Fréttablaðið - 30.12.2004, Blaðsíða 76

Fréttablaðið - 30.12.2004, Blaðsíða 76
Svarthvít heimildarmynd um einvígi Fischers og Spasskís feykti mér aftur í tímann þegar ég krakki í Safamýrinni fylgdist með þessu ein- vígi af lífi og sál. Ég hélt með Spasskí þannig að verkjaði undan og þegar hann tapaði var mér allri lok- ið. Framkoma Fischers var að mínu mati ófyrirgefanleg og svo er ég eðlislægt vinstrisinnuð og var á ein- hvern undarlegan hátt á móti öllu frá Ameríku, ekki síst þessu ólík- indatóli sem Fischer var. Nú stendur mér slétt á sama þótt hann fái hér hæli og vona bara að karlgarmurinn eigi þokkalegt ævikvöld. Það rifjaðist líka upp fyrir mér hvað ég, krakkinn, fylgdist af mikilli elju með forsetakjörinu þegar Gunnar Thoroddsen og Kristján Eldjárn voru í framboði. Ég hélt með Krist- jáni á jafn manískan hátt og Spasskí og þvældist í stigaganga í Háaleitis- hverfinu með kosningaáróður Krist- jáni í vil. Þegar kosningarnar fóru fram var ég í sumarbúðum KFUK í Vindáshlíð og svaf varla um nóttina fyrir spenningi. Um morguninn neit- uðu „fóstrurnar“ að segja mér úr- slitin og ég fékk ekki að hringja heim svo ég engdist á bænastundum og kvöldvökum í lamandi óvissu. Fannst samt trúlegra að Kristján hefði unnið þar sem „fóstrurnar“ héldu allar með Gunnari og ályktaði að þær vildu ekkert segja af því að þær væru svo spældar. Sem hefur trúlega verið málið. Ég verð ekki vör við að krakkar í dag taki svo eindregna afstöðu í málum, enda miklu meira sem þau hafa á sinni könnu en ég um árið þegar lífið gekk út á útileiki, Stein- aldarmennina og Dýrlinginn. Ég ætla ekki að hafa mörg orð um íslensku sjónvarpsmyndina Jóla- messuna, en spyr að lokum, eins og fávís kona úr vesturbænum: Af hverju þurfa íslenskar myndir að vera svona leiðinlegar? ■ 30. desember 2004 FIMMTUDAGUR VIÐ TÆKIÐ EDDA JÓHANNSDÓTTIR HÉLT SVO ROSALEGA MEÐ SPASSKÍ UM ÁRIÐ AÐ VERKJAÐI UNDAN. Manísk afstaða barns 15.15 Sigla himinfley (3:4) 16.05 Sigla him- infley (4:4) 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmáls- fréttir 18.00 Jólaball Stundarinnar okkar SKJÁREINN 12.00 Neighbours 12.25 Í fínu formi 12.40 Jag (e) 13.25 Lífsaugað (e) 14.05 The Block 2 (e) 14.50 Miss Match (e) 15.35 Bernie Mac 2 (e) 16.00 Barnatími Stöðvar 2 (Svampur, Með Afa, Vélakrílin, Ljósvakar, Leirkarlarnir, Dvergurinn Rauðgrani) 17.53 Neighbours 18.18 Ísland í dag SJÓNVARPIÐ BÍÓRÁSIN 19.35 Árið í Kastljósinu. Í þættinum verður farið yfir árið sem er að líða, bæði í gamni og alvöru og góðir gestir kíkja í heimsókn. ▼ Fréttir 22.05 Confidence. Jake Vig er svikahrappur sem svífst einskis en nýjasta ráðabruggið snýst í höndunum á honum. ▼ Bíó 21:00 The King of Queens. Hér er á ferð lokaþátturinn um Doug Heffernan, eiginkonu hans Carrie og Arthur. ▼ Gaman 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beauti- ful 9.20 Í fínu formi 9.35 Oprah Winfrey 10.20 Ísland í bítið 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Ísland í dag 19.35 The Simpsons 14 (14:22) (e) 20.00 Íslenska sveitin Ný heimildamynd um íslenskra friðargæsluliða í Kabúl í Afganistan. Höfundar eru Kristinn Hrafnsson og Friðrik Guðmundsson. 21.20 N.Y.P.D. Blue (19:20) Bönnuð börnum. 22.05 Confidence (Svik) Jake Vig er svika- hrappur sem svífst einskis. Nýjasta ráðabruggið snerist í höndunum á honum og nú á Jake á hættu á að fá það óþvegið frá mafíunni. Það eru samtök sem enginn þorir að kássast upp á og Jake verður nú að standa og sitja eins og honum er sagt. Jake er raunar heppinn að vera enn á lífi en hann fékk bara gálgafrest. Aðalhlut- verk: Edward Burns, Rachel Weisz, Morris Chestnut, Dustin Hoffman, Andy Garcia. Leikstjóri: James Foley. 2003. Stranglega bönnuð börnum. 