Fréttablaðið - 14.01.2005, Blaðsíða 25

Fréttablaðið - 14.01.2005, Blaðsíða 25
JANÚARÚTSALAN ER AÐ HEFJAST 27.900 Þjóðlagagítar frá kr. 14.900 FÖSTUDAGUR 14. janúar 2005 Tími til að hnýta flugur Fluguhnýtingarvarningur er á sérstöku tilboði í versluninni Útivist og veiði. „Það er allt á útsölu hjá okkur en af- slátturinn er misjafn,“ segir Jóhann Sig- urður Þorbjörnsson, starfsmaður í versl- uninni Útivist og veiði í Síðumúla 11. „Það er til dæmis 40% afsláttur á mjög góðum veiðistöngum sem á fullu verði kosta sextíu til hundrað þúsund krónur. Svo eru gæða Goretex-vöðlur með 40% afslætti og vöðlujakkar og annar veiðifatnaður 30-50%. Ekki má gleyma því að við erum með sérstakt flugu- hnýtingahorn með pökkum með blönduðu efni til fluguhnýtinga á 100 krónur en fullt verð er á bilinu 5-700 krónur.“ Vefnaðar- og föndurvörur Silkitrén vinsælust Allt að 70% afsláttur í Soldis. Pottablóm, afskorin blóm og hengi- blóm úr silki eru nú á útsölu í Sold- is á Laugavegi 63, Vitastígsmegin. Afsláttur- inn nemur 2 0 - 7 0 % frá upp- h a f l e g u v e r ð i . Glervara er einnig á afslætti í Soldis en mesta eftir- spurnin er eftir silkitrjám, að sögn verslunarstjórans. Stærðin er frá 80 upp í 240 cm og gerðirnar eru margar, en meðal þeirra eru fíkus og pálmatré. Upplagt er að prýða heimilið og fyrirtækið með blóm- um nú þegar búið er að pakka nið- ur jólaskrautinu. Ekki spillir að hafa þau létt í hirðingu. ■ Það sem við- kemur heimili Margt á niðursettu verði. Verslunin Heima í Ármúla 23 sel- ur ýmislegt sem viðkemur heimil- inu og þar er nánast allt á niður- settu verði þessa dagana. Nemur afsláttur 10-50%. Mest ber á hús- gögnum svo sem borðstofuborð- um, sófaborðum, stólum og sófum en einnig er um gjafavöru að ræða eins og saltatskálar, glös og kertastjaka. Ljós og lampar sem skreytt eru kristaldropum eru meðal þess nýjasta sem fæst í versluninni Heima. ■ Íþróttir og útivist Í Intersport er útsala. Í íþróttaversluninni Intersport er útsala um þessar mundir. Flest í versluninni, en þó ekki allt, er á út- sölu en af- slátturinn er frá tuttugu og upp í sextíu prósent. Í Intersport er hægt að fá nánast allt tengt útivist. Þar eru veiði- vörur, línuskautar, ísskautar, hokkívörur, íþróttabúningar, íþróttaföt á jafnt stóra sem smáa og íþróttaskór svo eitthvað sé nefnt. Verslanir Intersport eru í Smáralind, á Selfossi og í húsnæði Húsgagnahallarinnar. ■ Útsölunni lýkur á morgun. Föndurpakkningar með alls kyns fígúrum, útsaumur og vefnaðar- vara í metravís eru meðal þess sem verslunin Völusteinn í Mörk- inni 1 býður á 25% lækkuðu verði á vetrarútsölunni. Bútasaumskon- ur og fleiri sem kunna að sauma komast því í feitt. Mestur er þó af- slátturinn á jólaskrauti, 50%, og er því tækifæri núna til að ná sér í eitthvað fallegt til að flikka upp á heimilið með í desember. Akrýllit- ir sem henta vel á tré, keramik og pappír eru einnig á útsölunni, sem lýkur á morgun. ■ Í Völusteini er útsala á ýmsum vörum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.