Fréttablaðið - 14.01.2005, Page 52

Fréttablaðið - 14.01.2005, Page 52
Í dag er ég í svörtu því ég syrgi. Ég syrgi uppáhaldsútvarpsþátt- inn minn og það sem meira er – uppáhaldsútvarpsstöðina mína. Tvíhöfði er farinn. Og X-ið líka. Ég hef hlustað á Tvíhöfða síðan ég var lítil telpa og þeir gerðu allt vitlaust á Aðalstöðinni. Gáfu litaprentaða plastpoka og fiski- flök í verðlaun. Það voru góðir tímar. Gott mótvægi við Þjóð- arsálina heitina. Meira að segja mamma fílaði þá. Jón Gnarr hef- ur farið og komið. Sigurjón staðið einn og staðið undir því. En Tví- höfði hefur aldrei verið betri en sína síðustu daga, eftir endur- komu Jóns Gnarrs, en hann mætti afar ferskur til leiks. Ég vil minnast þeirra félaga og biðja alla um að gera slíkt hið sama. Rifja upp allt það sniðuga sem þeir hafa gert til að reyna að skera sig úr og skemmta fólki. Moustafa-málið, tónlistarumfjöll- un Jóns Gnarr, kosningaáróður og framhaldsþættirnir Sjálfstætt fólk. Blessuð sé minning þeirra. Mér finnst samt eins og ég hafi verið svikinn með því að taka X- ið af mér. Hvað á ég nú að hlusta á? Ég gat alltaf leitað til X-ins og nú allt í einu stend ég uppi alls- laus. Eins og þegar mann dreym- ir um að maður mæti nakinn í vinnuna. Hræðilegt! Og Skonrokk var meira að segja tekin líka. Hún hefði getað verið rebound- útvarpsstöðin mín. Nú er Rás 2 eina stöðin í minninu. Eina stöðin sem eitthvert vit er í. Annars væri best fyrir mig að slökkva endanlega á íslensku útvarpi því ég finn afar sjaldan eitthvað spennandi í því eða útvarpsmenn sem eitthvað vit er í. Af hverju í ósköpunum er ekki útvarps- mannaskóli? ■ 14. janúar 2005 FÖSTUDAGUR VIÐ TÆKIÐ LILJA KATRÍN GUNNARSDÓTTIR SYRGIR TVÍHÖFÐANN SINN. Litprentaðir plastpokar og fiskiflök SKJÁREINN 12.00 Neighbours 12.25 Í fínu formi 12.40 Jag (e) 13.25 60 Minutes II (e) 14.20 Curb Your Enthusiasm (e) 14.50 Curb Your En- thusiasm (e) 15.25 Tónlist 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.30 Simpsons 17.53 Neighbours SJÓNVARPIÐ 20.10 Disneymyndin – Jumping Ship. Hér segir frá frændum sem lenda á eyðieyju eftir æsispenn- andi eltingarleik við sjóræningja. ▼ Bíó 20.30 Idol-Stjörnuleit. Nú er komið að úrslitum í Vetr- argarðinum í Smáralind en einn keppandi dettur út í kvöld. ▼ Söngur 20:00 Guinness World Records. Þátturinn er byggður á heimsmetabók Guinness þar sem fullt af fólki mætir til að slá hin ýmsu met. ▼ Met 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beauti- ful 9.20 Í fínu formi 9.35 Oprah Winfrey 10.20 Ísland í bítið 18.18 Ísland í dag 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Ísland í dag 19.35 Simpsons 20.00 The Simpsons 15 (16:22) (Simpsons fjölskyldan) 20.30 Idol Stjörnuleit (14. þáttur. 10 í beinni frá Smáralind) Velkomin í úrslit en nú eru tíu söngvarar í hópnum. Ör- lög keppenda eru í þínum höndum en úrslitin ráðast í SMS- og símakosn- ingu. Þátturinn er í beinni útsendingu frá Vetrargarðinum í Smáralind. 