Fréttablaðið - 17.12.2004, Side 41

Fréttablaðið - 17.12.2004, Side 41
Smáauglýsingar byrja í dag á bls. 11 Flokkar & fjöldi Bílar & farartæki 79 stk. Keypt & selt 37 stk. Þjónusta 44 stk. Heilsa 11 stk. Heimilið 19 stk. Tómstundir & ferðir 5 stk. Húsnæði 9 stk. Atvinna 9 stk. Tilkynningar 5 stk. af öllum flíspeysum til jóla. 20% afsláttur J Ó N S S O N & L E ’M A C K S • jl .i s Góðan dag! Í dag er föstudagurinn 17. des., 352. dagur ársins 2004. Reykjavík 11.19 13.24 15.29 Akureyri 11.34 13.09 14.43 Heimild: Almanak Háskólans Sólarupprás Hádegi Sólarlag tilbod@frettabladid.is Flytjandi er með skondið tilboð á flutningi jólapakka hvert á land sem er. Það er að flytja allt sem sendandinn getur borið í einum pakka fyrir 390 krónur. Það er því eins gott að vera með krafta í kögglum þegar farið er með jóla- pakkana á af- greiðslu Flytjanda í Klettagörðum eða hvar sem er á landinu. Ullarúlpur með hettu eru á tilboði í versl- uninni Hjá Bert- hu á Laugavegi 84. Úlpurnar eru með tuttugu prósenta afslætti og verða eitthvað fram yfir jól. Úlpurnar eru léttar og fást bæði í svörtu og brúnu. Tæknival í Skeifunni er með jólatilboð á tölvubúnaði. Meðal gripa er tölva ein öflug með 3.2 GHZ örgjörva, af gerðinni AMD Athlon 64, 512 MB vinnsluminni og raðtengdan hraðvirkan harð- an disk af nýjustu sort. Diskur- inn er 7.200 snúninga með 8 MB biðminni og af gerðinni S- ATA. Þá er tölvan með tvö DVD drif og kortalesara. Verðið er 109.900 en listaverð er 119.900 kr. Skjárinn kostar auka- lega 29.900 kr. Birgir og Tinna ætla að hafa beina útsendingu úr íbúðinni sinni um jólin og hægt er að fylgjast með þeim á netinu. Smáauglýsingar á 995 kr. visir.is LIGGUR Í LOFTINU í tilboðum FASTEIGNIR HEIMILI HEILSA JÓLIN KOMA NÁM FERÐIR MATUR VIÐBURÐIR BÍLAR ATVINNA TILBOÐ NEYTENDUR o.fl. Þú getur pantað smáauglýsingar á www.visir.is KRÍLIN Af hverju er bara hægt að kafa niður í vatnið en ekki upp úr því? Fönkí piparkökur BLS. 4 ][ SMÁAUGLÝSINGASÍMINN ER 550 5000 „Þessi jól verða skrítin þar sem þetta eru fyrstu jólin sem við og kærasta mín ætlum að halda saman og við ætlum að halda þau í beinni útsendingu,“ segir Birgir. Birgir stendur fyrir gjörningnum ÍBÚÐIN á Listasafni Íslands þar sem hann sendir beinar útsend- ingar úr íbúðinni sinni út á netið. Hægt er að skoða þessar upptökur á heima- síðu Listasafnsins, lista- safn.is, og á sjálfu Lista- safninu. „Við ætlum að gera allt sjálf. Búa til allan matinn og svoleiðis. Ég veit ekki hve margir munu horfa á aðfangadag en vinir okkar og vandamenn erlendis munu örugglega fylgjast með. Auðvitað er öllum vel- komið að horfa og þeir sem eru einmana geta farið inn á vefsíðuna og fylgst með jólahaldinu í beinni,“ segir Birgir og finnst þetta jóla- hald auðvitað skrítin til- hugsun. „Þetta er einkenni- legt og frekar skrítið en verður örugglega líka gaman. Kærastan mín, Tinna Ævarsdóttir, er sátt við þetta en hún er gríðar- lega mikið jólabarn. Hún er farin að hlakka til jólanna í september. Ég hins vegar er frekar lítið jólabarn og kemst mikið til í jólastemminguna á Þorláks- messu. Þess vegna verður gaman að sjá þessa tvo heima mætast því ég hef alltaf verið hjá foreldrum mínum og hún hjá sínum. Það eru búnar að vera lang- ar og strangar samninga- viðræður um jólamatinn og Tinna er að drepast úr stressi að ég klúðri súpunni eða sósunni. Hún vill sko engar tilraunir í þeim mál- um – bara hefðbundinn jóla- mat.“ Það má aldeilis segja að jólin hjá Birgi og Tinnu verði öðruvísi en hjá flest- um og skemmtileg saga fyrir börn og barnabörn. „Þetta verður mjög skemmtileg minning. Fyrstu jólin okkar saman og í beinni útsendingu í þokkabót. Það er líka örugglega gaman fyrir fólk að sjá ungt fólk halda sín fyrstu jól saman. Svolítið sætt,“ segir Birgir að lok- um en hægt er að fylgjast með íbúðinni og skötu- hjúunum til 16. janúar. lilja@frettabladid.is Jólin í beinni Birgir Örn Thoroddsen og kærastan hans, Tinna Ævarsdóttir listakona, halda jólin með öðrum hætti en flestir. 41 (01) Allt forsíða 16.12.2004 14.15 Page 1

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.