Fréttablaðið - 30.12.2004, Blaðsíða 62

Fréttablaðið - 30.12.2004, Blaðsíða 62
22 30. desember 2004 FIMMTUDAGUR MESTA HÆKKUN ICEX-15 3.352 KAUPHÖLL ÍSLANDS [ HLUTABRÉF ] Fjöldi viðskipta: 288 Velta: 3.027 milljónir -0,28% MESTA LÆKKUN vidskipti@frettabladid.is Actavis 38,30 +0,26% ... Bakkavör 24,60 -0,40% ... Burðarás 11,95 -0,42% ... Atorka 5,84 -1,85% ... HB Grandi 8,00 - ... Íslandsbanki 11,20 - ... KB banki 441,00 -0,68% ... Landsbankinn 11,90 - ... Marel 49,30 +1,44% ... Medcare 6,05 +0,83 ... Og fjarskipti 3,28 +0,61% ... Samherji 11,30 +0,89% ... Straumur 9,45 +1,07% ... Össur 78,50 - Líftæknisjóðurinn 20,54% Síminn 12,50% Flugleiðir 3,68% Vinnslustöðin -5,00% Atorka -1,85% KB banki -0,68% HLUTABRÉF Í ÚRVALSVÍSITÖLU: nánar á visir.is Hækkar einna mest hér Hvergi á Norðurlönd- um hafa hlutabréf hækkað jafnhratt á árinu og hér á landi. Hækkun Úrvalsvísitölu Kauphallar Ís- lands er töluvert meiri í ár heldur en í flestum öðrum kauphöllum. Í vefútgáfu Dagens Industri kemur fram að hækk- unin hér sé hin mesta á Norðurlöndun- um. Hér hefur vísitalan hækkað um 53 prósent. Í Noregi er hækkunin 39 pró- sent, í Danmörku 21 prósent, 17 prósent í Svíþjóð og fjögur prósent í Finnlandi. „Við erum mjög sátt við þróunina. Það er ekki nóg með að markaðurinn hafi hækkað töluvert og mikil veltu- aukning orðið. Fyrirtækin nýta sér markaðinn mjög vel til að afla fjár og fjárfesta í fyrirtækjum erlendis, miklu meira en annars staðar í Evrópu. Fyrir- tæki hér sækja sama fjármagn á ís- lenska markaðinn og öll fyrirtækin í Danmörku á danska markaðnum,“ seg- ir Þórður Friðjónsson, forstjóri Kaup- hallar Íslands. Samkvæmt úttektinni hafa hluta- bréf aðeins hækkað hraðar í fjórum löndum á árinu. Í Úkraínu hafa hluta- bréf ríflega þrefaldast í verði og nemur hækkunin 251 prósenti. Í Rúmeníu hef- ur vísitala hlutabréfa tvöfaldast og í Ungverjalandi og Tékklandi er hækk- unin 54 prósent. Hafa ber í huga að sveiflur á mörkuðum í Austur-Evrópu eru meiri en víðast annars staðar. - ghs MIKIL HÆKKUN Í KAUPHÖLL Hækkun á verði hlutabréfa hefur óvíða verið meiri en á Íslandi í ár. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /S TE FÁ N 62-63 (22-23) Samskip-Landfl 29.12.2004 19:19 Page 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.