Fréttablaðið - 17.12.2004, Síða 97

Fréttablaðið - 17.12.2004, Síða 97
SÍMANÚMER FRÉTTABLAÐSINS: 550 5000, fax: 550 5099 Ritstjórn: 550 5005, fax: 550 5006, ritstjorn@frettabladid.is Auglýsinga- og markaðsdeild: 550 5010 - fax 550 2727, auglysingar@frettabladid.is Veffang: visir.is VI Ð S EG J U M F R É T T I R SM Á A U G L Ý S I N G AS Í M I N N E R 550 5000 Hagsýn utan- ríkisþjónusta Sem fyrrverandi sendisveinn hlýtég að fagna því hversu mörgum Íslendingum hefur tekist að komast á toppinn í þessari atvinnugrein og ná sendiherratign. Ég hafði ekki þær sálargáfur sem koma að gagni við að hjóla framabrautina á enda og yfirgaf fagið þegar ég var fjórt- án ára og sneri mér að öðrum störf- um. Ef til vill voru það launin, 1.500 krónur á mánuði, sem ekki höfðu nóg aðdráttarafl til þess að ég gerð- ist sendisveinn upp á lífstíð, enda óraði mig ekki fyrir því að duglegir menn – og jafnvel konur – gætu með tímanum unnið sig upp í sendi- herrastöður í stórum hópum og hal- að inn milljónkall á mánuði. HÉR Á ÁRUM ÁÐUR voru einkum börn notuð til sendiferða og fullorðnir sendisveinar nutu álíka mikillar virðingar og jólasveinar gera nú, sem bendir til þess að ekki sé útilokað að mikill frami bíði jóla- sveina, og innan tíðar verði þeim fjölgað úr 13 í 35 og starfsheitinu breytt í jólaherrar. Þá koma vitan- lega til sögunnar ný jólasveinanöfn sem skírskota til þess þjóðfélags sem getur þá af sér: Kokteilgámur, Framakrækir, Rassasleikir, Bit- lingasníkir, Partígaur og svo fram- vegis. AUÐVITAÐ er það forgangsmál að verja sem flestum milljörðum til þess að fjölga í sendiherrastéttinni, áður en allir fjármunir ríkisins hverfa í heilbrigðishítina, því að auðvitað kostar það endalausa pen- inga ef læknar halda áfram að moka rándýrum geðlyfjum í helm- ing þjóðarinnar og skrifa upp á ör- orkuvottorð fyrir hinn helminginn. ÞAÐ DYLST engum að greinileg- ur sparnaðarvilji og hagsýni er ríkjandi í utanríkisþjónustunni. Til dæmis hefur pólitískum flótta- manni verið boðið hæli hér á landi, sem getur orðið hinn mesti bú- hnykkur því að maðurinn er mátu- lega frægur til að hingaðkoma hans geti orðið landkynning á við heil- síðuauglýsingu í New York Times. Þar fyrir utan hefur gata í Reykja- vík þegar verið nefnd eftir honum svo að ekki þarf að leggja í auka- kostnað við að breyta götuskiltum til að sýna honum sóma. Við, þessir fjórir íbúar við Fischersund í Grjótaþorpi, erum stolt af okkar manni. BAKÞANKAR ÞRÁINS BERTELSSONAR 96 (64) Bak 16.12.2004 20:33 Page 2
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.