Fréttablaðið - 18.12.2004, Síða 43

Fréttablaðið - 18.12.2004, Síða 43
3LAUGARDAGUR 18. desember 2004 Úr sögu bílsins á Íslandi 1904-2004 Reynt var að brjótast yfir Hellisheiði hvern einasta dag allan ársins hring. Þessi mynd er tekin á sjötta áratugnum meðan leiðin lá enn um Kolviðarhól, sem hér sést í baksýn. Þarna hefur ein- hver orðið að ganga af fólksbíl sínum en bílarnir frá Mjólkurbúi Flóamanna fyljga ýtunni eftir í hæfilegri fjarlægð, til að flytja borgarbúum jólk og rjóma. - Myndin er úr safni Bændasamtakanna. Ljósmyndari ókunnur. Bls. 306. [ BÆKUR ] Nýr Land Rover Discovery Væntanlegur eftir áramót Nýr Land Rover Discovery III verður frumsýndur 15. janúar næstkomandi. Að sögn Karls Óskarssonar, sölustjóra hjá B&L, er um þriðju kynslóðina af Discovery að ræða og að hans mati þá allra bestu hvað búnað og eiginleika snertir. Karl segir það meðal annars mega rekja til þess að margs konar búnaður úr Range Rover hafi verið lagaður að þessum alnýja Discovery, þar á meðal Terrain Response sem er nýtt skynvætt aldrifskerfi. Þá kemur Discovery-jeppinn með nýrri V6 dísilvél, sem hönn- uð er af Jagúar og vakið hefur mikla athygli. ■ Jákvætt viðhorf til Umferðarstofu Samkvæmt könnun Gallup eru lands- menn ánægðir með störf Umferðar- stofu. Umferðarstofa kom vel út úr við- horfskönnun Gallup sem gerð var á dögunum á meðal landsmanna, en þetta kemur fram í frétt á vef- síðu Umferðarstofu. Stofnunin sem varð til við samruna Skrán- ingarstofunnar hf. og Umferðar- ráðs er tveggja ára gömul og telja um 87 prósent landsmanna hana gegna mikilvægu hlutverki. Um 80 prósent telja Umferðarstofu standa sig vel í umferðaröryggis- málum, en eitt af hlutverkum stofunnar er að efla öryggi í um- ferðinni sem er m.a. gert með fræðslu og áróðri. Um 86 prósent aðspurðra sögðust vera jákvæðir í garð Umferðarstofu og er það tæpum 10 prósentum fleiri en frá sambærilegri könnun sem gerð var í fyrra. ■ Hlutverk Umferðarstofu er að stuðla að auknu öryggi í umferðinni. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /H AR I - mest lesna blað landsins Á LAUGARDÖGUM Hin hliðin á bílum Stærsti bílamarkaður landsins Auglýsingasíminn er 550 5000 auglysingar@frettabladid.is 42-43 (2-3) bílar ofl lesið 17.12.2004 14:50 Page 3
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.