Fréttablaðið - 14.01.2005, Blaðsíða 45

Fréttablaðið - 14.01.2005, Blaðsíða 45
Kvikmyndin Finding Neverland er byggð á ævi skoska leikrita- skáldsins James Matthew Barrie sem er þekktur fyrir ævintýrið um Pétur Pan. Myndin fjallar um aðdragand- ann að sögunni um Pétur Pan. Barrie (Johnny Depp) hefur gengið illa að semja vinsælt leik- rit fyrir hið siðprúða enska sam- félag. Þegar hann hittir ekkju nokkra (Kate Winslet) og dreng- ina hennar fjóra breytist líf þeirra allra til muna. Þrátt fyrir mót- bárur frá eiginkonu sinni og ömmu strákanna verða þau mjög góðir vinir og smám saman fær Matthew hugmyndina að sögunni um drenginn sem vill ekki eldast. Auk hjartaknúsarans Johnny Depp fara með helstu hlutverk í myndinni þau Kate Winslet, Dustin Hoffman, Julie Christie, Joe Prospero, Ian Hart og Luke Spill. Leikstjóri er Marc Forster sem síðast leikstýrði Óskarsverð- launamyndinni Monster’s Ball með Halle Berry í aðalhlutverki. Næsta mynd hans er tryllirinn Stay með Skotanum Ewan McGregor og Naomi Watts í aðal- hlutverkum. Finding Neverland er sögð lík- leg til afreka á næstu Óskarsverð- launahátíð. Hefur hún þegar verið tilnefnd til fimm Golden Globe- verðlauna, þar á meðal sem besta dramatíska myndin og fyrir besta leikarann í dramatísku hlutverki (Johnny Depp). ■ FÖSTUDAGUR 14. janúar 2005 Aðdragandinn að ævintýrinu MIRALE Grensásvegi 8 108 Reykjavík sími: 517 1020 Opið: mán. - föstud. 11-18 laugard. 11-15 áður kr. 243.000 nú kr. 199.000 MIRALE er eini umboðsaðili Cassina á Íslandi Hljómsveitin Spilafíklarnir heldur uppi fjörinu alla helgina 14. og 15. jan. á Classik Ármúla 5 við hliðina á gamla Hollywood F R Í T T I N N Pool og margt fleira Boltinn í beinni alla helgina Idol-partý föstudags- kvöld Hnakkadagar Í samvinnu við Icelandair og framleiðendur Hrímnis bjóða Hestar og Menn nú einstakt tilboð. Þegar þú kaupir nýjan Hrímni fylgir honum flugmiði með Icelandair sem gildir fyrir einn fram og til baka á einhvern af fjölmörgum áfangastöðum í áætlunarflugi Icelandair í Evrópu.* Hrímnir er hnakkur í hæsta gæðaflokki. Hann er hannaður frá a til ö með vellíðan hests og knapa að leiðarljósi og notaður af bæði atvinnu- mönnum og almenningi í útreiðum og keppni. Tilboðið gildir á meðan birgðir endast. Hestar og menn bjóða annað einstakt tilboð á Hnakkadögum. Við tökum alla hnakka sem greiðslu upp í nýjan Top Reiter hnakk.** Top Reiter framleiðir nokkrar gerðir af gæðahnökkum sem m.a. margir af þekktustu knöpum heims nota í keppnum. Lynghálsi 4 • 110 Reykjavk. S: 567 3300 info@hestarogmenn.is • www.hestarogmenn.is SENDUM Í PÓSTKRÖFU * Kaupandi fær í hendur gjafabréf frá Icelandair sem gildir fyrir einn á almennu farrými á einhvern af fjölmörgum áfangastöðum í áætlunarflugi Icelandair í Evrópu. Um bókanir gilda að öðru leyti almennir bókunarskilmálar Icelandair. Flugvallarskattar eru ekki innifaldir. ** Uppítökuverð er háð mati starfsmanna. Uppítökuverð verður þó aldrei lægra en 5.000 krónur. Þú færð Vildarpunkta hjá Vildarklúbbi Icelandair þegar þú verslar í versluninni Hestar og menn og greiðir með Vildarkorti Visa og Icelandair. Gildir við kaup á: Sport 2000 Top Reiter – Z Top Reiter Comfort Top Reiter Reiðdýnu Tilboðið gildir á meðan birgðir endast. TILBOÐ 2** TILBOÐ 1* Verð kr. 139.900 FINDING NEVERLAND Johnny Depp og Kate Winslet fara með aðalhlutverkin í Finding Neverland.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.