Tíminn - 29.06.1975, Page 10
> y »I/r|
TÍMINN
^"flt íffíir triir>f»h»rr»tnir!
Sunnudagur 29. júni 1975.
Dr. Norman E. Shumway prófessor viö háskólasjúkrahúsiö I Aöalpersónurnar eru tvær i þessu athyglisveröa máli.Til vinstri er Blain Wixon 52 ára hjartasjúklingur, sem hjarta hins
Stanford haföi yfirumsjón meö hinum umdeilda hjarta 29ára Samúels Allen (til hægri) var grætt i. Allen fékk skot i heilann og úrskuröaö Var, aö heili hans væri hættur aö
flutningi. starfa. Nú er þaö ein aöalspurningin i þessu máli, hvort byssumaöurinn Andrew Lyons sé raunverulega moröingi,
fyrst hjarta fórnarlambsins var meö nægu lifsmarki til aö hægt væri aö græða það i annan mann.
Athyglisverð réttarhöld:
HVER ER HINN
RAUNVERULEGI
MORÐINGI ?
Læknarnir eða
byssumaðurínn ?
Samúel Allen er grafinn i
kirkjugaröinum i Manor i Texas-
fylki. En hjartað úr honum er
grafið i öðrum kirkjugarði,
nálægt Salt Lake City, — i brjósti
hins 52ára Blaine Wixon. Læknar
við Stanfordháskóla fluttu hjarta
Allens yfir i Wixon , skömmu eft-
ir að Allen varð fyrir skoti i slags-
málum.
"Þeir tveir eru aðalpersónurnar
i ein<J umdeildasta morðmáli,
sem nokkru sinni hefur komið
fyrir bandariska dómstóla. Þvi að
er t éttilega hægt að halda þvi
fram, að Ancjrew Lyons, sem
skaut Allen, se morðingi, fyrst
Allen var með nægu lifsmarki, til
að læknarnir gætu notað hjarta
hans i annan mann?
Komist rétturinn að þeirri
niðurstöðu, að Allen hafi þá fyrst
verið látinn, er hjarta hans hætti
að slá, er ekki hægt að halda þvi
fram, að Lyons hafi orðið honum
að bana. Spurningin er þvi sú,
hvort þeir læknar, sem önnuðust
hjartaflutninginn, verði ekki að
teljast ábyrgir. Falli dómur á þá
lund, mun málið hafa úrslitaáhrif
á framtið liffæraflutninga i
Bandarikjunum og e.t.v. viðar,
þar sem visindamenn og yfirvöld
eru i óvissu hvað snertir hin raun-
verulegu mörk milli lifs og dauða.
Hvernig getur skjólstæðingur
minn verið morðingi? — spyr
verjandi Lyons, John Cruiks-
hank, — fyrst hjarta fórnar-
lambsins var með nægilegu lifs-
marki til þess að hægt væri að
flytja það i annan mann. Sam-
kvæmt mlnum skilningi er maður
á iifi, rneðan hann dregur andann
og hjartað slær i brjósti hans.
Úrskurðað var að heili Sam All-
ens væri hættur að starfa og hann
væri þvi látinn samkvæmt þeim
dauðamörkum sem læknanefnd
við Harvardháskólann ákvarðaði
árið 1968. Siðustu þrir dagarnir i
lifi Allens — eða fyrstu þrir dag-
arnir eftir lát hans — voru við-
fangsefniö fyrir dómstólunum i
Alameda. A ákærendabekknum
sat hinn 36 ára bilaþvottamaður
Andrew Lyons — ákærður fyrir
morð.
Allen var blökkumaður, kokk-
ur að iðn, en atvinnulaus, þegar
dauða hans bar að höndum. Hann
hafði flutzt tii Kaliforniu frá Tex-
as, og um miðnæturbil mánudag-
inn 10. september 1973, gerðist
það atvik, er olli dauða hans.
Hann hafði ekið tveimur systur-
dætrum sinum að húsi nokkru, og
i ibúð þar, áttu þau von á að hitta
móður stúlknanna. Hana var þó
hvergi að finna en þar var stadd
ur eigandi ibúðarinnar, Andrew
Lyons. Mikið rifrildi upphófst
milli mannanna tveggja, og svo
fór aö Lyons greip til skamm-
byssu, sem hann átti. Skotið hljóp
af byssunni og hitti Allen i höfuö-
ið.
Þegar klukkan var tuttugu
minútur gengin i eitt eftir
miðnætti, rannsakaði tauga-
skurðlæknirinn Robert Burns
ásamt öðrum sjúkrahúslæknum á
Highlandsjúkrahúsinu Allen.
Tuttugu og tveggja kalibera
skammbyssukúla hafði gengið
skáhallt inn i vinstra gagnauga
hans og þrengt sér 12 sentimetra
gegnum heila hans. Hann hafði
enga meðvitund, en virtist þó