Fréttablaðið - 17.12.2004, Síða 41

Fréttablaðið - 17.12.2004, Síða 41
Smáauglýsingar byrja í dag á bls. 11 Flokkar & fjöldi Bílar & farartæki 79 stk. Keypt & selt 37 stk. Þjónusta 44 stk. Heilsa 11 stk. Heimilið 19 stk. Tómstundir & ferðir 5 stk. Húsnæði 9 stk. Atvinna 9 stk. Tilkynningar 5 stk. af öllum flíspeysum til jóla. 20% afsláttur J Ó N S S O N & L E ’M A C K S • jl .i s Góðan dag! Í dag er föstudagurinn 17. des., 352. dagur ársins 2004. Reykjavík 11.19 13.24 15.29 Akureyri 11.34 13.09 14.43 Heimild: Almanak Háskólans Sólarupprás Hádegi Sólarlag tilbod@frettabladid.is Flytjandi er með skondið tilboð á flutningi jólapakka hvert á land sem er. Það er að flytja allt sem sendandinn getur borið í einum pakka fyrir 390 krónur. Það er því eins gott að vera með krafta í kögglum þegar farið er með jóla- pakkana á af- greiðslu Flytjanda í Klettagörðum eða hvar sem er á landinu. Ullarúlpur með hettu eru á tilboði í versl- uninni Hjá Bert- hu á Laugavegi 84. Úlpurnar eru með tuttugu prósenta afslætti og verða eitthvað fram yfir jól. Úlpurnar eru léttar og fást bæði í svörtu og brúnu. Tæknival í Skeifunni er með jólatilboð á tölvubúnaði. Meðal gripa er tölva ein öflug með 3.2 GHZ örgjörva, af gerðinni AMD Athlon 64, 512 MB vinnsluminni og raðtengdan hraðvirkan harð- an disk af nýjustu sort. Diskur- inn er 7.200 snúninga með 8 MB biðminni og af gerðinni S- ATA. Þá er tölvan með tvö DVD drif og kortalesara. Verðið er 109.900 en listaverð er 119.900 kr. Skjárinn kostar auka- lega 29.900 kr. Birgir og Tinna ætla að hafa beina útsendingu úr íbúðinni sinni um jólin og hægt er að fylgjast með þeim á netinu. Smáauglýsingar á 995 kr. visir.is LIGGUR Í LOFTINU í tilboðum FASTEIGNIR HEIMILI HEILSA JÓLIN KOMA NÁM FERÐIR MATUR VIÐBURÐIR BÍLAR ATVINNA TILBOÐ NEYTENDUR o.fl. Þú getur pantað smáauglýsingar á www.visir.is KRÍLIN Af hverju er bara hægt að kafa niður í vatnið en ekki upp úr því? Fönkí piparkökur BLS. 4 ][ SMÁAUGLÝSINGASÍMINN ER 550 5000 „Þessi jól verða skrítin þar sem þetta eru fyrstu jólin sem við og kærasta mín ætlum að halda saman og við ætlum að halda þau í beinni útsendingu,“ segir Birgir. Birgir stendur fyrir gjörningnum ÍBÚÐIN á Listasafni Íslands þar sem hann sendir beinar útsend- ingar úr íbúðinni sinni út á netið. Hægt er að skoða þessar upptökur á heima- síðu Listasafnsins, lista- safn.is, og á sjálfu Lista- safninu. „Við ætlum að gera allt sjálf. Búa til allan matinn og svoleiðis. Ég veit ekki hve margir munu horfa á aðfangadag en vinir okkar og vandamenn erlendis munu örugglega fylgjast með. Auðvitað er öllum vel- komið að horfa og þeir sem eru einmana geta farið inn á vefsíðuna og fylgst með jólahaldinu í beinni,“ segir Birgir og finnst þetta jóla- hald auðvitað skrítin til- hugsun. „Þetta er einkenni- legt og frekar skrítið en verður örugglega líka gaman. Kærastan mín, Tinna Ævarsdóttir, er sátt við þetta en hún er gríðar- lega mikið jólabarn. Hún er farin að hlakka til jólanna í september. Ég hins vegar er frekar lítið jólabarn og kemst mikið til í jólastemminguna á Þorláks- messu. Þess vegna verður gaman að sjá þessa tvo heima mætast því ég hef alltaf verið hjá foreldrum mínum og hún hjá sínum. Það eru búnar að vera lang- ar og strangar samninga- viðræður um jólamatinn og Tinna er að drepast úr stressi að ég klúðri súpunni eða sósunni. Hún vill sko engar tilraunir í þeim mál- um – bara hefðbundinn jóla- mat.“ Það má aldeilis segja að jólin hjá Birgi og Tinnu verði öðruvísi en hjá flest- um og skemmtileg saga fyrir börn og barnabörn. „Þetta verður mjög skemmtileg minning. Fyrstu jólin okkar saman og í beinni útsendingu í þokkabót. Það er líka örugglega gaman fyrir fólk að sjá ungt fólk halda sín fyrstu jól saman. Svolítið sætt,“ segir Birgir að lok- um en hægt er að fylgjast með íbúðinni og skötu- hjúunum til 16. janúar. lilja@frettabladid.is Jólin í beinni Birgir Örn Thoroddsen og kærastan hans, Tinna Ævarsdóttir listakona, halda jólin með öðrum hætti en flestir. 41 (01) Allt forsíða 16.12.2004 14.15 Page 1
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.