Fréttablaðið - 18.12.2004, Síða 96

Fréttablaðið - 18.12.2004, Síða 96
SÍMANÚMER FRÉTTABLAÐSINS: 550 5000, fax: 550 5099 Ritstjórn: 550 5005, fax: 550 5006, ritstjorn@frettabladid.is Auglýsinga- og markaðsdeild: 550 5010 - fax 550 2727, auglysingar@frettabladid.is Veffang: visir.is VI Ð S EG J U M F R É T T I R SM Á A U G L Ý S I N G AS Í M I N N E R 550 5000 Yndislega mjúk jól INDIRA rúmteppi 150x250 sm 990 kr. LENDA gardínur 140x300sm 3990 kr. NÄSTVED bómullarmotta 80x180 sm 1.990 kr. ALVINE STRÅ sængurver 150x210/50x60 sm 2.650 kr. BOMULL koddaver 50x60 sm 150 kr. sængurver 150x200 sm 590 kr. NÄCKTEN handklæði 40x60 sm 90 kr. 60x130 sm 250 kr. GRANAT púði 50x50 sm 390 kr. GOSA MINI koddi 50x60 sm 195 kr. AINA púði 50x50sm 690 kr. ALVINE RUTA værðarvoð 130x170 sm 1.990 kr. BLENDA munnþurrkur 50x50sm 2stk. 95 kr. IK E 26 64 5 1 2. 20 04 © In te r IK EA S ys te m s B. V. 2 00 4 SOVA lak 90x200sm 890 kr. Opið til 22:00 til jóla | www.IKEA.is NÄCKTEN baðmotta 44x67sm 190 kr. 190,- SAXÅN handklæði 30x50 sm 190 kr. handklæði 70x140 sm 590 kr. 190,- 790,- MYSA LÄTT sæng 150x200 sm LUDDE gæra 4.990 kr. 990,- TANJA BLOMMIG sængurver 150x210/50x60 sm Kjúklinganaggar Barnamatseðill franskar, safi og ís 290 kr. Vísað burt Ég held að engum finnist þaðneitt sérlega skemmtileg lífs- reynsla né heldur góð fyrir sálar- tetrið, hvað þá sjálfstraustið, að vera vísað burt. Sagt að fara. Að hypja sig. Snauta út. Það var nógu slæmt að vera vísað út úr kennslu- stofunni í gaggó hérna á árum áður, fyrir slæma hegðun, en í þeim sárafáu tilvikum sem það gerðist, út af einhverjum misskiln- ingi auðvitað, reyndi maður þó alltaf að bera höfuðið hátt og ganga hnarreistur út með kald- hæðnislegt glott á vörum. Þannig náði maður að komast sæmilega frá þessum atvikum, en auðvitað leið manni aldrei vel, þannig séð. Varð óttalega lítill í sálinni, einn frammi á gangi á sokkunum, eitt- hvað að bardúsa. Skoða vegg- spjöldin. EN ÞETTA er ekki neitt miðað við það sem aðrir hafa þurft að ganga í gegnum. Ég hefði ekki viljað vera Úkraínumaðurinn sem var hvorki meira né minna en sagt að snauta burt úr landinu í þessari viku. Ekki einu sinni fyrir slæma hegðun, heldur út af einhverjum ömurleg- um formsatriðum. Sá hafði nefni- lega verið með dvalarleyfi hér á landi og verið við nám og störf, er giftur íslenskri konu og móðir hans og stjúpi búa á Íslandi. Honum var gert að gefa sig fram á lögreglustöð vegna útrunnins dvalarleyfis, sem hann og gerði. Skipti þá engum tog- um að maðurinn var fangelsaður, sagt að snauta til Úkraínu, og nú má hann ekki stíga fæti inn á Schengen-svæðið í þrjú ár. ÞAÐ held ég nú. Það er ekki laust við að maður skammist sín fyrir að eiga svona yfirvöld. Og allt er þetta út af því að maðurinn er ekki orðinn 24 ára, sem hann getur lítið gert í. Ef hann hefði verið 24 ára, og kvæntur eins og hann er, þá hefði allt verið í stakasta lagi. En fyrst hann er tuttuguogþriggja þarf hann að fara. ÞETTA er náttúrlega eitthvað það alheimskasta sem maður hefur heyrt. En stöldrum aðeins við. Kannski er eitthvað í þessum að- ferðum, sem mætti nýta til góðs. Fyrst við erum farin að vísa fólki burt út af einhverjum tittlingaskít, þá get ég vel hugsað mér nokkra Íslendinga sem mættu vel fara. Til dæmis meginþorra þeirra sem stóðu að þessum útlendingalögum á sínum tíma, sem fela í sér grófa mismunun á fólki, og væri öllum fyrir bestu að höfundum laganna yrði einfaldlega vísað þangað sem slík mismunun er rótgróin og víð- tæk. Til dæmis Búrma. OG EF út í það er farið. Útlend- ingum er vísað burt vegna grun- semda um að hjónabandið þeirra sé ekki ekta. Þetta mætti nota líka á Íslendinga. Ég er ansi hræddur um að ef allir þeir sem búa í lélegum hjónaböndum þyrftu að yfirgefa landið yrðu fáir eftir á endanum. BAKÞANKAR GUÐMUNDAR STEINGRÍMSSONAR 96 bak 17.12.2004 20:24 Page 2
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.