Fréttablaðið - 14.01.2005, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 14.01.2005, Blaðsíða 1
SÍÐA 28 ● gæti endað í hryllingsmynd Auðunn Blöndal: ▲ SÍÐA 42 Hitti Eli Roth um áramótin MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI FÖSTUDAGUR SAMSTARF Í SMEKKLEYSU Perculator, samstarfsverkefni þeirra Sig- tryggs Baldurssonar, Gísla Galdurs, Davíðs Þórs Jónssonar og Helga Svavars Helga- sonar, ætlar að spila í Smekkleysu Plötu- búð klukkan 17 í dag. DAGURINN Í DAG 14. janúar 2005 – 12. tölublað – 5. árgangur FRAMKVÆMDIR RASKAST EKKI Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur um að Fjarðaál verði að gangast undir umhverfis- mat kemur forstjóra fyrirtækisins á óvart. Náttúruverndarsinnar segja dóminn stað- festa að umhverfisráðherra hafi farið offari við afgreiðslu málsins. Sjá síðu 2 KOSTNAÐARAUKI ÞAR SEM SÍST SKYLDI Húshitunarkostnaður eykst til muna á svæðum þar sem kynt hefur verið með rafmagni, eftir gildistöku nýrra raf- orkulaga um áramót. Þá óttast fiskeldisfyrir- tæki að kostnaður stóraukist. Sveitarfélög sem ekki njóta jarðhita sjá fram á stórauk- inn kostnað. Sjá síðu 4 IMPREGILO ÆTLAR AÐ SANNA SITT MÁL Forystumenn Impregilo útskýrðu sín sjónarmið á fundi með félagsmálaráð- herra í gær. Þeir telja sig fara fullkomlega eftir Virkjanasamningnum og ætla að leggja sann- anir sínar fyrir ráðherra. Sjá síðu 6 Kvikmyndir 38 Tónlist 34 Leikhús 34 Myndlist 34 Íþróttir 28 Sjónvarp 40 Sigurveig Káradóttir: ▲ Í miðju blaðsins Gaman að elda fyrir aðra ● matur ● tilboð Veffang: visir.is – Sími: 550 5000 DAGAR EFTIR AF JANÚARTILBOÐI TOYOTA 18 Corolla Sedan, 1,4 l Tilboðsverð 1.709.000 kr. Me›allestur dagblaða Samkvæmt fjölmi›lakönnun Gallups nóvember 2004 MorgunblaðiðFréttablaðið 69% 49% VEÐRIÐ Í DAG ALLHVASST FYRIR AUSTAN Víða rigning eða skúrir síst þó á Norðausturlandi. Hiti 2-7 stig í dag. Sjá síðu 4 Á FER Ð O G FLU G I tónlist fólk tíska matur trend heilsa leikhús SJÓ NV AR PS DA GS KR ÁI N 14 . ja n – 20 . ja n Kristín Ólafs » skoðar heiminn Kona sem skoðar heiminn Kristín Ólafs: ▲ Fylgir Fréttablaðinu í dag ● dr. gillian ● skautar Hefur trú á sér og liðinu ● hvergi smeykur fyrir hm í túnis ▲ Viggó Sigurðsson, landsliðsþjálfari: DÓMSMÁL Maður sem er þekktur af líkamsmeiðingum og hótun- um gengur nú laus vegna mis- taka lögreglu. Í janúar í fyrra var manninum gert að sæta nálgunarbanni og honum bannað að koma í námunda við heimili fólks sem hann hafði sýnt ógn- andi tilburði. Maðurinn var úrskurðaður í gæsluvarðhald til klukkan tólf þann 3. janúar vegna brota á nálgunarbanninu. Embætti lög- reglunnar í Reykjavík fór fram á það að morgni þess dags að gæsluvarðhaldið yrði framlengt og var lögreglunni á Selfossi falið að sækja manninn á Litla- Hraun og færa hann fyrir hér- aðsdóm í Reykjavík. Hún tafðist hins vegar vegna færðar og fangaverðir á Litla-Hrauni höfðu ekki aðra úrkosti en að láta manninn lausan á hádegi þrátt fyrir að lögreglan væri ekki komin á staðinn. Skömmu síðar handtók lögreglan mann- inn þar sem hann var á gangi skammt frá Litla-Hrauni og færði hann fyrir héraðsdóm um klukkan hálf tvö þar sem hann var úrskurðaður í áframhald- andi gæsluvarðhald. Maðurinn kærði þessa niðurstöðu til Hæstaréttar sem komst að þeirri niðurstöðu að krafa um áframhaldandi gæsluvarðhald hafi verið kynnt manninum eftir að eldri gæsluvarðhaldsúr- skurður var útrunninn. Því var málinu vísað frá dómi og maður- inn látinn laus. Egill Stephensen, saksóknari hjá lögreglustjóranum í Reykja- vík, segir að áhersla verði lögð á að flýta málinu eins og mögu- legt sé þar sem