23.40 Crossing Jordan 3 (12:13) (e) (Bönnuð börnum) 0.25 Ed Gein (Stranglega bönnuð börnum) 1.50 Fréttir og Ísland í dag 3.10 Ís- land í bítið (e) 4.45 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 23.10 Af fingrum fram 23.55 Topp fimm 1.45 Kastljósið 2.40 Dagskrárlok 18.30 Fræknir ferðalangar (19:26) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið Í þættinum verður farið yfir árið sem er að líða, bæði í gamni og alvöru. Fjölmargir gestir sem látið hafa að sér kveða og vakið athygli mæta í sjónvarpssal og skiptast á skoðunum um það sem hæst bar á árinu. 20.35 Hvað veistu? (17:29) (Viden om) Dönsk þáttaröð um vísindi og rannsóknir. Að þessu sinni er fjallað um ýmislegt sem tengist jólunum. 21.15 Launráð (60:66) (Alias III) Bandarísk spennuþáttaröð. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 22.00 Tíufréttir 22.20 Kantaraborgarsögur (5:6) Breskur myndaflokkur þar sem hinn þekkti sagnabálkur eftir Geoffrey Chaucer er færður í nútímabúning. Atriði í þáttun- um eru ekki við hæfi barna. 17.00 The Jamie Kennedy Experiment (e) 17.30 Þrumuskot – ensku mörkin (e) 18.30 Fólk – með Sirrý (e) 23.30 The Bachelorette (e) 0.35 Eyes Wide Shut 3.10 Óstöðvandi tónlist 19.30 Borðleggjandi með Völla Snæ (e) Völ- undur er áhorfendum Skjá eins ekki að öllu ókunnugur og í janúar sýnir Skjár einn glænýja þáttaröð um elda- mennsku Völundar. Völundur býr sem kunnugt er á Bahamaeyjum þar sem hann rekur veitingastað og galdrar fram suðræna og seiðandi rétti – með N-Atlantshafslegu yfirbragði...! 20.00 Malcolm In the Middle 20.30 Everybody loves Raymond – lokaþáttur 21.00 The King of Queens – lokaþáttur 21.30 Will & Grace – lokaþáttur 22.00 CSI: Miami Rannsókn á morði spillist þegar safnari stelur hanska af vett- vangi glæps og nú neyðist lögreglan til að nota vitnisburð hans fyrir rétti. Þjónustustúlka er myrt og samstarfs- menn hennar eru grunaðir um græsku. 22.45 Jay Leno 6.00 Cheats (Bönnuð börnum) 8.00 Taking Care of Business 10.00 Glitter 12.00 Rúdólfur 14.00 Taking Care of Business 16.00 Glitter 18.00 Rúdólfur 20.00 Cheats (Bönnuð börn- um) 22.00 Jurassic Park 3 (Bönnuð börnum) 0.00 True Blue (Stranglega bönnuð börnum) 2.00 Joy Ride (Stranglega bönnuð börnum) 4.00 Jurassic Park 3 (Bönnuð börnum) OMEGA 17.00 Ron Phillips 17.30 Gunnar Þorsteinsson (e) 18.00 Joyce Meyer 18.30 Fréttir á ensku 19.30 Í leit að vegi Drottins 20.00 Kvöldljós 21.00 Um trúna og tilveruna 21.30 Joyce Meyer 22.00 Acts Full Gospel 22.30 Joyce Meyer 23.00 Fréttir frá CBN 0.00 Kvöldljós 1.00 Nætursjónvarp AKSJÓN 7.15 Korter 18.15 Korter 19.15 Korter 20.15 Korter 20.30 Andlit bæjarins 21.00 Níubíó. Murder on the Orient Express 23.15 Korter Spasskí beið lægri hlut fyrir ólíkindatólinu Fischer í Reykjavík um árið. ▼ ▼ ▼ SKY NEWS 10.00 SKY News Today 13.00 News on the Hour 17.00 Live at Five 19.00 News on the Hour 19.30 SKY News 20.00 News on the Hour 21.00 Nine O’clock News 21.30 SKY News 22.00 SKY News at Ten 22.30 SKY News 23.00 News on the Hour 0.30 CBS 1.00 News on the Hour 5.30 CBS CNN INTERNATIONAL 8.00 Business International 9.00 Larry King 10.00 World News 10.30 World Sport 11.00 Business International 12.00 World News Asia 13.00 World News 13.30 World Report 14.00 World News Asia 15.00 World News 15.30 World Sport 16.00 Your World Today 19.30 World Business Today 20.00 World News Europe 20.30 World Business Today 21.00 World News Europe 21.30 Spark 22.00 Business International 23.00 Insight 23.30 World Sport 0.00 CNN Today 2.00 Larry King Live 3.00 Newsnight with Aaron Brown 4.00 Insight 4.30 World Report EUROSPORT (INTERNATIONAL-ENGLISH) 7.30 Xtreme Sports: Lg Action Sports 8.30 Ski Jumping: World Cup Oberstdorf Germany 10.00 Nordic Combined Skiing: World Cup Oberhof Germany 12.15 Ski Jumping: World Cup Oberstdorf Germany 