Fréttablaðið - 30.12.2004, Blaðsíða 25

Fréttablaðið - 30.12.2004, Blaðsíða 25
Martini Asti freyðivín var fyrst sett á markað árið 1863. Það er frísk- legt með múskatkeimi ásamt léttu og seiðandi ávaxtabragði. Martini Asti er í sætari kantin- um, en með gott jafnvægi milli sykurs og sýru. Martini Asti hefur lengi verið eitt mest selda freyðivín á Íslandi. Verð í Vínbúðum 790 kr. Codorniu Clasico Semi Seco er ferskt millisætt freyðivín í góðu jafn- vægi. Það hefur ríkan ávaxtailm og bragð sem minnir á epli og ristað brauð. Opið og gott vín sem hentar við öll tækifæri. Verð í Vínbúðum 990 kr. Hið einstaka þurra kampavín Mumm Cor- don Rouge er mjög þróuð blanda gæða- vína, berjategunda og árganga. Mumm Cor- don Rouge var fyrst kynnt 1875 með hin- um áberandi rauða borða frönsku heið- ursorðunnar og er eitt af vinsælustu kampavínum heims. Vínbúðum 2.820 kr. Áramótavín FIMMTUDAGUR 30. desember 2004 Kampavín og freyðivín í heimsklassa Glóandi glös á gamlárskvöld Í áramótapartíinu er vinsælt að hafa nóg af skrauti og glimmeri til að hres- sa upp á mannskapinn á þessum tímamótum. Um hver áramót slær eitt- hvert skraut í gegn og það er sama upp á teningnum í ár. „Ég myndi segja að hlut- ir sem glóa séu mesta nýjungin í partívörun- um fyrir áramótin sem og partí- pakkarnir okkar. Í gló- andi vörun- um erum við með glös, bæði kókglös og margarítu- glös, rör, eyrna- lokka, hálsmen og eiginlega hvað sem er. Þetta gengur mjög vel og virðist vera mjög vinsælt núna. Glóið varir átta til níu tíma. Partípakk- arnir eru fyrir fjóra, tíu, 25 eða fimm- tíu og innihalda allt sem þarf fyrir partíið; hatta, kórónur, hálsmen, lúðra og hrossabresti svo eitthvað sé nefnt,“ segir Gylfi Þórsson, annar eigandi Partýbúðarinnar á Grensásvegi 8. Partýbúðin selur allt sem til þarf í ára- mótapartíið og er nóg að gera í þeim bransa þessa dagana. „Við erum með mikið úrval í partívörum og erum eig- inlega með þetta allt saman. Við erum með áramótaborða, áramóta- blöðrur, áramótaskraut á borðið með ártalinu 2005, innisprengjur og allt sem þarf á gamlárskvöld. Síðan erum við einnig með plastdiska, glös, dúka og servíettur í stíl í tólf mismunandi litum. Það er líka nóg að gera og fullt í búðinni meirihluta dags,“ segir Gylfi en Partýbúðin annar aldeilis álaginu þar sem hún er með opið til 22 öll kvöld til áramóta og til klukk- an 16 á sjálf- an gamlársdag. Hver þarf ekki grímu fyrir ára- mótin? Gylfi er alltaf í partístuði í Partýbúðinni. Glóandi vörurnar eru afskaplega vinsælar þessa dagana. Í Partýbúðinni er hægt að fá nánast allt í partíið. 24-25 (04-05) Allt áramót 29.12.2004 15:06 Page 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.