Fréttablaðið - 14.01.2005, Side 48

Fréttablaðið - 14.01.2005, Side 48
■ ■ TÓNLEIKAR  17.00 Perculator, sem er sam- starfsverkefni þeirra Sigtryggs Baldurssonar, Gísla Galdurs, Davíðs Þórs Jónssonar og Helga Svavars Helgasonar, spilar í Smekkleysu Plötubúð.  21.00 Margrét Eir söngkona og Róbert Þórhallsson bassaleikari verða með tónleika í Hlöðunni Litla-Garði ásamt gestasöngvur- um.  23.00 Hljómsveitirnar Dark- hammer, Hot Damn og Shadow Parade spila á Grand Rokk. ■ ■ LISTOPNANIR  15.00 Þóra Gunnarsdóttir opnar sýningu í Kubbnum, sýningarsal Myndlistardeildar LHÍ að Laugar- nesvegi 91. Sýningin ber nafnið „Hvísla-Öskra“ og hefst með gjörningi.  20.00 Þrjár sýningar verða opnaðar í Listasafni Reykjavíkur, Hafnar- húsinu. Bjargey Ólafsdóttir sýnir kvikmynd sína Láttu ekki við- kvæmt útlit mitt blekkja þig. Áhrifavaldar nefnist yfirlitssýning á ljósmyndum eftir Brian Griffin. Loks sýnir Þórður Ben Sveinsson hugmyndir sínar um Borg náttúr- unnar.  Sýning á myndum Árna Böðvarsson- ar ljósmyndara frá Akranesi verður opnuð á fyrstu hæð Grófarhúss í Tryggvagötu 15, þar sem Ljós- myndasafn Reykjavíkur er til húsa. ■ ■ SKEMMTANIR  Hljómsveitin Sex volt skemmtir í Pakkhúsinu, Selfossi.  Dúettinn Acoustics skemmtir á Ara í Ögri.  Liz Gammon spilar og skemmtir gestum á Café Romance.  Spilafíklarnir skemmta á Classic Rock í Ármúla.  Hljómsveitin Norðurbandalagið spilar í Vélsmiðjunni á Akureyri.  Sveiflukóngurinn Geirmundur skemmtir ásamt hljómsveit sinni á Kringlukránni.  Dj Maggi snúðast á Gauknum á efri hæðinni, en gestasnúður sér um stemmninguna á neðri hæðinni.  Svörtu Zapparnir framreiða fullorð- ins rokk fyrir Suðurnesjamenn á Paddy’s í Keflavík.  Snúðarnir Svali og Þröstur 3000 verða við stjórnvölinn í búrinu á Sólon með ferskustu dansmúsik- ina.  Stuðsveitin Sólon leikur fyrir dansi í Klúbbnum við Gullinbrú. ■ ■ FYRIRLESTRAR  15.00 Óttar Rolfsson flytur meist- araprófsfyrirlestur á málstofu efnafræðiskorar raunvísindadeild- ar Háskóla Íslands um „Efnasmíði og lífvirkni fjölsetinna bícycló[3.3.1]nónan afleiða“. ■ ■ FÉLAGSLÍF  21.30 Línudansæfing er í salnum á 3. hæð í Hamraborg 7. Línudans- arinn. ■ ■ OPIÐ HÚS  20.00 Lykill að íslensku samfélagi, Barbara Jean Kristvinssonkynnir Upplýsingahandbók Alþjóðahúss á opnu húsi í Alþjóðahúsinu við Hverfisgötu. Upplýsingar um viðburði og sýningar sendist á hvar@frettabladid.is ekki síð- ar en sólarhring fyrir birtingu. 14. janúar 2005 FÖSTUDAGUR HVAÐ? HVENÆR? HVAR? 11 12 13 14 15 16 17 Föstudagur JANÚAR ■ LISTSÝNING Leikfélag Reykjavíkur • Listabraut 3, 103 Reykjavík Miðasalan í Borgarleikhúsinu er opin: 10-18 mánudaga og þriðjudaga, 10-20 miðviku-, fimmtu- og föstudaga 12-20 laugardaga og sunnudaga Miðasölusími 568 8000 midasala@borgarleikhus.is Miðasala á netinu www.borgarleikhus.is LEIKHÚSVEISLA FYRIR HÓPA - UPPSKRIFT AÐ SKEMMTILEGU KVÖLDI - Kl 18:00 Gleðistund í forsal - veitingasalan opin Kl 18:30 Kynnisferð um leikhúsið - kynning á verki kvöldsins Kl 19:00 Matseðill kvöldsins Kl 20:00 Leiksýning kvöldsins NÆRING FYRIR SÁL OG LÍKAMA - BÓKIÐ Í TÍMA STÓRA SVIÐ HÍBÝLI VINDANNA leikgerð Bjarna Jónssonar á vesturfara- sögu Böðvars Guðmundssonar Lau 15/1 kl 20 - rauð kort - UPPSELT Su 16/1 kl 20 - græn kort - UPPSELT Fö 21/1 kl 20 - blá kort - UPPSELT Lau 22/1 kl 20 - UPPSELT Fim 27/1 kl 20 - Aukasýning Lau 29/1 kl 20 - UPPSELT, Su 30/1 kl 20 Fi 3/2 kl 20 - UPPSELT Lau 5/2 kl. 20, Sun 6/2 kl 20 Fö 11/2 kl 20, Lau 12/2 kl 20 HÉRI HÉRASON e. Coline Serreau í kvöld kl 20, Su 23/1 kl 20, Fö 28/1 kl 20 LÍNA LANGSOKKUR e. Astrid Lindgren Su 16/1 kl 