22.00 Punk'd 2 (Negldur) Falin myndavél þar sem hjartaknúsarinn og leikarinn Ashton Kutcher hrekkir fína og fræga fólkið í Hollywood. 22.30 Idol Stjörnuleit (Atkvæðagreiðsla. 9 eftir) 22.55 The Sketch Show (Sketsaþátturinn) Breskur gamanþáttur. Húmorinn er dálítið í anda Monty Python og Not the Nine O'Clock News en ýmsir val- inkunnir grínarar stíga á stokk. 23.20 Three Strikes (Bönnuð börnum) 0.45 Velvet Goldmine (Stranglega bönnuð börnum) 2.45 Pola X (Stranglega bönnuð börnum) 5.00 Fréttir og Ísland í dag 6.20 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 16.35 Óp 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmáls- fréttir 18.00 Arthur 18.30 Heimaskólinn (1:8) (The O'Keefes) Bandarísk gamanþáttaröð um O'Keefe- fjölskylduna en á þeim bæ er börnun- um kennt heima í stað þess að senda þau í skóla. 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.10 Disneymyndin – Skipreika á eyðiey (Jumping Ship) Bandarísk ævintýra- mynd frá 2001 um tvo stráka sem lenda á eyðieyju eftir æsispennandi eltingarleik við sjóræningja. Leikstjóri er Michael Lange og meðal leikenda eru Joseph Lawrence, Matthew Lawrence og Andrew Lawrence. 21.40 Þagnarmúr (Wall Of Silence) Bresk sjónvarpsmynd frá 2004 um hrottalegt morð á unglingi við illræmda bæjar- blokk í Suður-London og leit lögregl- unnar að ódæðismönnunum. Leikstjóri er Christopher Menaul og meðal leik- enda eru James Nesbitt, Philip Davis og Michael Colgan. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 23.20 Marnie 1.25 Útvarpsfréttir í dagskrár- lok 18.00 Upphitun 18.30 Blow Out – NÝTT! (e) Framleiðendur The Restaurant hafa sent frá sér nýjan veruleikaþátt; Blow Out. Hárgreiðslu- maðurinn Jonathan Antin fær 3 vikur til að opna glæsilega hárgreiðslustofu í Beverly Hills. 19.30 Still Standing (e) Miller-fjölskyldan veit sem er að rokkið blífur, líka á börnin. 20.00 Guinness World Records 21.00 Law & Order Dómari einn þykir óvægur. Reynt er að myrða hann. Briscoe og Green rannsaka málið. 21.50 Shadow Conspiracy Spennumynd frá 1997 um Bobby Bishop sem er sér- legur aðstoðarmaður forseta Banda- ríkjanna. Fyrir tilviljun hittir hann vin sinn sem segir honum frá samsæri í Hvíta húsinu og strax í kjölfarið er hann drepinn. Bishop er nú í bráðri lífshættu því hann er sá eini sem veit um samsærið. 23.30 CSI: Miami (e) 0.15 Law & Order: SVU (e) 1.00 Jay Leno (e) 1.45 Óstöðvandi tónlist 36 ▼ ▼ ▼ SKY NEWS 10.00 SKY News Today 13.00 News on the Hour 17.00 Live at Five 19.00 News on the Hour 19.30 SKY News 20.00 News on the Hour 21.00 Nine O'clock News 21.30 SKY News 22.00 SKY News at Ten 22.30 SKY News 23.00 News on the Hour 0.30 CBS News 1.00 News on the Hour 5.30 CBS News CNN 8.00 Business International 9.00 Larry King 10.00 World News 10.30 World Sport 11.00 