maðurinn gangi laus þangað til að dómur gengur í málinu. Egill vonast til þess að það verði tekið fyrir í héraðs- dómi í dag. Hann telur þetta mál sýna vel fram á hversu óheppi- legt það sé að hafa gæsluvarð- haldsfangelsi austur á Litla- Hrauni. Ljóst er að maðurinn sem gengur nú laus er hættulegur og lögreglan taldi að það væri ein- dreginn ásetningur mannsins að skaða ákveðinn mann og jafnvel myrða hann. Til vitnis um geð- veilu mannsins eru tvö bréf sem hann sendi lögreglunni þar sem koma fram bollaleggingar um alvarlegan glæp. Í bréfunum segir meðal annars: „í hjarta mínu ber ég svo mikla reiði í garð ákveðins manns, að ég færi létt með að fremja glæp sem ylli því að ég fengi 16 ára fangelsis- dóm ... ég hef líf þessa manns í hendi mér.“ – ghg Klór áfram í Kópavogi Um þrír mánuðir eru eftir af klórframleiðslu Mjallar-Friggjar sem er nú án starfsleyfis. Heil- brigðiseftirlit Kópavogs taldi framleiðslu lokið. ATHAFNASVÆÐI MJALLAR-FRIGGJAR Mjöll-Frigg hefur framleitt klór frá árinu 1974. Fyrirtækið flutti úr Reykjavík í Kópavog í haust. Fram hefur komið að sleppi klórgas út í andrúmsloftið geti þurft að rýma íbúa- byggð á allt að 2,7 kílómetra svæði í kringum fyrirtækið. Lítil hætta sé talin á að gat geti komið á kútana innan fyrirtækisins. Hættan sé mest við flutning á þeim. Gengur laus fyrir mistök Hættulegur maður gengur laus því lögregla var of sein að færa manninn fyrir héraðsdóm. Annar maður er talinn vera í hættu vegna þessa. Verðbólga við þolmörk: Kjarasamn- ingum ógnað EFNAHAGSMÁL Verðbólgan síðustu tólf mánuði hefur ekki verið hærri síðan í júlí 2002. Vísitala neysluverðs hækkaði um 0.08 milli desember og janúar, en búist var við lækkun. „Þetta er háalvarlegt,“ segir Ólafur Darri Andrason hagfræð- ingur ASÍ og telur yfirgnæfandi líkur á að forsendur kjarasamn- inga bresti. Verðbólgan nú er á þolmörkum verðbólgumarkmiðs Seðlabankans sem ber nú að skrifa ríkisstjórninni bréf og benda á ástæður verðbólg- unnar og leiðir til úrbóta. Ólafur Darri segir sérkennilegt að opin- berir aðilar hækki gjaldskrár sínar við núverandi kringumstæður. - hh / sjá síðu 26 KLÓRGAS Nægilegt klórgas er til framleiðslu klórs næstu tvo til þrjá mánuðina í húsi Mjallar- Friggjar að Vesturvör í Kópavogi. Eigandinn greindi frá því á fundi bæjarráðs í gær. Hansína Björgvinsdóttir, bæj- arstjóri Kópavogs, segir umhugs- unarvert að Heilbrigðiseftir- lit Hafnarfjarðar- og Kópavogs- svæðis hafi talið að búið væri að vinna úr klórgasbirgðum Mjallar- Friggjar. Umhverfisráðuneytið hefur óskað eftir því að Umhverfis- stofnun skoði málið vegna mis- vísandi upplýsinga sem borist hafi frá heilbrigðiseftirlitinu. Davíð Egilsson, forstjóri Um- hverfisstofnunar, segir stofnun- ina hafa vitað af málinu og kynni sér málavöxtu þess. Hansína segir upplýsingarnar um áframhaldandi framleiðslu klórs ekki breyta ákvörðun bæjar- yfirvalda um að fyrirtækið fái að klára klórgasbirgðirnar. Of áhættusamt sé að flytja þær burt af svæðinu. Á fundi bæjarráðs felldi meiri- hlutinn tillögu samfylkingar- mannsins Flosa Eiríkssonar um að framleiðslan yrði stöðvuð og leitað yrði annarrar lóðar og ör- uggari fyrir fyrirtækið. Hansína segir meirihlutann ekki hafa viljað vekja falskar vonir eiganda Mjallar-Friggjar. Fyrirtækið geti haldið annarri framleiðslu en klórs áfram á lóðinni. - gag EGILL STEPHENSEN Saksóknari hjá lögreglustjóranum í Reykjavík segir málið sýna hve óheppilegt það er að hafa gæsluvarðhald á Litla-Hrauni. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /E .Ó L.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.