetta suð i henni, að það lá við að hún tæki Svanhvit og flengdi hana. Dag nokkurn heyrði Maggi gamli múrmel dýr til Svanhvitar. Hann var gamall og vitur og vissi allt mögulegt. Hann sagði við litlu kaninuna: —r tJr þvi að þú ert svona óánægð, af hverju ferð þú þá ekki að óskatjörninni? Ef þú speglar þig i vatninu og snýrð þér svo þrisvar i hring, þá uppfyllist ósk- in þin. Nú fór Svanhvit litla alein i gegnum skóginn. Hún gekk lengi lengi, og loks kom hún að litilli tjörn. Við tjörnina var litill fugl, sem var svo skrýtinn. Hann var rauður á lit, með svart- an gogg og svartar lapp- ir og með hárauða, fall- ega vængb Þegar litia kaninan sá fuglinn varð DAN 0ARRY Sjáðu nú til Hvellury Þetta erualltY Sjónvarps^ enginn þessarra myndir á myndimyndir i þri| mannaeriég.,—A segulbandi. vidd. Ekki hélt ég, að Y Jú,svo sannar þetta væri hægt, pe§a> visindin hafa náð svo langt. 7 imynaaö pex, ,gera mikið g ' hvað hægt erí með þessu. að gera fram.fS^jF^r^ vegis. J Þvi miður, félagi. fÉg myndi ekki fela ,öðrum þetta. u Zarkov'þú getur ekki gert mérA —þetta Vildir þú fara einnJ/Ég er i leyfi,^ þins liðs á aðra \ manstu það ' stjörnu ? /ekki. Ég ætla að halda^Ég vildi f á a𣣠mig á jörðinni j sjá skipunarbréfið um sinn. • 1 þittV Jf I

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.