Fréttablaðið - 14.01.2005, Blaðsíða 56

Fréttablaðið - 14.01.2005, Blaðsíða 56
SÍMANÚMER FRÉTTABLAÐSINS: 550 5000, fax: 550 5099 Ritstjórn: 550 5005, fax: 550 5006, ritstjorn@frettabladid.is Dreifing: 515 7520 Auglýsinga- og markaðsdeild: 550 5010 – fax 550 2727, auglysingar@frettabladid.is Veffang: visir.is VI Ð S EG J U M F R É T T I R Innritun fyrir vorönn 7. - 17. janúar á www.fa.is Fjarnám allt árið - þitt nám þegar þér hentar Skólameistari SM Á A U G L Ý S I N G AS Í M I N N E R 550 5000 Með Fréttablaðinu alla fimmtudaga Vi› segjum fréttir Um skaðsemi mannréttinda Í slensk stjórnvöld hafa nú náðglæsilegri forystu í baráttu sinni gegn svonefndum mannréttindum sem síðan á dögum frönsku stjórn- arbyltingarinnar hafa víða rutt sér til rúms. Mannréttindi torvelda mjög hið náttúrulega verkefni stjórnvalda, en það er að stjórna, rétt eins og tilgangurinn með skatt- borgurum er að þeir borgi skatta. Stórt skref í þá átt að losa þjóðina við áþján mannréttinda var stigið með því að skrúfa fyrir fjárveiting- ar til Mannréttindastofu og stofna hér leyniþjónustu og vísi að vopn- uðum her. Annað skref var stigið fyrir stuttu (ef marka má fréttir í Fréttablaðinu, en það blað er eins og kunnugt er í eigu skuggalegra kaupahéðna sem einnig versla með matvöru). En í gær mátti lesa: ÍSLENSKA RÍKIÐ hefur í fyrsta sinn áfrýjað dómi Mannréttinda- dómstóls Evrópu. Stjórnvöld una því ekki að hafa verið dæmd til að greiða fyrrverandi sjómanni átta milljónir króna í skaðabætur fyrir mannréttindabrot. Dómsmálaráð- herra hefur ákveðið að vísa bóta- þætti dóms Mannréttindadómstóls Evrópu til yfirdeildar dómstólsins. MANNRÉTTINDADÓM- STÓLLINN komst í haust að þeirri niðurstöðu að íslenska ríkið hefði brotið gegn ákvæðum Mannrétt- indasáttmála Evrópu með því að svipta sjóarann bótalaust áunnum lífeyrisréttindum frá Lífeyrissjóði sjómanna. Voru honum dæmdar 75 þúsund evrur vegna fjárhagstjóns og 20 þúsund evrur í málskostnað. Málið snýst um breytingar á lögum sem gerðar voru árið 1992 og 1994 sem urðu til þess að sjómaður þessi missti allan rétt til bóta. ÞVÍ MIÐUR er langt í frá öruggt að Mannréttindadómstóllinn sam- þykki að taka málið til skoðunar öðru sinni og hafa sérfróðir menn í þessum efnum bent á að það sé ein- ungis gert í málum sem hafa afger- andi mikla þýðingu, til að mynda milliríkjadeilum og öðru sambæri- legu. Þótt líklegt megi telja að ís- lenska ríkið tapi þessu máli öðru sinni ber að taka viljann fyrir verk- ið og dást að staðfastri baráttu ís- lenskra stjórnvalda gegn því mann- réttindaæði sem tröllríður veröld- inni nú um stundir og land og þjóð hafa mikinn sóma af þessu. ■ BAKÞANKAR ÞRÁINS BERTELSSONAR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.