14, Su 23/1 kl 14, Su 30/1 kl 14, Su 6/2 kl 14, Su 13/2 kl 14 Síðustu sýningar ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN Fjölskyldusýning THE MATCH, ÆFING Í PARADÍS, BOLTI Lau, 15/1 kl 14, Lau 22/1 kl 14 k NÝJA SVIÐ/LITLA SVIÐ BELGÍSKA KONGÓ e. Braga Ólafsson Gríman fyrir besta leik í aðalhlutverki Í kvöld kl 20 - UPPSELT, Su 16/1 kl 20 - UPPSELT Fi 20/1 kl 20, Su 23/1 kl 20, Su 30/1 kl 20, Lau 5/2 kl 20 - UPPSELT Sýningum lýkur í febrúar AUSA eftir Lee Hall og STÓLARNIR eftir Ionesco Í samstarfi við LA Lau 15/1 kl 20 Síðasta sýning á Stólunum SVIK eftir Harold Pinter Samstarf: Á SENUNNI,SÖGN ehf. og LA Í kvöld kl 20, Fi 20/1 kl 20, Fö 4/2 kl 20 SAUMASTOFAN 30 ÁRUM SÍÐAR eftir Agnar Jón Egilsson Í samstarfi við TÓBÍAS Frumsýning Su 16/1 kl 20 - UPPSELT Lau 22/1 kl 20, Fi 27/1 kl 20, Su 30/1 kl 20 ATH: Bönnuð yngri en 12 ára Börn 12 ára og yngri fá frítt í Borgarleikhúsið í fylgd fullorðinna FAÐIR VOR fös. 4. feb. kl. 20.00 sun. 13. feb. kl. 20.00 sun. 20. feb. kl. 20.00 Sýningum fer fækkandi fös. 21. jan kl. 20.00 lau. 29. jan. kl. 20.00 Sýningum fer fækkandi TENÓRINN Frumsýning 11. feb. kl.20.00 – UPPSELT – 2. sýning 13.feb. kl. 19.00 3. sýning 18.feb. kl 20.00 – 4. sýning 20. feb. kl. 19.00 – FÁAR SÝNINGAR Námskeið um Toscu og Puccini hjá Endurmenntun Háskóla Íslands Skráning í síma: 525 4444 – endurmenntun@hi.is Miðasala á netinu: www. opera.is Miðasalan er opin kl. 14-18 virka daga, kl. 13-18 lau. og sun. og fram að sýningu sýningardaga. Símasala kl. 10-18 virka daga. Banki allra landsmanna Frumsýning 11. febrúar kl. 20 – UPPSELT KRINGLUKRÁIN UM HELGINA • Fjölbreyttur sérréttamatseðill öll kvöld vikunnar • Tilboðsmatseðill fyrir Leikhúsgesti • Hópamatseðill • Sérsalur fyrir hópa Borðapantanir í síma 568-0878 www.kringlukrain.is Geirmundur Valtýsson um helgina Kemur alltaf á óvart „Ég geng aldrei framhjá verki eftir hana á þessum stóru sýn- ingum. Hún nær alltaf að fanga athyglina,“ segir Anna Líndal, myndlistarmaður og prófessor við LHÍ, um þýsku listakonuna Rosemarie Trockel. Á morgun verður opnuð stór sýning á verkum eftir Trockel í menningarmiðstöðinni Gerðu- bergi. Hún er í hópi virtustu listamanna Þýskalands og hefur bæði verið fulltrúi Þjóðverja í Feneyjartvíæringnum og tekið þátt í stórsýningunni Documenta í Kassel þar sem hún sýndi hús fyrir svín og menn. Verk hennar hafa gjarnan ver- ið umdeild og þau eru mjög fjöl- breytileg. Hún tekur gjarnan fyrir daglegt líf kvenna og stöðu konunnar innan þjóðfélagsins, með fókusinn á listheiminn. Ros- emarie tekur einnig á stöðluðum hugmyndum um kynferði, menn- ingu og listsköpun. „Hún er listamaður á heims- mælikvarða og kemur manni alltaf á óvart, maður getur aldrei gengið að því vísu hvað hún ger- ir næst.“ Á sýningunni í Gerðu- bergi verða sýndar ljósmyndir, s k ú l p - túrar, teikningar og myndbönd frá síðustu árum. Sýningin kemur hingað til lands á vegum IFA, þýskrar stofnunar sem sér um að kynna þýska listamenn erlendis. Sýn- ingarstjóri er Gudrun Inboden og á opnuninni flytur hún ávarp og verð- ur með leiðsögn um sýn- inguna. Gudrun Inboden held- ur einnig fyrirlestur í Listaháskóla Íslands á mánudaginn þar sem hún ræðir um verk Rosemarie og sýninguna. Rosemarie Trockel lagði stund á mannfræði, félagsfræði, guðfræði og stærðfræði í framhaldi af starfi sínu sem kennari. Síðar fór hún í málaranám við listiðnaðarskóla í Köln. ■ TEIKNING EFTIR TROCKEL Siesta nefnist þessi teikning eftir Rosemarie Trockel, sem er meðal verka á sýningu hennar í Gerðu- bergi.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.