Tíminn - 07.07.1974, Blaðsíða 10
10
TÍMINN
Sunnudagur 7. júli 1974
7/ Ai i Ú IfS *' 1 M#: ]
~ j \r 1
1 ' '' ’v ;; I
1 \ |
/Js' 'í ••• fWj
1 E '1
Marla með barnið. Myndin ber rómanskan stílsvip. Hún er úr ártlöa-
skrá frá Skarði á Skarðsströnd.
Litið við á
Kjarvalsstöðum, þar
sem sýndar eru
myndir er sýna
listasögu íslands
Sýningin stendur aðeins
til 15. júlí næstkomandi
SUMARLEYFI
SEM
SEGIR SEX!
VILLAMAR
Lúxusibúðirnar Villamar eru bestu íbúðir sem hægt er að bjóða á
Mallorca.
Þar er allt sem hugurinn girnist, ibúðir með fallegum húsgögnum og
stórum svölum, tvær sundlaugar, stórir garðar með trjám og grasflöt-
um, mini golf, tennisvöllur, friðsælt umhverfi, rétt við baðströndina í
Palma Nova.
Beint þotuflug að degi til svo ekki þurfi að eiða dýrmætum sólardögum
til svefns og hvildar eftir þreytandi næturflug.
Fystra flokks þjónusta fyrir Sunnu farþega, eigin skrifstofa i Palma,
með hjálpsömu íslensku starfsfólki og Mallorca stendur fyrir sínu, þar
er sjórinn sólskinið og veðrið, eins og fólk vill hafa það. Pantið strax
áður en það er um steinan. Fáein sæti laus 1 6—23 júli.
FERSASKIIíSTOFAN SIINNA BANKASTRETI
SlMAR1B40012070
Nú stendur sem kunn-
ugt er yfir á Kjarvals-
stöðum sýningin IS-
LENZK MYNDLIST I
1100 ÁR, en sýningin er
haldin á vegum LISTA-
HÁTIÐAR 1974 i
Reykjavík með stuðn-
ingi ríkisins, eða
Þjóðhátiðarnefndar.
Mjög mikið var til
sýningarinnar vandað
og voru gripir sóttir i
söfn, bæði hér heima og
erlendis, islenzkir list-
munir og myndiij'Verður
að teljast að mikið afrek
hafi verið unnið af sýn-
ingarnefndinni, en hana
skipuðu þeir Steinþór
Sigurðsson, Jóhannes
Jóhannesson, Björn Th
Björnsson, Þorkell
Grimsson og Baldvin
Tryggvason.
Hönnuður sýningar-
innar var Stefán Snæ-
björnsson.
Listin og
aldirnar
Þessari miklu sýningu virðist
ætlaö að sýna þverskurð, eða
greinilegustu árhringi í þeim
meiði, er við nefnum islenzka
myndlist.
Viða leitað fanga —
frægasta mynd
íslands
I vestari álmu er komið fyrir
kirkjugripum og myndum, forn-
um;og hefur flest verið sótt i Þjóð-
minjasafn Islands, i Arnasafn i
Kaupmannahöfn og á þjóðminja-
safnið danska.
Þó hefur viðar verið leitað
fanga, meðal annars til Parisar,
þar sem refilsaumað altarisklæði
frá Grenjaðarstað i Þingeyjar-
sýslu var til húsa út i Paris, þar
sem það er I eigu safns, sumt
kemur frá Þýzkalandi og annað
frá Sviþjóð.
Sýningarstjórinn skiptir fornri
list og gripum i söguleg tímabil.
Fyrst er þar að nefna LAND-
NAMS OG ÞJÓÐVELDISÖLD,
ROMANSKUR STILL
Þar er ef til vill frægasta mynd
Islands, fyrr og síðar og hún er
ekki stór á kvarða, en þeim mun
eftirminnilegri. Það er guðinn
Þór, með hamarinn Mjölni. Þeirri
hugmynd hefur verið skotið fram,
að þetta hafi verið „helgimynd”
sem menn báru inn á sér, eftirlík-
ing stærri myndar og væri það at-
hugandi, hvort ekki bæri að
stækka þetta kunna og ágæta
listaverk.
Þá er þarna önnur mynd, smá
Mannsmynd úr Baldursheimi frá 10. öld. Þótt ekki sé stærðinni fyrir að
fara, 3.9 sm há, er mögnuð dul og fornlegur galdur I svip þeirrar veru,
er mætir augum vlsitölufjölskyldunnar á tslandi.
og ekki siður full af dul og ald-
anna rökkri, en það er Manns-
mynd frá Baldursheimi, 3.9 cm á
hæð, en Þór er aðeins 6.7 cm á
hæð i þessari útgáfu.
Kumlið sem þessi mannsmynd
fannst i, var frá 10. öld
Þá vekja bútar af fjölunum frá
Flatartungu verulega athygli.
Hannyrðir —
að fornu og nýju
1 þessari deild eru blaðsiður úr
fornsögunum, myndskurður og
vefnaður, flest i rómönskum stil.
Vefnaðurinn er mjög athyglis-
verður og er hannyrðakonum og
öðrum ráðlagt að staldra þar við,
ekki til að eftirlikja, heldur til að
skynja niðurlægingu hannyrða
(með undantekningum) þar sem
allir virðast helzt apa eftir dönsk-
um og þýzkum mynstrum, sem
keypt eru i búð. íslenzkur still I
handavinnu kvenna (útsaumi)
þyrfti að koma fram.
Þrællinn hafði
hengt sig
Marteinsklæðið er no 15 i þess-
ari landnáms- og Þjóðveldisdeild
og segir I sýningarskrá á þessa
leið:
Marteinsklæðið er hið stærsta
sem varðveitzt hefur með
rómönsku gerðinni, þ.e. statisk-
um myndum I hringreitum, og er
náskyit að saumgerð og öllum stil
Mariudúknum frá Reykjahlið við
Mývatn, sem nú er I þjóðminja-
safni Dana. Reitir kiæðisins eru
tólf og sýna, I röðum frá vinstri til
hægri: 1. Marteinn sniður sundur
möttul sinn og gefur hálfan þurfa-
manni. 2. Kristur birtist Marteini
idraumi með möttulshelminginn.
3. Marteinn sklrður. Hann stend-
ur niðri i skirnarsá, en hönd guðs
bendir til úr skýjum. 4. Marteinn
vekur dauðan mann til lífs. 5.
Hinn máttki áss. Þetta Þórslik-
neski er einhver áhrifamesta
mynd fornrar iistar á sýningunni.
Hún er aðeins tæpir sjö senti-
metrar á hæð, en ber samt „höfuð
og herðar” yfir flest annað.