Tíminn - 29.06.1975, Page 17
Sunnudagur 29. júni 1975.
TÍMINN
17
hvaö við sig I þeim efnum.
Safnaðarfulltrúi hef ég verið um
áraraðir, og i sýslunefnd hef ég
átt sæti siðan 1945. Nú, ef þú vilt
að ég haldi þessari upptalningu
áfram, þá var ég formaður
fjórðungssambands Vestfjarða I
fimmtán ár.
Mér þótti ákaflega ánægjulegt
að vinna að málefnum fjórð-
ungssambandsins. Starfsemi
þess fór fyrst eingöngu fram á
ársfundagrundvelli, sem við
héldum annað hvort ár og yfir-
leitt I Bjarkarlundi. Tvisvar
héldum við þó þessa ársfundi á
Rafnseyri, og voru það ánægju-
legustu ársfundir fjórðungs-
sambandsins, sem ég sat.
Kyrrðin f sveitinni hefur alltaf
svo góð áhrif á mig.
Margt alvarlegra málefna
bar auðvitað á góma á þessum
ársfundum, en aldrei fór þó svo,
að ekki flyti eitthvað gamanefni
með. Hagyrðingar snjallir, ekki
slzt Hjörtur Hjálmarsson og
Magnús frá Ósi, sátu oft þessa
íundi, og þá var létt yfir.
Á einu fjórðungsþinginu var
/erið að ræða um bættar sam-
göngur á Vestfjörðum. Séra
3tefán á Þingeyri, sem lengi
íefur verið eldheitur baráttu-
naður bættra flugsamgangna,
nælti af eldlegum áhuga fyrir
aessu baráttu- og hugsjónamáli
>Inu, en strax að lokinni ræðu
íans, fór ég I ræðustól og ræddi
ím nauðsyn bættra samgangna
i sjó. Ég hafði varla lokið ræðu
ninni, þegar Hjörtur varpaði
'ram þessari vísu:
Sturlu sýnist I særokið grá
að sullast sé ævinnar grín!
En Stefán sig heldur við
heiðloftið bláa,
hærra, minn guð, til þín.
— Hefur þú fengizt við kveð-
skap sjálfur? —
— Tvisvar hef ég gert for-
mannavlsur um alla formenn,
sem hér hafa verið. Þú getur
fengið að heyra brot úr þeim:
Nú skal hefja nýjan brag,
njótum stáls, sem fýrr um dag.
Kveða ljóð um kappamóð,
konunga með fiskiþjóð.
Alla telja upp nú skal,
engum gleyma vil ég hal.
Suðureyri sem að frá
sigluhaukum stýra ná.
Knár Ólafur kappinn þar
keyrir Freyju út á rtiar.
Sækir djarft um silaból
sortinn þó að byrgi hól.
slag.
Kristján Ibsen kvæðalag
kyrjar hátt við ramman
Hallvarð stýrir höldur sá
hetjulega miðin á.
Kristján Bjarna kappinn snar
karlmennskuna sýnir þar.
Gylli brunar geist um haf
gnotri þó I siglutaf.
— Hverju viltu spá um fram-
tlð Suðureyrar? —
— Helzta ósk min er, að þessi
staður eignist 1000 Ibúa. Til þess
að viö getum talist sjálfstæðir I
efnalegum og menningarlegum
skilningi. Það má kannski
segja, að landrými sé hér lltið,
en þó má byggja mörg hús enn.
Héðan færi ég aldrei óneyddur,
það get ég svarið. Ég hef hingað
til látið mér nægja að fara til
Reykjavlkur einu sinni á ári og
er þá vanalega búinn að fá nóg
af staðnum eftir vikuveru. Þar
eru vegalengdirnar svo glfur-
legar, að maður getur ekkert
ferðast, nema þvl aðeins að hafa
bll til umráða.
Ég á bll, en hann nota ég
aldrei, nema ég þurfi að fara
eitthvað út úr þorpinu, til Isa-
fjarðar og þaðan af lengra. Inn-
an þorpsins geng ég alltaf, en
hringsóla ekki um götur þorps-
ins, eins og svo margir gera.
Þetta eru engar vegalengdir og
maður hefur ekki nema gott af
þvl að ganga. Ég hef sem betur
fer reynt að haga minu lifi á
heilbrigðan hátt, enda hef ég
aldrei þurft á sjúkrahús að fara
um dagana.
Ég hef eins og aðrir átt þess
kost að flytja frá Suðureyri, en
eins og ég sagði áðan, þá fer ég
aldrei héðan óneyddur, því að
lifandi eða dauður vitja ég
minna frjálsu fjalla.—
SOLUSTAÐIR
good/year
HJÓLBARÐA
Reykjavík:
Hjólbarðaþjónusta
Heklu h.f./ Lauga-
vegi 170—172/
sími 21245
H j ó I ba r ða ver kstæð i
Sigurjóns Gíslasonar,
Laugavegi 171,
sími 15508.
