Fréttablaðið - 17.12.2004, Side 15

Fréttablaðið - 17.12.2004, Side 15
FÖSTUDAGUR 17. desember 2004 ■ LÖGREGLUFRÉTTIR Við hjálpum þér að láta það gerast 800 7000 - siminn.is fyrir fjölskylduna Frábær gamanmynd E N N E M M / S ÍA / N M 14 5 0 9 Jólaglaðningur Símans Síminn býður þér á jólamyndina Surviving Christmas, með Ben Affleck, á aðeins 550 kr. fyrir fullorðna og 400 kr. fyrir börn, 5 ára og yngri. Framvísa þarf afsláttarmiða sem hægt er að nálgast á þjónustuvef Símans, siminn.is. Komdu í bíó með Símanum! Reykjavík, Keflavík og Akureyri Jólamyndin 2004Sjúkrahús Akraness: Setur stefnu í lyfjamálum HEILBRIGÐISMÁL Sjúkrahúsið á Akra- nesi hefur sett sér stefnu í lyfja- málum og hefur hún verið sam- þykkt af framkvæmdastjórn sjúkrahússins. Þetta er gert í framhaldi af starfi og niðurstöðum vinnuhóps sem Jón Kristjánsson heilbrigðis- ráðherra skipaði fyrir um tveimur árum. Meginniðurstaða starfshóps- ins er að nauðsynlegt sé að bæta og styrkja stjórn lyfjamála og lyfja- nefndarstarf á heilbrigðisstofnun- um til að lyfjanotkun verði mark- vissari en áður og að þannig megi ná betri tökum á kostnaðarhækkun- um, sem af nýjum lyfjum stafar. ■ BIÐU AF SÉR HVASSVIÐRI Tíu til fimmtán bílar biðu í Borgarnesi af sér hvassviðri sem var undir Hafnarfjalli í fyrrakvöld og fram á nótt. Vindurinn fór í um fjöru- tíu metra á sekúndu í hviðum. Ökumennirnir ákváðu sjálfir að bíða af sér veðrið en þeir héldu áfram ferð sinni upp úr klukkan tvö um nóttina. UMBOÐSMAÐUR Tamningamenn styðja Jónas R. Jónsson. Tamningamenn: Stuðningur við umboðs- mann FÉLAGSMÁL Félag tamningamanna hefur samþykkt og sent frá sér stuðningsyfirlýsingu við umboðs- mann íslenska hestsins. Í sam- þykkt aðalfundar félagsins er lagt til að settur verði á fót þriggja manna vinnuhópur til að vinna með umboðsmanninum að mark- aðssetningu íslenska hestsins og íslenskrar reiðmennsku erlendis. Hópurinn er undir forsjá Eyjólfs Ísólfssonar. Stuðningsyfirlýsingin var sam- þykkt á nýafstöðnum aðalfundi Félags tamningamanna. ■ 14-15 16.12.2004 20:40 Page 3

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.