Tíminn - 09.03.1975, Page 22

Tíminn - 09.03.1975, Page 22
22 TÍMINN Sunnudagur. 9. marz 1975 //// Sunnudagur 9. marz 1975 HEILSUGÆZLA Slysavaröstofan: sfmi #1200, eftir skiptiboröslokun 81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavík og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Kvöld- nætur og helgidaga- varzla I Reykjavik vikuna 7. til 13. marz er i Borgar Apóteki og Reykjavikur Apóteki. Þaö apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum og helgidögum, einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni alla virka daga. Kópavogs Apótek er opiö öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Hafnarfjöröur — Garöahrepp- ur.Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar lögregluvarðstof- unni, simi 51166. A laugardögum og helgidög- um eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viötals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyf jabúðaþjónustu eru gefnar I simsvara 18888. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐ Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan slmi 41200, slökkviliö og sjúkrabif- reið, simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan, simi 51166, slökkviliö simi 51100, sjúkrabifreið, simi 51100. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði, simi 51336. Hitaveitubilanir simi 25524 Vatnsveitubiianir simi 35122 Simabilanir simi 05. Vaktmaöur hjá Kópavogsbæ. Biianasimi 41575, slmsvari. Félagslíf I.O.G.T. Barnastúkan Svava nr. 23. Fundur 9/3 kl. 14 I Templarahöllinni. Sunnudagsgöngur 9/3. Kl. 9.30. Vetrarferð á Reykja- nes, verð: 800 kr. Kl. 13 Fjöruganga vestan Straumsvikur, verö: 400 kr. Brottfararstaður B.S.Í. Feröafélag tslands. Frá Sjálfsbjörg Reykjavik. Spilum I Hátúni 12, þriöjudaginn 11. marz kl. 8.30 stundvislega. Fjölmennið. Nefndin. Prentarakonur. Aðalfundur kvenfélagsins Eddu verður haldinn aö Hverfisgötu 21, mánudaginn 10. marz kl. 20.30. Að fundarstörfum loknum verða kynntar nýjungar i hannyröum. Stjórnin. Kvenfélag Breiöholts: Fundur verður fimmtudaginn 13. marz kl. 20.30 i Breiðholts- skóla. Fundarefni. Smyrna- teppi. Mætum allar, nýir félagar velkomnir. Stjórnin. Ljósm æörafélag tslands minnir á áður auglýstan fund fimmtudaginn 13. marz, kl. 20,30 að Hallveigarstöðum Mætum vel. Stjórnin. Söfn og sýningar Listsýning Islenzkra kvenna 1975, er i Norræna húsinu l.-H.' marz. M.F.t.K. F.l.M. og Nor- ræna húsið. Kjarvalsstaöir.Sýning á verk- um Jóhannesar S. Kjarval opin alla daga nema mánudaga frá kl. .16-22. Aögangur og sýningarskrá ókeypis. ® Lækningar boðssölu á jurtatei af þessu tagi hér á landi, og segist hann varla geta annaö eftirspurn. Hjá Jörgen er hægt að fá megr- unarte, te sem eykur eða minnkar blóðþrýsting, te við gigt, gall- steinum, bronkitis og kvefi, og svona mætti lengi telja. Leiöar- vlsir fylgir hverjum pakka af tei, en miðað er viö, að þrir bollar séu drukknir á dag. Að lokum sagöi Jörgen Sölva- son, að hann biöi nú eftir nánari upplýsingum frá Aksel G. Jensen um það, hvenær hans væri að vænta hingaö til lands og hversu lengi hann hafi hugsað sér að dveljast hér að þessu sinni. væru góðir vegir, hefði það oft komið fyrir meðal annars siöast liðið haust, að fjöldi fólks hefði lent I hrakningum og búendur komið þvi til hjálpar. — Ef þeirra heföi ekki notið viö, hefði fólkið hreinlega átt afar erfitt með að bjarga sér, — og að þvi ber að hyggja, og þarna geta komiö slæm veður i svo til hvaöa mánuði sem er. Hólsfjöll úttekt, sem verið er að gera, að það hefur nálega ekkert verið ræktað né byggt I þessari byggð siöan fyrir striö. Það má þvi segja, að allt þurfi að byggjast upp, bæði Ibúðarhús og penings- hús. Ég geri ráð fyrir þvi, að á tiltölul. stuttum tima þurfi að endurbyggja mjög mikinn hluta þeirra húsa, sem nú eru I byggð- inni, bæði fyrir fólk og fénað. Hugmyndin er sú, að framlag úr byggðasjóði, eða eitthvað ámóta, komi til viðbótar framlögum stofnlánadeildar landbúnaðarins, — og svo einhver óafturkræf framlög til að jafna þeirra að- stöðu. Arni sagði, aö menn þyrftu ekki aö hætta fjármagni sinu til bygg- ingar á Fjöllum, vegna þess aö svo gæti farið, að endursöluverð- mæti yröi ekki nema þriðjungur af kostnaðarveröi. Arni kvað það hafa sýnt sig á hverju einasta ári, aö nauðsynl. og mikilvægt væri að hafa byggð á Fjöllunum, þvi þótt komnir SJAIST með endurskini ráötísn I BEKKIR % OG SVEFNSÓFARl vandaöir og ódýrir — til | sölu að öldugötu 33. j ^Upplýsingar I sima 1-94-07.