Tíminn - 07.07.1974, Blaðsíða 22
22
TÍMINN
Sunnudagur 7. júli 1974
n
Sunnudagur 7. júlí 1974
HEILSUGÆZLA
Slysavaröstofan: simi 81200,
eftir skiptiborðslokun 81212.
Sjúkrabifreiö: Reykjavik og
Kópavogur simi 11100, Hafn-
arfjörður simi 51336.
Kvöid- og næturvakt: kl. 17.00-
08.00 mánudagur til fimmtu-
dags, simi 21230.
Iiafnarfjöröur — Garöahrepp-
ur.Nætur- og helgidagavarzla
upplýsingar lögregluvarðstof-
unni simi 50131.
A laugardögum og helgidög-
um eru læknastofur lokaðar,
en læknir er til viðtals á
göngudeild Landspitala, simi
21230.
Upplýsingar um lækna- og
lyfjabúðaþjónustu eru gefnar
i simsvara 18888.
Kvöld og næturþjónustu apo-
teka I Reykjavik vikuna 28 .
júnI-4. júli annazt Borgar- Félagshr
Apotek og Reykjavikur-Apo
tek.
standendum drykkjúfólks) er
á mánudögum kl. 3-4 og
fimmtudögum kl. 5-6. Fundir
eru haldnir annan hvern
laugardag i Safnaðarheimili
Langholtssóknar við Sól-
heima.
Flugóætlanir
Flugfélag tslands h.f.
Sunnudagur
Aætlað er að fljúga til Akur-
eyrar (5 ferðir) til Vest-
mannaeyja (3 ferðir) til ísa-
fjarðar (2 ferðir) til Horna-
fjarðar (3ferðir) og til Fagur-
hólsmýrar.
Sunnudagur
Sófaxifer kl. 08:00 til Osló og
Kaupmannahafnar. Gullfaxi
fer kl. 08:30 til Lundúna.
LÖGREGLA OG
SLÖKKVILIÐIÐ
Reykjavik: Lögreglan simi
11166, slökkvilið og sjúkra-
bifreið, slmi 11100.
Kópavogur: Lögreglan slmi
41200, slökkvilið og
sjúkrabifreið simi 11100.
Hafnarfjöröur: Lögreglan
slmi 51166, slökkvilið simi
51100, sjúkrabifreið simi 51336.
Rafmagn: í Reykjavik og
Kópavogi I sima 18230. I Hafn-
arfirði, simi 51336.
Hitaveitubilanir simi 25524
Vatnsveitubilanir simi 35122.
Simabiianir slmi 05.
Vaktmaöur hjá Kópavogsbæ.
Bilanasími 41575, simsvari.
Söfn og sýningar
Sýningarsalur Týsgötu 3 er
opinn kl. 4.30-6 alla virka daga
nema laugardaga.
islenska dýrasafniö er opið
alla daga kl. 1 til 6 i Breiðfirð-
ingabúð. Simi 26628.
Listasafn Einars Jónssonarer
opið sunnudaga og miöviku-
daga kl. 13.30-16.
Arbæjarsafn. 3. júni til 15.
september verður safnið opið
frá kl. 1 til 6 alla daga nema
mánudaga. Leið 10 frá '
Hlemmi.
Félagsstörf eldri borgara.
Þriðjudaginn 9. júli verður
fariö i fjörulifsskoðun til
Stokkseyrar, ath. breyttan
mánaðardag. Fimmtudaginn
11. júli verður farin skoðunar-
ferð I Skógræktarstöð Rikisins
og laxaeldisstöðina i Kolla-
firði. Vinsamlega tilkynnið
þátttöku i sima 18800 kl. 9-12
fh.
Tilkynning
Orlofsnefnd húsmæðra-
nefndar Reykjavikur. Skrifst.
nefndarinnar að Traðakots-
sundi 6 (simi 12617) er opin
alla virka daga nema laugar-
daga frá kl. 3-6.
Rangæingafélagiö fer sina ár-
legu skemmtiferö inn i Veiði-
vötn helgina 13.-14. júli. Lagt
af stað kl. 9 á laugardags-
morgun og komiö aftur á
sunnudagskvöld. Þeir félags-
menn sem hafa ekki þegar til-
kynnt þátttöku sina (og gesta
sinna ef einhverjir eru), en
ætla með, þurfa að hafa sam-
band við Arna Böðvarsson i
þessari viku, simi 73577.