13.30 Nordic Combined Skiing: World Cup Oberhof Germany 14.15 Boxing 16.00 Football: UEFA Champions League Classics 17.00 Foot- ball: UEFA Champions League Classics 18.00 Nordic Combined Skiing: World Cup Oberhof Germany 19.00 Nor- dic Combined Skiing: World Cup Oberhof Germany 19.30 Figure Skating: Oberstdorf 21.30 Freestyle Motocross: X- fighters Madrid Arena Spain 23.00 All sports: WATTS 23.30 Strongest Man: Champions Trophy Poland BBC PRIME 7.00 Zingalong 7.15 Tikkabilla 7.35 Blue Peter Flies the World 8.00 The Best 8.30 Ready Steady Cook 9.15 Big Strong Boys in the Sun 9.45 Trading Up in the Sun 10.15 The Weakest Link: Pantomime Special 11.00 Diarmuid’s Big Adventure 12.00 EastEnders 12.30 Passport to the Sun 13.00 Rolf’s Amazing World of Animals 13.30 Tel- etubbies 13.55 Tweenies 14.15 Bits & Bobs 14.30 Zinga- long 14.45 Tikkabilla 15.05 Blue Peter Flies the World 15.30 The Weakest Link 16.15 Big Strong Boys in the Sun 16.45 Ready Steady Cook 17.30 Diarmuid’s Big Adventure 18.30 EastEnders 19.00 Keeping up Appearances 19.30 My Hero 20.00 Daniel Deronda 20.50 Life on Air 21.40 Celebrity Mastermind 22.10 Alistair McGowan’s Big Im- pression 23.00 Popcorn 0.00 Great Railway Journeys of the World 1.00 The Making of a Continent 2.00 The Physical World 2.30 Mathematical Methods, Models & Modelling 3.00 Troubleshooter Returns 3.40 Business Confessions 4.00 Follow Me 4.15 Follow Me 4.30 Spelling With the Spellits 4.50 Friends International 4.55 Friends International NATIONAL GEOGRAPHIC CHANNEL (UK) 16.00 The Ultimate Crocodile 17.00 Battlefront 17.30 Battlefront 18.00 Monkey Business 18.30 Totally Wild 19.00 Atlantic Britain 19.30 Atlantic Britain 20.00 Africa’s Secret Seven 21.00 Killer Hornets 22.00 Spider Power 23.00 The Sea Hunters 0.00 Killer Hornets 1.00 Spider Power ANIMAL PLANET (EUROPE) 16.00 The Planet’s Funniest Animals 16.30 The Planet’s Funniest Animals 17.00 Crocodile Hunter 18.00 Monkey Business 18.30 Big Cat Diary 19.00 Flying Fox Fairytale 20.00 Growing Up... 21.00 Miami Animal Police 22.00 The Natural World 23.00 Pet Rescue 23.30 Breed All About It 0.00 Emergency Vets 0.30 Animal Doctor 1.00 Flying Fox Fairytale 2.00 Growing Up... 3.00 Miami Animal Police 4.00 The Planet’s Funniest Animals 4.30 The Planet’s Funniest Animals DISCOVERY CHANNEL (EUROPE) 16.00 Cast Out 16.30 Rex Hunt Fishing Adventures 17.00 Extreme Sports Tribes 18.00 Wheeler Dealers 18.30 Ultimate Cars 19.00 Myth Busters 20.00 Forensic Detecti- ves 21.00 FBI Files 22.00 FBI Files 23.00 Forensic Detect- ives 0.00 Gladiators of World War II 1.00 First World War 2.00 Cast Out 2.30 Rex Hunt Fishing Adventures 3.00 Hidden 4.00 Extreme Sports Tribes MTV EUROPE 9.00 Top 10 at Ten 10.00 Just See MTV 12.00 Making the Video 12.30 All Eyes on Destiny’s Child 13.00 Making the Video 13.30 Making the Video 14.00 SpongeBob Squ- arePants 14.30 Punk’d 15.00 TRL 16.00 Making the Video 16.30 Making the Movie 17.00 Best of Beyonce 17.30 Di- ary of 18.00 The Base Chart 19.00 Newlyweds 19.30 Globally Dismissed 20.00 Boiling Points 20.30 Jackass 21.00 Top 10 at Ten 22.00 Superrock 0.00 Just See MTV VH1 EUROPE 9.00 Then & Now 9.30 VH1 Classic 10.00 2001 Top 10 11.00 2004 Songs 16.00 So 80s 17.00 VH1 Viewer’s Juke- box 18.00 Smells Like the 90s 19.00 VH1 Classic 19.30 Then & Now 20.00 50 Funniest Moments in Music 21.30 VH1 Illustrated 22.00 VH1 Rocks 22.30 Flipside 23.00 Sur- viving Nugent TCM - TURNER CLASSIC MOVIES (EUROPE) 20.00 Blow-Up 21.50 Little Off Set - Isacc Mizrahi - Blow Up 22.00 Alex in Wonderland 23.55 The Fearless Vampire Killers 1.40 Spinout 3.10 Where the Spies Are ERLENDAR STÖÐVAR 76-77 (36-37) TV 29.12.2004 19:20 Page 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.