Business International 12.00 World News Asia 13.00 World News 13.30 World Report 14.00 World News Asia 15.00 World News 15.30 World Sport 16.00 Your World Today 19.30 World Business Today 20.00 World News Europe 20.30 World Business Today 21.00 World News Europe 21.30 World Sport 22.00 Business International 23.00 World News 23.30 World Sport0.00 World News 0.30 The Daily Show With Jon Stewart: Global Edition 1.00 World News 1.30 International Correspondents 2.00 Larry King Live 3.00 Newsnight with Aaron Brown 4.00 Diplomatic License 4.30 World Report EUROSPORT 7.30 Rally: Rally Raid Dakar 8.00 Xtreme Sports: Yoz Mag 8.30 Alpine Skiing: World Cup Wengen Switzer- land 9.30 Alpine Skiing: World Cup Cortina d'ampez- zo Italy 11.00 Biathlon: World Cup Ruhpolding Germany 12.00 Alpine Skiing: World Cup Wengen Switzerland 13.15 Biathlon: World Cup Ruhpolding Germany 14.45 Ski Jumping: World Cup Kulm / Bad Mitterndorf 16.00 Tennis: WTA Tournament Sydney Australia 17.00 Football: Top 24 Clubs 17.30 Biathlon: World Cup Ruhpolding Germany 19.00 Football: EFES Pilsen Cup 21.00 Football: Top 24 Clubs 21.30 Rally: Rally Raid Dakar 22.15 Xtreme Sports: Yoz Xtreme 22.45 News: Eurosportnews Report 23.00 Ski Jumping: World Cup Kulm / Bad Mitterndorf 0.00 Rally: Rally Raid Dakar BBC PRIME 7.00 Zingalong 7.15 Tikkabilla 7.35 Stitch Up 8.00 Small Town Gardens 8.30 Ready Steady Cook 9.15 Big Strong Boys 9.45 Trading Up 10.15 Bargain Hunt 10.45 The Weakest Link Special 11.30 Diet Trials 12.00 EastEnders 12.30 Antiques Roadshow 13.00 Alien Empire 13.30 Teletubbies 13.55 Tweenies 14.15 Bits & Bobs 14.30 Zingalong 14.45 Tikkabilla 15.05 Stitch Up 15.30 The Weakest Link Special 16.15 Big Strong Boys 16.45 Bargain Hunt 17.15 Ready Steady Cook 18.00 The Best 18.30 Two Thousand Acres of Sky 19.30 Mastermind 20.00 Lenny Henry in Pieces 20.30 I'm Alan Partridge 21.00 Liar 21.30 Top of the Pops 22.00 Parkinson 23.00 Clocking Off 0.00 Landscape Mysteries 0.30 Castles of Horror 1.00 American Visions 2.00 Japanese Language and People 2.30 Spain on a Plate 3.00 The Money Programme 3.30 The Money Programme 4.00 Eng- lish Zone 4.30 Teen English Zone NATIONAL GEOGRAPHIC 16.00 Living With Lions 17.00 Battlefront: Battle of Midway 17.30 Battlefront: Pearl Harbor 18.00 Ex- plorations: Survival – Beyond Evolution 19.00 Totally Wild 19.30 Monkey Business 20.00 Living With Lions 21.00 Killer Leopards 22.00 Maneater: Killer Tigers of India23.00 Tomasz Tomaszewski 0.00 Killer Leopards 1.00 Maneater: Killer Tigers of India ANIMAL PLANET 16.00 The Planet's Funniest Animals 16.30 Amazing Animal Videos 17.00 Growing Up... 18.00 Monkey Business 18.30 Big Cat Diary 19.00 Animal Precinct 20.00 K9 Boot Camp 21.00 Emergency Vets 21.30 Hi-Tech Vets 22.00 Wild Africa 23.00 Pet Rescue 23.30 Breed all About It 0.00 Vets in Practice 0.30 