Fréttablaðið - 21.12.2004, Síða 73

Fréttablaðið - 21.12.2004, Síða 73
47ÞRIÐJUDAGUR 21. desember 2004 ■ MYNDLIST LOFTLYKLASETTETT JÓLATILBOÐ 4.900 JÓLATILBOÐ 7.900 Sumarsólstöður að vetri Síðastliðið sumar gerði ítalski ljósmyndarinn og kvikmynda- tökumaðurinn Emiliano Monaco sér ferð út að Gróttuvita. Hann fór upp í vitann, setti þar upp vídeótökuvél og beindi henni að litlum hluta sjávarins. Þetta var á sumarsólstöðum og myndin var tekin upp í sam- fellt 24 tíma. Alltaf var vélinni beint að sama litla blettinum á hafinu við Gróttu. Nú, hálfu ári síðar, verður þessi 24 klukkustunda langa upp- taka sýnd utanhúss á Hverfis- götu við Alþjóðahúsið, sem er staðsett gegnt Þjóðleikhúsinu. Sýningin hefst klukkan tólf á há- degi og stendur til hádegis á morgun. Emiliano Monaco er lærður kvikmyndafræðingur frá Ítalíu en hefur búið hér á landi í um það bil ár. Í dag gefur hann Reykvíking- um kost á því að ylja sér við ör- lítið brot af sumarsólstöðum, þrátt fyrir að nú séu vetrarsól- stöður með tilheyrandi skamm- degi – því svartasta sem veturinn býður upp á. ■ Betri myndir en þú átt að venjast! www.sonycenter.is *Miðað við 12 jafnar vaxtalausar greiðslur á Visa eða Mastercard skuldabréf. 0,5% stimpilgjald bætist við samningsfjárhæðina og greiðist með jöfnum greiðslum yfir samningstímann. 5,1 milljón pixlar. Tryggir að þú sérð öll smáatriðin í myndinni - skýrar. Stamina tæknin hjá Sony sparar orku og tryggir þér lengri endingu á rafhlöðunum. 12 mánaða greiðslur vaxtalaust. Þú veist hvað þú borgar mikið á mánuði. Sony linsa með 3x optical aðdrætti og allt að 6x digital. 3.495 krónur á mánuði vaxtalaust eða 41.940 krónur staðgreitt.* 5.1 milljón pixla effective Super HAD CCD myndflaga frá Sony 3x optical aðdráttur (6x digital aðdráttur) • MPEG Movie VX með hljóði Þegar þú kaupir stafræna myndavél hjá okkur í Kringlunni færð þú 256 MB minniskort með fyrir aðeins 995,- Venjulegt verð er 9.995,- Þú sparar 9.000,- DSC-P93A EMILIANO MONACO Sólarhringslangt myndband af litlum sjávarbletti við Gróttu verður sýnt á Hverfisgötunni í dag, á vetrarsólstöðum. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /V AL LI SJÓNVARPSDAGSKRÁ VIKUNNAR » 72-73 (56-57) Slangan 20.12.2004 18:54 Page 3

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.