Tíminn - 09.03.1975, Qupperneq 25
Sunnudagur 9. marz 1975
TÍMINN
25
Kirkiuvika á Akureyri
Mozart. Clara Haskil, Geza
Anda og hljómsveitin
Philharmonia i Lundúnum
leika, Alceo Galliera
stjórnar.
21.35 Móöir mln.Ljóðaþáttur,
tekinn saman af Sigriði Ey-
þórsdóttur. Lesari með
henni: Gils Guðmundsson.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir Danslög
Heiðar Ástvaldsson dans-
kennari velur lögin og kynn-
ir.
Mánudagur
10. marz.
7.00 Morgunútvarp. Veður-
fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10..10.
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
9.05: Valdimar Ornólfsson
leikfimikennari og Magnús
Pétursson pianöleikari
(a.v.d.v:). Fréttir kl. 7.30,
8.15 (og forustugr. lands-
málabl.), 9.00 og 10.00.
Morgunbæn kl. 7.55: Séra
Jón Dalbú Hróbjartsson
flytur (a.v.d.v'i. Morgun-
stund barnanna kl. 9.15:
Sigurður Gunnarsson les
þýðingu sina á „Sögunni af
Tóta” eftir Berit Brænne
(7). Tilkynningar kl. 9.30.
Létt lög milli atriða.
B ú n a ð a r þá 11 u r k 1. 10.25:
Stefán Scheving Thorsteins-
son búfjárfræðingur talar
um fóðrun ánna fyrir burð.
islenzkt mál kl. 10.40:
Endurtekinn þáttur dr.
Jakobs Benediktss. Passiu-
sálmalög kl. 11.00.
Morguntónleikar kl. 11.20:
André Watts og
Filharmóniusveitin i New
York leika Pianókonsert nr.
3 I d-moll op. 30 eftir Rakh-
maninoff.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar.
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan :
„Himinn og jörð” eftir
Carlo Coccioli. Séra Jón
Bjarman les þýðingu sina
(19).
15.00 Miðdegistónleikar. Sin-
fóniuhljómsveitin i Detroit
leikur forleik að óperunni
„Orfeus i undirheimum”
eftir Offenbach, Paul Paray
stjórnar. Gottlob Frick,
Lisa Otto, Rudolf Schock,
Ursula Schirrmacher og
fleiri einsöngvarar flytja
ásamt kór óperunnar i
Berlin og Sinfóniuhljóm-
sveit Berlinar atriði úr
óperunni „Undine” eftir
Lortzing, Wilhelm Schiicht-
er stjómar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.25 Popphornið
17.10 Tónlistartími barnanna
Ólafur Þórðarson sér um
timann.
17.30 Að tafli. Ingvar As-
mundsson menntaskóla-
kennari flytur skákþátt.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Mælt málBjarni Einars-
son flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn
Stefán Þorsteinsson kennari
I Ólafsvfk talar.
20.00 Mánudagslögin
20.25 Blöðin okkar. Umsjón:
Páll Heiðar Jónsson.
20.35 H e ilbr ig ðis m á 1:
Heimilislekningar, IV Þór-
oddur Jónasson héraðs-
læknir á Akureyri talar um
læknisþjónustu I bæjum.
20.50 Til umhugsunar. Sveinn
H. Skúlason stjómar þætti
um áfengismál.
21.10 Trompetkonsert I Es-dúr
eftir Johann Nepomuk
HummelPierre Thibaud og
Enska kammersveitin
leika, Marius Constant
stjórnar.
21.30 (Jtvarpssagan: „Köttur
og mús” eftir Gunter Grass
Guðrún B. Kvaran þýddi.
Þórhallur Sigurðsson leik-
ari byrjar lesturinn. — Árni
Bergmann blaðam. flytur
inngangsorð.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir Lestur
Passius.álma (37) Lesari:
Sverrir Kristjánsson.
22.25 Byggðamál.Fréttaínenn
útvarpsins sjá um þáttinn.
22.55 Hijómpiötusafnið I um-
sjá Gunnars Guðmundsson-
ar.
23.50 Fréttir 1 stuttu máli.
Dagskrárlok.