Isafjörður:
Vélsmiðja Þór h.f.,
sími 3041.
Húnavatnssýsla:
Vélaverkst. Víðir,
Víðidal
Sauðárkrókur:
Vélsmiðjan Logi,
sími 5165
Ólafsf jörður:
Bílaverkstæðið Múla-
tindur, sími 62194
Dalvík:
Bílaverkstæði Dalvíkur,
sími 61122
Akureyri:
Hjólbarðaþjónustan,
Glerárgötu 34,
simi 22840
Bílaverkstæðið Baugur,
Norðurgötu 62,
sími 22876
Neskaupstaður:
Bifreiðaþjónustan
Neskaupstað, sími
7447
Egilsstaðir:
Þráinn Jónsson,
sími 1136.
Hornafjörður:
Bílaverkstæði Jóns
Ágústssonar, sími
8392.
Kirkjubæjarklaustur:
Steinþór '
Jóhannesson,
sími 7025
Hella:
Kaupfélagið Þór,
sími 5831
Vestmannaeyjar:
Hjólbarðastofa
Guðna,
v/Strandveg,
sími 1414
Grindavík:
H j ó I ba rða ve r kstæð i
Grindavíkur s.f.,
simi 8397
Kef lavík:
Hjólbarðasalan,
Skólavegi 16, c/o
Hörður Valdimars-
son, sími 1426
Hafnarf jörður:
Hjólbarðaverkst.,
Reykjavíkurvegi 56,
sími 51538.
Garðahreppur:
Nýbarðinn Garða-
hreppi, sími 50606.
ORYGGI I AKSTRI A
GOOD$YEAR
Fiskiðnaður sunnan og vestan-
lands og annar iðnaður norð-
an og austanlands
P.P. Þorlákshöfn
Kristján Friðriksson, iðnrek-
andi frá Reykjavlk hélt fund I
Bamaskólanum I Þorlákshöfn,
sunnudaginn 22. júni 1975. Hann
flutti þar framsöguerindi er hann
nefndi „Hagkeðjan”, sem fjallaði
um nýja stefnu I efnahagsmálum
með tilliti til breyttrar stefnu I
fiskveiðum og uppbyggingu frek-
ari iðnaðar. Hann benti I ræðu
sinni á þá gífurlegu hættu, sem
smáfiskadrápið fyrir Norður- og
Austurlandi hefur I för með sér,
þar sem þarna er um að ræða
aðaluppeldisstöðvar þorskfiska
við landið.
1 tillögum hans kemur fram, að
minnka megi fiskveiðiflotann um
nær helming, eða niður I um
55.000 smálestir og haga veiðun-
um þannig, að aðeins verði leyfð
neta- og llnuveiði eða handfæra-
veiði fyrir Norður- og Austurlandi
fyrir óvemlegan hluta fiskveiði-
flotans. A þennan hátt skapaðist
aftur eðlileg veiði fyrir Suður- og
Vesturlandi, þ.e. fiskurinn yrði
veiddur eldri og um leið stærri, en
nú er, sem myndi skapa stór-
aukna nýtingu og verðmætasköp-
un fyrir fiskiðnaðinn I þessum
landshlutum.
Afkoma fiskiðnaðarins á Suður-
og Vesturlandi yrði þvi það góð,
að hægt yrði að veita úr honum
verulegt fjármagn til uppbygg-
ingar nýrra iðnfyrirtækja á
Norður- og Austurlandi. Þetta
yrði nauðsynlegt, þar sem um
töluverðan samdrátt I fiskiðnaði I
þessum landsfjórðungum yrði að
ræða.
Fundarmenn gerðu góðan róm
að ræðu Kristjáns, og urðu
fjömgar umræður um ýmsa þætti
hennar. Samróma álit allra
þeirra, sem til máls tóku á fund-
inum, var aö róttækra ráðstafana
I friðunarmálum væri nú þegar
þörf.
Lögfræðiskrifstofa
okkar að Sölvhólsgötu 4 er flutt i Banka-
stræti 7, 3. hæð (Samvinnubankahúsið).
Sveinn H. Valdimarsson hrl.
Skúli Pálmason hrl.
Jón Finnsson hrl.
CROWN
bílaviðtœki
draga afburðavel, en eru
þó ódýrari en önnur tœki
Verð er sem hér segir:
Car 100 kr. 6.000,-
Car 200 kr. 8.885,-
Car 300 kr. 11.495,-
Csc 702 kr. 21.800,- bllaviðtæki stereo,
með kassettutæki.
Csc 8000 kr. 14.000,- stereo magnari
með kassettutæki.
Hátalarar á 300.-, 600.-, 1.735.-, 2.500.-
kr.
Þér gerið afburða kaup I Crown.
tsetningar samdægurs.
Viðgerðáþjónusta á eigin verkstæöi.
B U Ð I N
Sóiheimum 35, simi 33550.
Skipholti 19, sími 23800.
Klapparstig 26, slmi 19800.