Upplýsingastöö
Þjóðræknisfélagsins
er i Hljómskálanum við
Sóleyjargötu. Simi 15035.
Upplýsingar um dvalarstaði
Vestur-lslendinga eru gefnar
alla daga kl. 1-5 nema laugar-
daga og sunnudaga. Vestur Is-
lendingar eru hvattir til þess
að hafa samband við skrif-
stofuna og láta vita af sér.
Ýmislegt
Aöstandendur drykkjufólks
Slmavakt hjá Ala-non (aö-
Feröaféiag Islands
A miövikudaglO/7. Þórsmörk.
Sumarleyfisferöir 11/7-17/7.
Hornstrandir, 11/7-21—/7.
Suðursveit-Hornafjörð-
ur-Lónsöræfi. 12/7-28/7.
Kerlingaf jöll-Arnarfell.
Minningarkort
Minningarspjöld Dómkirkj-
unnar eru afgreidd hjá kirkju-
verði Dómkirkjunnar, verzlun
Hjartar Nilsen Templara-
sundi 3, verzluninni Aldan
Oldugötu 29, verzlunni Emma
Skólavörðustig 5, og prestkon-
Minningarkort Ljósmæðrafé-
lags Isl. fást á eftirtöldum
stöðum. Fæðingardeild Land-
spitalans, Fæðingarheimili
Reykjavikur, Mæðrabúðinni,
Verzluninni Holt, Skólavörðu-
stig 22, Helgu Nielsd. Miklu-
braut 1, og hjá ljósmæðrum
viðs vegar um landið.
Frá Kvenfélagi llreyfils.
Minningarkortin fást á eftir-
töldum stöðum: A skrifstofu
Hreyfils, simi 85521, hjá
Sveinu Lárusdóttur, Fells-
múla 22, simi 36418 . Hjá Rósu
Sveinbjarnardóttur, Sogavegi
130, simi 33065, hjá Elsu Aðal-
steinsdóttur, Staðabakka 26
simi 37554 og hjá Sigriði Sigur-
björnsdóttur Hjaröarhaga 24
simi 12117.
Minningarkort Frikirkjunnar
i Hafnarfiröi. Minningar og
styrktarsjóður Guðjóns
Magnússonar og Guðrúnar
Einarsdóttur fást á eftirtöld-
um stöðum: Bókaverzlun Oli-
vers Steins, Verzlun Þórðar
Þóröarsonar, verzlunin Kjöt-
kjallarinn, verzlunin Kirkju-
fell Ingólfsstræti Reykjavik,
ölduslóð 6 Hafnarfirði, Hring-
braut 72, Alfaskeið 35, Mið-
vangur 65.
Minningarspjöld Félags ein-
stæðra foreldra fást i Bókabúð
Lárusar Blöndal i Vesturveri
og á skrifstofu félagsins i
Traðarkotssundi 6, sem er
opin mánudag kl. 17-21 og
fimmtudaga kl. 10-14.
Minningarkort. Kirkjubygg-
ingarsjóðs Langholtskirkju i
Reykjavik, fást á eftirtöldum
stöðum: Hjá Guðríði Sólheim-
um 8, simi 33115, Elinu, Alf-
heimum 35, simi 34095, Ingi-
björgu, Sólheimum 17, simi
33580, Margréti Efstasundi 69,
simi 34088. Jónu Langholts-
vegi 67 simi 34141.
Minningarkort sjúkrahússjóðs
Iðnaðarmannafélagsins á Sel-
fossi fást á eftirtöldum stöð-
um: 1 Reykjavik, verzlunin
Perlon Dunhaga 18, Bilasölu
Guðmundar, Bergþórugötu 3.
Á Selfossi, Kaupfélagi Árnes-
inga, Kaupfélaginu Höfn og á
simstöðinni i Hveragerði,
Blómaskála Páls Michelsen. í
Hrunamannahr. simstöðinni
Galtafelli. A Rangárvöllum
Kaupfélaginu Þór, Hellu.
