Fréttablaðið - 30.12.2004, Page 62

Fréttablaðið - 30.12.2004, Page 62
22 30. desember 2004 FIMMTUDAGUR MESTA HÆKKUN ICEX-15 3.352 KAUPHÖLL ÍSLANDS [ HLUTABRÉF ] Fjöldi viðskipta: 288 Velta: 3.027 milljónir -0,28% MESTA LÆKKUN vidskipti@frettabladid.is Actavis 38,30 +0,26% ... Bakkavör 24,60 -0,40% ... Burðarás 11,95 -0,42% ... Atorka 5,84 -1,85% ... HB Grandi 8,00 - ... Íslandsbanki 11,20 - ... KB banki 441,00 -0,68% ... Landsbankinn 11,90 - ... Marel 49,30 +1,44% ... Medcare 6,05 +0,83 ... Og fjarskipti 3,28 +0,61% ... Samherji 11,30 +0,89% ... Straumur 9,45 +1,07% ... Össur 78,50 - Líftæknisjóðurinn 20,54% Síminn 12,50% Flugleiðir 3,68% Vinnslustöðin -5,00% Atorka -1,85% KB banki -0,68% HLUTABRÉF Í ÚRVALSVÍSITÖLU: nánar á visir.is Hækkar einna mest hér Hvergi á Norðurlönd- um hafa hlutabréf hækkað jafnhratt á árinu og hér á landi. Hækkun Úrvalsvísitölu Kauphallar Ís- lands er töluvert meiri í ár heldur en í flestum öðrum kauphöllum. Í vefútgáfu Dagens Industri kemur fram að hækk- unin hér sé hin mesta á Norðurlöndun- um. Hér hefur vísitalan hækkað um 53 prósent. Í Noregi er hækkunin 39 pró- sent, í Danmörku 21 prósent, 17 prósent í Svíþjóð og fjögur prósent í Finnlandi. „Við erum mjög sátt við þróunina. Það er ekki nóg með að markaðurinn hafi hækkað töluvert og mikil veltu- aukning orðið. Fyrirtækin nýta sér markaðinn mjög vel til að afla fjár og fjárfesta í fyrirtækjum erlendis, miklu meira en annars staðar í Evrópu. Fyrir- tæki hér sækja sama fjármagn á ís- lenska markaðinn og öll fyrirtækin í Danmörku á danska markaðnum,“ seg- ir Þórður Friðjónsson, forstjóri Kaup- hallar Íslands. Samkvæmt úttektinni hafa hluta- bréf aðeins hækkað hraðar í fjórum löndum á árinu. Í Úkraínu hafa hluta- bréf ríflega þrefaldast í verði og nemur hækkunin 251 prósenti. Í Rúmeníu hef- ur vísitala hlutabréfa tvöfaldast og í Ungverjalandi og Tékklandi er hækk- unin 54 prósent. Hafa ber í huga að sveiflur á mörkuðum í Austur-Evrópu eru meiri en víðast annars staðar. - ghs MIKIL HÆKKUN Í KAUPHÖLL Hækkun á verði hlutabréfa hefur óvíða verið meiri en á Íslandi í ár. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /S TE FÁ N 62-63 (22-23) Samskip-Landfl 29.12.2004 19:19 Page 2

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.