Sunnudagur
9. marz 1975
18.00 Stundin okkar. Meðal
efnis að þessu sinni er mynd
um önnu litlu og Langiegg
og þáttur um Mússu og
Hrossa. Sagt verður frá
teiknisamkeppni útvarpsins
í sambandi við kvæðið-um
Stjörnufák eftir Jóhannes úr
Kötlum. Börn úr Tjarnar-
borg syngja og geta gátur,
og kennt verður páskafönd-
ur. Loks verður sýndur
fjórði og slðasti þáttur leik-
ritsins um leynilögreglu-
meistarann Karl Blómkvist.
Umsjónarmenn Sigriður
Margrét Guðmundsdóttir og
Hermann Ragnar Stefáns-
son.
18.55 Hlé
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Dagskrá og auglýsingar.
20.30 Óperettulög. Ólafur Þ.
Jónsson syngur i sjónvarps-
sal. ólafur Vignir Alberts-
son leikur með á pianó.
Stjórn upptöku Tage
Ammendrup.
20.45 Það eru komnir gestir.
Trausti Ólafsson tekur á
móti Eyjólfi Melsted, að-
stoðarforstöðumanni Kópa-
vogshælis, Ebbu Kr. Ed-
wardsdóttur, • tal- og
heyrnaruppeldisfræðingi,
og Huldu Jensdóttur, for-
stöðukonu Fæðingarheimil-
is Reykjavíkur, og ræðir við
þau um störf þeirra og sitt-
hvað fleira.
21.15 Skrifstofufólk. Leikrit
eftir Murray Schisgal. Leik-
stjóri Klemens Jónsson.
Leikendur Kristbjörg Kjeld
og Pétur Einarsson. Þýðing
Óskar Ingimarsson. Leik-
mynd Björn Björnsson.
Stjórn upptöku Andrés
Indriðason. Aður á dagskrá
20. mars 1972.
22.30 Að kvöldi dags. Sr.
Ragnar Fjalar Lárusson
flytur hugvekju.
22.40 Dagskrárlok.
Mánudagur
10. marz 1975
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Dagskrá og auglýsingar.
20.35 Onedin skipafélagið.
Bresk framhaldsmynd. 23.
þáttur. Hefndin er sæt. Þýð-
andi Óskar Ingimarsson.
Baines biður James um
fjárhagsaðstoð, til þess að
hann geti útvegað systur
sinni betri samastað. James
neitar, og Baines fer i reiði
sinni og ræður sig sem skip-
stjóra á gamalt skip, sem
sagt er að flyt ja eigi farm til
Afríku. James fær hann til
að flytja i leiðinni vinámur
til Portúgals og fer sjálfur
með. Brátt kemur I ljós, að
skipið lekur eins og hrip, og
tilgangur eigendanna er að-
eins að sökkva þvl og fá
bætur frá tryggingafélag-
inu. Baines tekst að sigla
skipinu á grunn, og áhöfnin
bjargast.
21.30 tþróttir. Myndir og
fréttir frá Iþróttaviðburðum
helgarinnar. Umsjónar-
maður Ómar Ragnarsson.
22.00 Skilningarvitin. Sænsk-
ur fræðslumyndaflokkur. 2.
þáttur. Sjónin. Þýðandi og
þulur Jón O. Edwald.
(Nordvision — Sænska sjón-
varpið).
22.30 Dagskrárlok.
SJÁIST
með
endtirskini
KIRKJUVIKA Akureyrarkirkju,
hin niunda i röðinni, fer fram
dagana 9. til 16. marz n.k. Þrjár
guðsþjónustur verða fluttar og
fimm kvöldsamkomur. Koma þar
fram 30 manns, auk kóra.
Kirkjuvikan hefst sunnudaginn
9. marz kl. 2 e.h. með guðsþjón-
ustu. Séra Agúst Sigurðsson,
prestur að Mælifelli, prédikar.
Samkomurnar hefjast hvert
kvöld kl. 9. Á mánudagskvöld
talar frú Guðrún Asgeirsdóttir á
Mælifelli. Claudia Holtje og
Jakob Tryggvason leika á fiðlu og
orgel, Sigurveig Jónsdóttir ies
ljóð og Jóhann Konráðsson
syngur einsöng.
