Fréttablaðið - 21.12.2004, Blaðsíða 80

Fréttablaðið - 21.12.2004, Blaðsíða 80
SÍMANÚMER FRÉTTABLAÐSINS: 550 5000, fax: 550 5099 Ritstjórn: 550 5005, fax: 550 5006, ritstjorn@frettabladid.is Auglýsinga- og markaðsdeild: 550 5010 - fax 550 2727, auglysingar@frettabladid.is Veffang: visir.is VI Ð S EG J U M F R É T T I R Frjáls íbúðalán 4,15% verðtryggðir vextir Ráðgjafar okkar veita allar nánari upplýsingar. Þú getur litið inn í Ármúla 13a, hringt í síma 540 5000 eða sent tölvupóst á frjalsi@frjalsi.is Engin sk ilyrði um önn ur bankav iðskipti 100%veðsetningarhlutfall SM Á A U G L Ý S I N G AS Í M I N N E R 550 5000 Óskalistar Hann er aumingi, þessi Stúfur,segir lítið stýri reiðilega þar sem það situr á rúmstokknum í nátt- fötum og nagar gulrót. Ég var búin að panta hjá honum helling af dóti en hann gefur bara gulrót og skrifar bréf og segist ekki taka pantanir. Þetta er asni. Aðrir á heimilinu súpa hveljur. Svona talar maður ekki um Stúf, þennan litla ræfil sem er þó alltaf að reyna að standa sig á sín- um stífu næturvöktum. Stubban burðast með ruslapóstinn inn á eld- húsborð og les hann af mikilli at- hygli yfir kókómalti og kexi. Svo er sest við að útbúa jólaóskalista. Með stórgerðri spegilskrift eru lagðar fram óskir um farsíma, fartölvu, stafræna myndavél og hljóðkerfi fyrir poppstjörnur og skýringar- myndir teiknaðar með. FORELDRARNIR anda djúpt og fá sér sæti með listann hjá krílinu til að ræða um veröldina fyrir utan lítinn og lokaðan neysluheim á land- inu bláa þar sem aðventan snýst um að villa og trylla. Til eru þeir lands- menn sem standa af sér jólavertíð- ina eins og hvert annað óveður og bíða þess að lægi. Á borðinu er kær- komið dæmi um misjöfn kjör í blaðagrein frá Kambódíu. Ef ég ætti sand af seðlum þá myndi ég kaupa mér köku, segir lítil manneskja þar í landi sem á sér líka óskalista. NÚ ÓMA jólasöngvar úr öllum hornum, en einn er sá söngur sem þvælist fyrir. Gamlar ofurstjörnur í útlöndum tóku sig saman til hjálpar þriðja heiminum og sungu til styrkt- ar bágstöddum.Viðlagið hljómar einhvern veginn svona í lauslegri þýðingu: Gefum þeim að éta og lát- um þau vita að það séu komin jól eina ferðina enn. Og þegar lagið ómar vildi maður óska þess að mannskepnan væri jafn gjafmild og hjálpleg við sína minnstu bræður í janúar, mars, ágúst og október. Það er svo óheppilegt að samhyggð skuli vera árstíðabundin og aðeins tekið á móti óskalistum á aðventu. OG MAÐUR minnir sig á að það þarf ekki mikið til að kalla fram bros. Karl einn fór á bókasafn fyrir jól með lista yfir alla sem hann langaði að gleðja. Af kostgæfni valdi hann bækur á safninu fyrir vini og vandamenn eftir áhugasviði hvers og eins. Hann fór heim og pakkaði bókunum inn. Hverri bók lét hann svo fylgja fyrirmæli um að skilafrestur væri í janúarlok á nýju ári í viðkomandi bókasafni. ■ BAKÞANKAR KRISTÍNAR HELGU GUNNARSDÓTTUR 80 (64) Bak 20.12.2004 18:47 Page 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.