Tíminn - 09.03.1975, Page 39
/; / t iJ r t
Sunnudagur. 9. marz 1975
Framhaldssaga
FYRIR
• •
Mark Twain:
Tumi gerist
leyni-
lögregla
bjarga Silasi frænda.
Hann hélt fyrir mér
vöku margar nætur
með þessum eilifu
heilabrotum sinum,
en honum tókst ekki
með neinu móti að
koma auga á leið út úr
ógöngunum.
Mér fyrir mitt leyti
sýndist alveg eins gott
að gefa allt málið upp
á bátinn, þvi að það
var ekki nokkur ljós-
blettur sjáanlegur. En
það mátti Tumi ekki
heyra nefnt. Hann
gafst aldrei upp, held-
ur hélt i sifellu á-
fram að brjóta heil-
ann og útklekja nýj-
um ráðagerðum.
Loksins rann upp
dagurinn, þegar rétt-
arrannsóknin átti að
hefjast, og við vorum
öll viðstödd i réttar-
salnum, sem auðvitað
var troðfullur af fólki.
Vesalings Silas
frændi. Eftir útlitinu
að dæma var hann
nær dauða en lifi, aug-
un voru innfallin og
hann var svo tærður
og niðurdreginn, að
það var reglulega á-
takanlegt að sjá hann.
Benný sat öðrum
megin við hann og
Sally frænka hinum
megin. Og þær voru
með slæðu fyrir and-
liti og gagnteknar af
sorg og örvæntingu.
Tumi sat við hliðina
á verjandanum og var
auðvitað ofan i öllu.
Málaflutningsmað-
urinn lét það gott
heita og dómarinn
lika. Stundum tók
Tumi málið svo að
segja alveg i sinar
TÍMINN
39
Félagsmálaskóli
Framsóknarflokksins
Marz-námskeið
i fundarsköpum og ræðumennsku og stjórnmálum.
Sunnudaginn 9. marz kl. 1.30
erindi: Flokksstarfið og skipulag Framsókn-
arflokksins. Þráinn Valdimarsson fram-
kvæmdastj.
kl. 4.30 erindi: Ræöumennska og málflutn-
ingur leiðbeinandi, málfundaræfing.
Þriðjudaginn 11. marz kl. 8.00
málfundaræfing.
Miðvikudaginn 12. marz kl. 8.00
erindi: Almenningur og skrifstofubáknið.
Vilhjálmur Hjálmarsson ráðherra.
Fimmtudaginn 13. marz kl. 8.00
málfundaræfing.
Laugardaginn 15. marz kl. 1.30
erindi: Þingflokkurinn og þingstörf. Þórar-
inn Þórarinsson alþingismaður
kl. 4.30erindi: Framsóknarstefnan leiðbein-
andi.
Sunnudaginn 16. marz kl. 1.30
hringborðsumræður: Stjórnarsamstarfiö og
stjórnmálaviðhorfin. Fyrir svörum verða:
Ólafur Jóhannessen Einar Agústsson Halldór
E. Sigurðsson, Steingrimur Hermannsson.
Eftir hvert erindi verða frjálsar umræður og
fyrirspurnir. Leiöneinandi verður Jón
Sigurðsson. Námskeiðið verður haldið i húsa-
kynnum Framsóknarflokksins að Rauðarár-
stig 18 Reykjavik. Frekari upplýsingar eru
gefnar á skrifstofu flokksins þar, simi: 24480.
Parísarhjólið
SÍÐASTA SINN
Kabarett-
sýning
í Háskóla
bíói
Síðasta sýning
í DAG
9. marz kl. 2
AAiðasala í
Háskólabíói
við innganginn
Höf undur:
Bára Magnúsdóttir.
Lei kstjóri:
Edda Þórarinsdóttir.
Leikmyndamálari:
Gunnar Bjarnason.
Ljósameistari:
Ingvi Hjörleifsson.
Hljómsveit undir stjórn
Ragnars Bjarnasonar.
Maðurinn með hjólið:
Karl Einarsson.
Dansflokkur JSB
V.
liiinaiii
Skíðaferð um páskana
FUF í Reykjavik hyggst standa fyrir skiðaferð til Húsavikur um
páskana, ef nægileg þátttaka fæst. Verði verður stillt i hóf.