Minningarkort Flugbjörgun-
arsveitarinnar fást á eftirtöld-
um stöðum: Sigurði M. Þor-
steinssyni Goðheimum 22,
simi 32060. Sigurði Waage
Laugarásvegi 73 simi 34527.
Stefáni Bjarnasyni Hæðar-
garði 54 simi 37392. Magnúsi
Þórarinssyni Álfheimum 48
simi 37404. Húsgagnaverzlun
Guðmundar Skeifunni 15 simi
82898 og bókabúð Braga
Brynjólfssonar.
Minningarspjöld Hvitabands-
ins fást á eftirtöldum stöðum:
Verzlun Jóns Sigmundssonar
Laugavegi 8, Umboði
Happdrættis Háskóla Isl.
Vesturgötu 10. Oddfriði Jó-
hannesdóttur Oldugötu 45.
Jórunni Guðnadóttur Nókkva-
vogi 27. Heigu Þorgilsdóttur
Viðimel 37. Unni Jóhannes-
dóttur Framnesvegi 63.
Minningarspjöid um Eirik
Steingrimsson vélstjóra frá
Fossi á Siðu eru afgreidd i
Parisarbúðinni Austurstræti,
hjá Höllu Eiriksdóttur Þórs-
götu 22a og hjá Guðleifu
Helgadóttur Fossi á Siðu.
Minningarkort kapellusjóðs
séra Jóns Steingrimssonar
fást á eftirtöldum stöðum:
Skartgripaverzlun Email
Hafnarstræti 7, Kirkjufell
Ingólfsstræti 6, Hraðhreinsun
Austurbæjar Hliðarvegi 29,
Kópavogi, Þórður Stefánsson
Vik i Mýrdal og séra Sigurjón
Einarsson Kirkjubæjar-
klaustri.
Minningarkort Hallgrims-
kirkju i Saurbæ fást á eftir-
töldum stöðum: Verzluninni
Kirkjufell, Ingólfsstræti 6,
Reykjavik, Bókaverzlun
Andrésar Nielssonar, Akra-
nesi, Bókabúð Kaupfélags
Borgfirðinga, Borgarnesi og
hjá séra Jóni Einarssyni,
sóknarpresti, Saurbæ.
Minningarspjöld Hallgrims-
kirkju fást i Hallgrimskirkju
(Guðbrandsstofu) opið virka
daga nema laugardaga kl. 2-4
e.h., simi 17805, Blómaverzl-
uninni Domus Medica, Egilsg.
3, Verzl. Halldóru ólafsdóttur,
Grettisgötu 26, Verzl. Björns
Jónssonar, Vesturgötu 28, og
Biskupsstofu, Klapparstig 27.
Minningarspjöld Háteigs-
kirkju eru afgreidd hjá Guð-
runu Þorsteinsdóttur Stangar-
holti 32, simi 22501, Gróu Guð-
jónsdóttur Háaleitisbraut 47,
simi 31339, Sigriði Benonis-
dóttur Stigahlið 49, simi 82959
og bókabúðinni Hliðar Miklu-
braut 68.
Minningarkort Styrktarfélags
vangefinna fást á eftirtöldum
stöðum: Bókaverzlun Snæ-
bjarnar Hafnarstræti, Bóka-
búð Braga Hafnarstræti,
Verzluninni Hlin, Skólavörðu-
stig, Bókabúð Æskunnar,
Laugavegi og á skrifstofu fé-
lagsins að Laugavegi 11, R,
simi 15941.
Minningarspjöld Kvenfélags
Laugarnessóknar, fást á eftir-
töldum stöðum: Hjá Sigriði,
Hofteigi 19, simi 34544', hjá
Astu, Goðheimum 22, simi
32060, og i Bókabúðinni Hrisa-
teig 19, simi 37560.
1687
Lárétt
1) Rakkar. — 5) Nægjanlegt. — 7)
Varöandi. —9) Skák. — 11) Nam.
—13) Rugga. — 14) Tengilina. —
16) Eins. — 17) Sjóferða. — 19)
Kátar.
