Fréttablaðið


Fréttablaðið - 21.12.2004, Qupperneq 73

Fréttablaðið - 21.12.2004, Qupperneq 73
47ÞRIÐJUDAGUR 21. desember 2004 ■ MYNDLIST LOFTLYKLASETTETT JÓLATILBOÐ 4.900 JÓLATILBOÐ 7.900 Sumarsólstöður að vetri Síðastliðið sumar gerði ítalski ljósmyndarinn og kvikmynda- tökumaðurinn Emiliano Monaco sér ferð út að Gróttuvita. Hann fór upp í vitann, setti þar upp vídeótökuvél og beindi henni að litlum hluta sjávarins. Þetta var á sumarsólstöðum og myndin var tekin upp í sam- fellt 24 tíma. Alltaf var vélinni beint að sama litla blettinum á hafinu við Gróttu. Nú, hálfu ári síðar, verður þessi 24 klukkustunda langa upp- taka sýnd utanhúss á Hverfis- götu við Alþjóðahúsið, sem er staðsett gegnt Þjóðleikhúsinu. Sýningin hefst klukkan tólf á há- degi og stendur til hádegis á morgun. Emiliano Monaco er lærður kvikmyndafræðingur frá Ítalíu en hefur búið hér á landi í um það bil ár. Í dag gefur hann Reykvíking- um kost á því að ylja sér við ör- lítið brot af sumarsólstöðum, þrátt fyrir að nú séu vetrarsól- stöður með tilheyrandi skamm- degi – því svartasta sem veturinn býður upp á. ■ Betri myndir en þú átt að venjast! www.sonycenter.is *Miðað við 12 jafnar vaxtalausar greiðslur á Visa eða Mastercard skuldabréf. 0,5% stimpilgjald bætist við samningsfjárhæðina og greiðist með jöfnum greiðslum yfir samningstímann. 5,1 milljón pixlar. Tryggir að þú sérð öll smáatriðin í myndinni - skýrar. Stamina tæknin hjá Sony sparar orku og tryggir þér lengri endingu á rafhlöðunum. 12 mánaða greiðslur vaxtalaust. Þú veist hvað þú borgar mikið á mánuði. Sony linsa með 3x optical aðdrætti og allt að 6x digital. 3.495 krónur á mánuði vaxtalaust eða 41.940 krónur staðgreitt.* 5.1 milljón pixla effective Super HAD CCD myndflaga frá Sony 3x optical aðdráttur (6x digital aðdráttur) • MPEG Movie VX með hljóði Þegar þú kaupir stafræna myndavél hjá okkur í Kringlunni færð þú 256 MB minniskort með fyrir aðeins 995,- Venjulegt verð er 9.995,- Þú sparar 9.000,- DSC-P93A EMILIANO MONACO Sólarhringslangt myndband af litlum sjávarbletti við Gróttu verður sýnt á Hverfisgötunni í dag, á vetrarsólstöðum. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /V AL LI SJÓNVARPSDAGSKRÁ VIKUNNAR » 72-73 (56-57) Slangan 20.12.2004 18:54 Page 3
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.