Em- ergency Vets 1.00 Animal Precinct 2.00 K9 Boot Camp 3.00 Emergency Vets 3.30 Hi-Tech Vets 4.00 The Planet's Funniest Animals 4.30 Amazing Animal Videos DISCOVERY 16.00 Hooked on Fishing 16.30 Rex Hunt Fishing Adventures 17.00 Unsolved History 18.00 Wheeler Dealers 18.30 A Racing Car is Born 19.00 Myt- hbusters 20.00 Beyond Tough 21.00 American Casino 22.00 Bronx – Crime & Justice 23.00 Forensic Detectives 0.00 Medical Detectives 0.30 Medical Det- ectives 1.00 Gladiators of World War II 2.00 Rex Hunt Fishing Adventures 2.30 Mystery Hunters 3.00 Walking With Dinosaurs 4.00 Dinosaur Planet MTV 9.00 Top 10 at Ten 10.00 Just See MTV 12.00 MTV Jammed 12.30 Linkin Park VS Jay Z 13.00 On Tour – Green Day & New Found Glory 13.30 Making the Vid- eo 14.00 MTV Jammed 14.30 Making the Video 15.00 TRL 16.00 Dismissed 16.30 Just See MTV 17.30 MTV:new 18.00 Dance Floor Chart 19.00 Punk'd 19.30 Viva La Bam 20.00 Wild Boyz 20.30 Jackass 21.00 Top 10 at Ten 22.00 Partyzone 0.00 Just See MTV VH1 9.00 Then & Now 9.30 VH1 Classic 10.00 Beatles Covers Top 10 11.00 Smells Like the 90s 11.30 So 80's 12.00 VH1 Hits 16.00 So 80's 17.00 VH1 Viewer's Jukebox 18.00 Smells Like the 90s 19.00 VH1 Classic 19.30 MTV at the Movies 20.00 2004 Remembered 21.00 Lenny Kravitz MTV Live 21.30 Exit 22.00 Friday CARTOON NETWORK 7.30 Ed's 60 8.20 Codename: Kids Next Door 8.45 The Grim Adventures of Billy & Mandy 9.10 The Powerpuff Girls 9.35 Spaced Out 10.00 Dexter's Laboratory 10.25 Courage the Cowardly Dog 10.50 Time Squad 11.15 Sheep in the Big City 11.40 Evil Con Carne 12.05 Top Cat 12.30 Looney Tunes 12.55 Tom and Jerry 13.20 The Flintstones 13.45 Scooby- Doo 14.10 Ed, Edd n Eddy 14.35 The Powerpuff Girls ERLENDAR STÖÐVAR OMEGA BÍÓRÁSIN AKSJÓN POPP TÍVÍ 6.00 Beefcake (B. börnum) 8.00 On the Line 10.00 Robin Hood Men in Tights 12.00 Monty Python's The Meaning Of Life 14.00 On the Line 16.00 Robin Hood Men in Tights 18.00 Monty Python's The Mean- ing Of Life 20.00 Conan the Destroyer (B. börnum) 22.00 Commando (Strangl. b.börnum) 0.00 Predator (Strangl. b. börn- um) 2.00 Beefcake (B. börnum) 4.00 Commando (Strangl. b. börnum) 16.00 Blandað efni 18.00 Joyce Meyer 19.30 Samverustund 20.30 Maríusystur 21.00 Um trúna og tilveruna Friðrik Schram (e)21.30 Joyce Meyer 22.00 Í leit að vegi Drottins 22.30 Joyce Meyer 23.00 Fréttir frá CBN 0.00 Kvöldljós með Ragn- ari Gunnarssyni (e) 1.00 Nætursjónvarp Blönduð innlend og erlend dagskrá 7.15 Korter 18.15 Korter 19.15 Korter 20.15 Korter 21.15 Korter 21.30 Bravó 22.15 Korter 7.00 Jing Jang 7.40 Meiri músík 17.00 Jing Jang 17.40 17 7 (e) 19.00 Sjáðu (e) 20.00 Popworld 2004 (e) 22.00 Idol 2 extra – live 22.30 Fréttir 22.33 Jing Jang 23.10 The Man Show 23.35 Meiri músík Enginn meiri Tvíhöfði. Ég fer næstum því að skæla við tilhugsunina.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.