Tíminn - 09.03.1975, Síða 34
34
I'lMIW
Sunnudagur. 9. marz 1975
íslandsmeistara
keppni í
bréfskdk hefst
1. maí
Keppni um Islandsmeistara-
titilinn i bréfskák hefst 1. mái
næstkomandi. Þátttökutilkynn-
ingar þurfa að berast skriflega
fyrir 10. aprfl til einhvers af eftir-
farandi:
Þórhalls B. Ólafssonar,
Laufskálum 27, Hveragerði.
Bjarna Magnússonar, Þórufelli
4, Reykjavik.
Jóns Þ. Þór, Vífilsgötu 5,
Reykjavik.
Keppendum verður raðað i
riðla eftir stigum og fyrri
árangri. Þeir sem ekki hafa
skákstig, ættu þvi að senda inn
með þátttökutilkynningunum
upplýsingar um fyrri árangur.
Kuldaskór
karlmanna
Svartir með rennilás
verð kr. 5.300. Einnig,
brúnir, svissneskir
með rennilás, mjög
vandaðir, verð kr.
5.400.
Cherrox kuldastigvél,
verð kr. 4.190.
Vinnuklossar, verð kr.
2.980.
ATHUGIÐ að ofan-
greint verð verður um
1000 kr. hærra úr næstu
sendingu.
PÓSTSENDUM
um allt land
Skbverzhm
Fétur
Andrésson
LAUGAVEGI 17
Skóverzlunín
Framnesvegi 2
SVALUR
eftir
Lyman Young
— Þú ert á
/"Þetta er skritið, ^ skipi, Obero,
hvernig veizt þú ^ það heitir
Jum Pintaoghvernig, Gullni
komst ég á J)7 Oturinn.
þennan spitala?
Os.
2
Hvað Pinta viðvikur,
þá verður hann vinur
þeirra sem eiga nóg
af smáfiski og
Ég uppgötvaði
fljótlega að
Pinta hlaut "Svo ég fór I
að vera taminif. ferðalag
Sendir ^Nei, hann hefur )
þúhann ) verið einmana,^
ég hef verið
veikur lengi, þess
vegna hefur hann
komið þin.
eftir
hjálp?
Nei þú varst með óráð
og skaust nokkrum
skotum að mér.
lyrirgefðu....>Þyrlan kom svo.
til min og við
’ flutt um þig 's
hingað.
Allt i lagi Obero,
'N[
Nokkrar JÞetta er
fleiri Ynógnúna,
spurningar ?Svalur, hann
. Obero...._^' ersvo c
máttfarinn/ '
Nú hef ég s.agt frá J)
þvi hvernig ég ;
fann þig^. ^Jr^jög
verð að
Ifneita að
tala um
Obero.sem læknir
I þinn verð ég að
segja þér fréttir.
Það mun taka þig marga J)
mánuðiaðná þér,
loftslagið á ekki \ Meinarðu
.við big hér. ) a.®. Set\
Þú getur
^allvega ekki
farið þangað i
langan tima, þú
^verður að jafna
þig-
/Loftslagið hér gætiV
'orðið þér hættulegt^
og þú ættir ekki J
■^að snúa aftur. N
Fara,
hvað
verður
um Pinta?
Pinta geturN
snúið sér til
annarra
hvala
Nei, nei, hann
er of
taminn.
Ég verð að trúa
einhverjum fyrir
leyndarmálinu, 'vÞúog ,
rannsóknir okkar/^f"
)) áttu við?)
>mikilvaegar. '