Upplýsingar á skrifstofu Framsóknarflokksins, Rauðarárstig 18.
Ferðanefnd FUF.
Hafnfirðingar og nágrenni
Framsóknarvist verður haldin fimmtudaginn 13. marz kl. 20:30 i
Iðnaðarmannahúsinu. Þetta verður þriggja kvölda keppni.
Veitingar og góðir vinningar.
FUF Hafnarfirði.
Rangæingar — Spilakeppni
Framsóknarvist verður spiluð að Hvoli sunnudaginn 16. marz og
hefst klukkan 9 siðdegis stundvislega.
Stjórnin.
Hafnarf jörður,
Garða- og
Bessastaða-
hreppur
Kvenfélagið Harpa heldur aðalfund fimmtudaginn 20. marz kl.
20.30 að Strandgötu 33, Hafnarfirði. Dagskrá: Venjuleg aðal-
fundarstörf. Avarp Vilhjálmur Hjálmarsson menntamála-
ráðherra. Nýir félagar velkomnir.
Stjórnin.
Framsóknar-
félag
Reykjavíkur
::g: .
heldur almennan félagsfund að Hótel Esju fimmtudaginn 13.
marz kl. 8.30
Fundarefni: Menntamál.
Frummælandi Vilhjálmur Hjálmarsson menntamálaráðherra.
Námslán og lánasjóður stúdenta.
Frummælandi Atli Arnason háskólanemi.
Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir.
Framsóknarfélag Reykjavikur.
Framsóknarvist
Onnur framsóknarvistin af þriggja vista spilakvöldunum verður
að Hótel Sögu miðvikudaginn 19. marz.
Nánar auglýst siöar.
Framsóknarfélag Reykjavikur.
® Torfan
gera könnun á ástandi húsanna,
kanna rekstrarmöguleika og
jafnvel hafa á hendi
framkvæmdir og rekstur hús-
anna, samtökin yrðu sá aðili, er
rikisstjórnin semdi við.
Hörður Agústsson benti á að
árið 1975 væri húsafriðunarár i
Evrópu og til stæði að minnast
þess með ráöstefnu og á annan
hátt. Varðveizla Bernhöftstorf-
unnar gæti oröið meðal
verkefna rikisstjórnarinnar i
tilefni ársins.
— Við vitum aö sjálfsögöu
ekki hvort Torfusamtökin hafa
bolmagn til að sjá um fram-
kvæmdir viö endurnýjun og
rekstur húsanna, sagði Guörún
Jónsdóttir arkitekt.
— Hvernig og hverjir það gera
er naösynlegt að ræöa betur,
strax og eitthvaö jákvætt liggur
fyrir um vilja rikisstjórn-
arinnar. Siöan við áttum fund
með forsætisráðherra höfum við
beöið svars, sem ekki hefur
komið enn. Ætiunin er að halda
fund eða þing i
Torfusamtökunum og ræða
starf þeirra i framtiðinni, en
hugmyndin er að þau verði
fleiri en baráttan fyrir
varðveizlu Bernhöftstorfunnar.
Ekki tókst aö ná tali af for-
sætisráöherra nú fyrir helgina
vegna þessa máls, en loka-
ákvörðun um framtið gömlu
húsanna er á hans valdi. Sama
máli gegndi um Vilhjálm
Hjálmarsson menntamála-
ráðherra, en undir hann heyrir
húsafriðunarnefnd. Við höfum
hinsvegar rökstudda ástæðu til
að ætla,að enn hafi ekkert
gerzt i málinu, enda munu for-
ráðamenn þjóðarskútunnar
hafa öðrum hnöppum að hneppa
þessa daga og vikur en sýsla um
húsafriöunarmál.
© Nú-tíminn
næsta plata, sem seldist of-
boðsiega. Sfðustu plötur
Bowies hafa sýnt, að hann er
í öldudal, en þær eru ,,Pin-
Ups” (samansafn gamaila
vinsæila rokklaga) og ,,Dia-
mond Dogs” og ,,David
Live” hljómleikaplata.
Aðalsmerki Bowies hefur
ailtaf verið söngurinn, auk
þess sem hann er góður laga-
og textahöfundur. Og við eig-
um áreiðanlega eftir að
heyra aftur í Bowie.
Auglýsid
iXlmamim