^ ni FRIÐRIK Ólafsson sigraði Fischer, núverandi heims- meistara, mjög sannfærandi I kandidatskeppninni 1959. Þrátt fyrir, að Friðrik (hvitt) sé skiptamun yfir, gæti kostað talsverðan barning aö innbyröa vinninginn, meðan drottningarnar eru á borðinu. En hann sóaði ekki timanum, heldur fléttaði fallega: 1 Hal! Ef DxH, þá Dxg5 og mátiö á g7 er óverjandi og ef Dd2, þá Hdl! Svo Fischer iék: 1. . . . Df4+ 2. DxD — gxD 3. Hfl og Friörik vann endataflið létti- lega. M.Ó. 1 ÞESSUM daglega bridge- þætti Timans er ætlunin að taka dæmi um hin margvis- legu vandamál, sem sérhver bridgespilari fær einhvern timann að glima við. Verður gerö grein fyrir atriðum eins og kastþröng, endaspili, varn- artækni svo eitthvaö sé nefnt. Eftir nokkur tilbúin dæmi um hvert atriði munum við siðan sjá hvernig dauðlegir menn meðhöndla spil, þar sem viðeigandi viöfangsefni okkar kemur fyrir. Til að byrja með höldum við okkur við hina ein- faldari hluti, svo hinir óreynd- ari spilarar fái tækifæri til aö fylgjast með frá upphafi. Er fram I sækir, þegar tekið verður til við flóknustu spil endaspils og kastþröngar, er það von þáttarins, að þessir óreyndari spilarar leysi þau og skilji með engu minna öryggi en hinir ágætustu meistarar. (Spilin eru aldrei miðuö við tvimenningskeppni, nema þess sé getið sérstak- lega.) Viö byrjum á sáraeinföldu dæmi um öryggisspila- mennsku. Vestur er sagnhafi I 6 spööum og norður spilar út tigul tlu. Vestur — ▲ A 10 9 8 5 4 v K D 5 ♦ A * A D 5 Austur — *K 76 V A 7432 ♦ K D * K 9 8 Spilið gefur þér sannarlega ekki tilefni til að hafa áhyggjur af. Þú spilar litlurn spaða af hendi, færð þristinn frá norðri og um leið og þú biður um kónginn úr borði, vonarðu aö spaðinn liggi ekki 2-2, þvi þá eru alltaf sjö I spilinu og þú i stórtapi. Vitanlega ertu I stórtapi, þvi frá suðri kemur tigulhundur og norður glottir vinalega til þln meö litlu hjónin þriöju. Auðvitaö átturðu að leggja sexuna á þristinn og verja þig þannig gegn hugsanlegri 4-0 legu, en komi annaðhvort gosi ,eða drottning frá norðri, þá drepurðu með kóng. En segjum nú að útspilið sé hiarta sexa. Þá horfir málið öðru visi við. Þar sem mögu- leikarnir á 4-0 legu i spaöanum eru einungis tæp 8%, mælum við með að taka strax á ás og kóng I trompi, til aö forðast hugsanlega stungu i hjarta. — M.Ó. 1877 Lárétt 1) Dró úr.-6) Fugl.-8) Sár,- 9) Skip,- 10) Máttur.- 11) Óhreinindi.- 12) Skraf.- 13) Ólga,- 15) Grobba,- Lóðrétt 2) Timaskil,- 3) Sylla.- 4) Keppni,- 5) Lán,- 7) Detta.- 14) Tré,- Ráðning á gátu No. 1876. Lárétt 1) Lakar,- 6) Nál,- 8) Ond,- 9) Dár,- 10) Vor,- 11) Una,- 12) Akk,- 13) Náð.- 15) Valan,- Lóðrétt 2) Andvana,- 3) Ká,- 4) Aldraða,- 5) Bögur,- 7) Dekk.- 14) Ál.- s y ^ zmn æz z~zmzmz LOFJLEIÐIR BILALEIGA CAR RENTAL 21190 21188 LOFTLEIÐIR Ford Bronco VW-sendibilar Land/Rover VW-fólksbílar Range/Rover Datsun-fólksbilar Blazer BILALEK3AN EKILL BHAUTARMOLn 4. SlMAR 28340 37199 (g BILALEIGAN 51EYSIR CAR RENTAL 24460 28810 piONecn Útvarp og stereo kasettutæki I •••««•••< Auglýsid' í Timanum .••••••••< „GÓÐAR PLÖTUR" ALICE COOPER Greatest hits Love is to death Scools out CROSBY STILLS So far . Graham Nash, David Crosby Crosby, Still & Nash MOTT THE HOOPLE The hoople live Mott the hoople I Brain capers Wildlife All the young dudges Mad shadows PINK FLOYD Atom heart mother Pink Floyd I Ummagumma Relics Soundtrack ,,More" LOGGINS & MESSINA On stage Loggins & Messina I Still in YES Relayer Yes I Yessongs Close to the edge Sendum gegn póstkröfu Plötuportið LAUGAVEGI 17 SlMI 2-76-67 Ég þakka innilega öllum þeim sem glöddu mig á sjötugs afmæli minu 22. febrúar. Sérstaklega þakka ég hjónunum Friöu og Brynjólfi Eirikssyni sem buöu mér inn á heimili sitt ásamt fjölda gesta. Einnig þakka ég konum i kven- félaginu Framsókn á Bildudal. Guð blessi ykkur öll. Elisabet Þorbergsdóttir. ISI Þakka ættingjum, sveitungum og samstarfsfólki og öllum vinum, sem glöddu mig með gjöfum og heillaóskum á sjö- tugsafmælinu. Kærar kveðjur. Jensina Björnsdóttir.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.