Fréttablaðið - 18.12.2004, Síða 41

Fréttablaðið - 18.12.2004, Síða 41
Þróunarfélag miðborgarinnar afhenti viðurkenninguna fyrir fallegustu gluggaútstillinguna fyrir jólin 2004 fimmtudaginn 16. desember. Þróunarfélagið hefur undanfarin ár veitt viðurkenningu fyrir falleg- asta jólagluggann í mið- borg Reykjavíkur. Þessum verðlaun- um er ætlað að vera hvatning til kaupmanna um að huga vel að and- liti verslana sinna, gluggunum, og færa um leið hátíðarblæ jóla og áramóta yfir miðborg- ina. Að þessu sinni hlýtur versl- unin Gull & Silfur, Laugavegi 35, viðurkenninguna. Formleg afhending á pökkum sem safnast hafa undir jólatré Kringlunnar fór fram fimmtu- daginn 16. desember. Pakkarnir voru til styrktar Mæðrastyrks- nefnd og Fjölskylduhjálp Ís- lands. Kringlan og Bylgj- an í samstarfi við Ís- landspóst standa fyrir þessari árlegu pakkasöfnun sem nefnist Pakkajól. Mæðra- styrksnefnd Reykjavíkur og Fjöl- skylduhjálp Íslands sjá svo um að koma pökkunum til þeirra sem á aðstoð þurfa að halda fyrir jólin. Síðasti dagurinn sem tekið er á móti pökkum í Kringlunni er þriðjudagurinn 21. desember. Smáauglýsingar byrja í dag á bls. 10 Flokkar & fjöldi Bílar & farartæki 151 stk. Keypt & selt 54 stk. Þjónusta 36 stk. Heilsa 14 stk. Skólar & námskeið 2 stk. Heimilið 23 stk. Tómstundir & ferðir 4 stk. Húsnæði 27 stk. Atvinna 18 stk. Tilkynningar 5 stk. Góðan dag! Í dag er laugardagurinn 18. des., 353. dagur ársins 2004. Reykjavík 9.47 13.12 16.36 Akureyri 9.46 12.57 16.06 Heimild: Almanak Háskólans Sólarupprás Hádegi Sólarlag Bjarni Sigurðsson frá Geysi fór í jómfrúar- ferð í vikunni austur fyrir fjall á nýupp- gerðum Willis ‘54 sem hann hefur verið að vinna í undanfarið hálft ár. „Þetta er ‘54 módelið af Willis með blæju og hvaðeina. Hann er einn af 100 svokölluðum Ísra- elsjeppum sem voru fluttir inn hér inn til landbúnaðar frá Ísrael á sínum tíma,“ segir Bjarni. „Þessir voru með toppventlavél og að því leyti frábrugðnir hinum.“ Bílinn eignaðist Bjarni fyrir tíu árum og þá var hann í þokkalegu standi. „Ég lét svo taka hann alveg í gegn og nú er hann eins og nýr úr kassanum. Ég fékk meira að segja á hann upprunalegu herdekkin sem ég þurfti að panta frá Kóreu. Þetta er búinn að vera heilmikill slagur,“ segir hann hlæjandi. Bjarni hefur alltaf verið bíladellukarl og vann við akstur um árabil. „Ég var á rútum hjá Ólafi Ketilssyni og Kristjáni í Hvera- gerði í alls konar akstri. Þetta voru áætlun- arferðir, hópferðir og ballferðir Ég spilaði líka í hljómsveitum, var meðal annars í Tríó 72 og er svo sem enn liðtækur með nikkuna og skelli mér með hana í hina ýmsu mann- fagnaði,“ segir Bjarni, sem hefur samið fjölda laga og meðal annars spilað inn á diskinn Liðnar stundir með fleiri góðum listamönnum. Fyrir utan Willis-jeppann sem nú er loksins kominn á götuna hefur Bjarni gert upp gamla traktora. „Ég á sex stykki í bíl- skúrnum heima, allir eins og nýir. Þetta eru náttúrlega safngripir,“ segir hann að lokum. ■ Jómfrúarferð á nýupp- gerðum ‘54 blæjujeppa jol@frettabladid.is Bjarni er að vonum ánægður með jeppann sinn. Smáauglýsingar á 995 kr. visir.is LIGGUR Í LOFTINU fyrir jólin FASTEIGNIR HEIMILI HEILSA HÚS NÁM FERÐIR MATUR VIÐBURÐIR BÍLAR ATVINNA FJÁRMÁL TILBOÐ NEYTENDUR JÓLIN KOMA o.fl. Þú getur pantað smáauglýsingar á www.visir.is KRÍLIN Þú hefur kannski ekki heyrt um mömmu mína en hún er heimsfræg heima hjá mér! SMÁAUGLÝSINGASÍMINN ER 550 5000 Ísraelsjeppinn orðinn eins og nýr úr kassanum. 41 (01) Allt forsida 17.12.2004 14.24 Page 1
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.