Lóðrétt
1) Seppi. — 2) Ónefnd. — 3) Hlut-
ir. — 4) Siöar. — 6) Staflar. — 8)
Þýfi. — 10) Gefa að éta. — 12)
Sprek. — 15) mánuður. — 18) Eð.
Ráðning á gátu no. 1686.
Lárétt
1) Galdur. — 5) Lút. — 7) Ok. — 9)
Ragn. —11) Gor. — 13) Rói. —■ 14)
Glas. — 16) ÐÐ. — 17) Snæri. —•
19) Spætan. —
Lóðrétt
1) Groggi. — 2) LL. — 3) Dúr. —
4) Utar. — 6) Sniðin. — 8) Kol. —
10) Góðra. —12) Rasp. — 15) Snæ.
— 18) Æt. —
Frá skrifstofu
Framsóknar"
flokksins
Flokksskrifstofan er flutt að Rauðarárstig 18.
Við biðjum afsökunar á þvi, hversu erfitt hefur
verið að ná sambandi við skrifstofuna siðustu
daga. Það stafar af flutningum og er fyrir-
sjáanlegt að nokkrir erfiðleikar verða næstu
daga, hvað þetta áhrærir.
Skrifstofa Framsóknarflokksins.
Snjókötturinn í geymslu:
Engar ferðir á
Vatnajökul í sumar
SB—Reykjavik. — Baldur
Sigurðsson á Akureyri, sem hald-
ib hefur uppi snjóbílsferðum á
Vatnajökul tvö unanfarin sumur,
hefur engar ferðir i sumar. Við
hringdum i Baldur og inntum
hann eftir ástæðunni.
— Hún er einfaldlega gifurleg
hækkun á öllum kostnaði við
þetta, sagði Baldur. — En ég ætla
að biða og sjá, hvort hlutirnir
jafna sig ekki og fara þá aftur af
stað næsta sumar.
Eins og menn muna, auglýsti
Baldur hinn fræga bil sinn, ,,Snjó
köttinn” til sölu I fyrra, en ekkert
tilboð fékkst. — Menn virðast ekki
gera sér grein fyrir hvað þetta er
geysimerkilegt tæki, sagði Bald-
ur og kvaðst ætla að reyna að
halda bilnum áfram, en hann er
nú I geymslu, ásamt nýja snjó-
bilnum, sem keyptur var frá
Kanada I fyrrasumar.
Margir sakna Vatnajökulsferð-
anna og Baldur hefur fengið
fjölda fyrirspurna og póstkort frá
útlendingum, sem farið hafa með
og trúa þvi varla, að þeir komist
ekki aftur i sumar. Af þvi fólki,
sem farið hefur á jökulinn með
Baldri hefur um helmingurinn
verið útlendingar.
Flugkappinn Bellonte sýnir
Einn af frægustu eftirlifandi
brautryðjendum flugsins yfir
Norður-Atlantshaf, M. Bellonte,
flugmálastjóri i Frakklandi,
kemur til íslands mánudaginn 8.
þ.m.
Dagana 1.-2. sept. 1930 flaug M.
Bellonte ásamt félaga sinum,
Cortes i flugvél af gerðinni
Brequet XIX i einum áfanga frá
Paris til New York. Var það i
fyrsta sinn, sem flogið var á milli
meginlandanna frá austri til vest-
Otför konunnar minnar
Sofiu Jóhannsdóttur
Hoiti, Svinadal
urs I einum áfanga. Fyrri tilraun
þeirra hafði mistekizt eins og fjöl-
margar aðrar þ.á.m. hið fræga
siðasta flug striðshetjanna
frönsku Nungesser og Coli.
Þá er fyrirhugað að M. Bellonte
sýni kvikmyndir frá fyrstu At-
lantshafsflugunum allt tii vorra
daga. Fer sýningin fram á vegum
Flugmálafélagsins i ráöstefnusal
Hótel Loftleiða fimmtudaginn 11.
þ.m. kl. 8.30 e.h. Aðgangur er
ókeypis og öllum heimill.
fer fram frá Auðkúlukirkju miðvikudaginn 10. júli kl 2
e.h.
Blóm og kransar afbeðin, en þeim sem vilja minnast
hennar er bent á Auðkúlukirkju.
Guömundur B. Þorsteinsson.