Á þriðjudag verður æsku-
lýðskvöld. Jóhannés Tómasson
æskulýðsfulltrúi talar. Félagar úr
Æ.F.A.K. annast dagskrárþátt.
Hildur Gisladóttir les ljóð. Lilja
S Hallgrimsdóttir syngur einsöng.
Föstumessa verður á miðviku-
dagskvöld (kl 9). Séra Einar Sig-
t urbjörnsson, dr. theol. á Hálsi,
| prédikar. Laufey Sigurðardóttir
* les pislarsöguna. Á fimmtu-
dagskvöld talar Sigurður
Sigurðsson verzlunarmaður.
Söngmálastjóri þjóðkirkjunnar,
Haukur Gúðlaugsson, leikur á
orgel kirkjunnar og flytur ávarp.
Helga Alfreðsdóttir og Eirlkur
Stpfánsson syngja við undirleik
Áskels Jónssonar. Björg
Baldvinsdóttir les ljóð. Þuriður
Baldursdóttir syngur einsöng. Á
föstudagskvöldið talar Valur
Arnþórsson, forseti bæjar-
stjórnar, og karlakórinn Geysir
syngur. Heiðdis Norðfjörð les
ljóð. Sigurður Svanbergsson
syngur einsöng. Á laugardag
verður Haligrimskvöld i
minningu 300 ára ártiðar séra
Hallgrims Péturssonar. Ræðu-
maður verður Gisli Jónson
menntaskólakennari. Ljóð flytja
Guðmundur Gunnarsson og Jón
Kristinsson. Kirkjukórinn
syngur.
Kirkjuvikunni lýkur með
guðsþjónustu sunnudaginn 16.
marz kl. 2. Þar prédikar séra
Þórhallur Höskuldsson á
Möðruvöllum. Ávarp I messulok
flytur formaður sóknarnefndar,
Finnbogi S. Jónasson. Þeir, sem
stjórna kvöldsamkomum, verða:
Olafur Danielsson, Ingimar
Eydal, Jónina Steinþórsdóttir,
Ragnhildur Jónsdóttir og Rafn
Hjaltalin. Orgelleikari kirkjuvik-
unnar verður Jakob Tryggvason.
Kirkjuvika á Akureyri hefur
farið fram annað hvert ár siðan
1959. Hún hefur verið vel sótt og
hlotið fastan sess i safnaðarlifinu.
Kjörorð kirkjuvikunnar er bæn
um frið á jörð. Sameinumst um
þá bæn og fjölmennum til kirki-
unnar.
2
Xgmfz
óskast i eftirtaldar bifreiðar, er verða til
sýnis þriðjudaginn 11. marz 1975, kl. 1-4 i
porti bak við skrifstofu vora Borgartúni 7:
Ford Bronco árg. 1971
International Scout árg. 1970
Land Rover diesel árg. 1969
Land Rover benzin árg. 1971
Land Rober benz.in árg. 1967
Plymouth Valiant fólksbifreið árg. 1971
Plymouth Valiant fólksbifreiö árg. 1968
Cehvrolet sendiférðabifreið árg. 1970
Chevrolet sendiferðabifreiö árg. 1966
Chevrolet sendiferðabifreið árg. 1966
Ford Transit sendiferðabifreið árg. 1971
Ford Transit sendiferðabifreið árg. 1970
Gaz 66 torfærubifreið árg. 1970
Scania vörubifreið árg. 1-963
Til sýnis á athafnasvæði Sements-
verksmiðju rikisins Ártúnshöfða:
Ilenschel vörubifreið árg. 1958
Tilboðin verða opnuð sama dag kl. 5:00 að
viðstöddum bjóðendum. Réttur áskilinn til
að hafna tilboðum, sem ekki teljast viðun-
andi.
INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS
BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844
Bankastræti 9 — Sími 11-8-11
1
KUREKA-
stígvél
í
.....
Sendum gegn póstkrefu hvert sem er