Tíminn - 29.06.1975, Page 23

Tíminn - 29.06.1975, Page 23
I ♦ ( '■ I ( I' I 1J .'.I III' Sunnudagur 29. júni 1975. ** l 6* f'T TÍMINN 23 FRAMKVÆMDIR HAFNAR Á HNEYKSLISLÓÐINNI Loksins eru þeir komnir stólarnir sem sífellt er verið að spyrja um Þeir eru smíðaðir úr 1. flokks eik með miklum handútskurði. Veljið um stóla með ýmiss konar óklæði eða notið eigin útsaum Nú eru hafnar framkvæmdir á „hneykslislóðinni” svokölluðu við Hagamel. Þessi lóð er á ein- hverjum allra bezta stað i Reykjavik og þar á að rfsa fjölbylishús. Byggingarfélagið, sem að húsinu stendur nefnist „Byggung” en skilyrði fyrir inngöngu er að menn séu félagar í Heimdalli eða öðrum Sjálfstæðisfélögum. í upphafi hafði byggingarsamvinnufelagi starfsmanna stjórnarráðsins verið gefið vilyrði fyrir lóðinni, en þegar Heimdallur gerði kröfu til hennar, gerði borgar- stjórnarmeirihlutinn sér hægt um hönd og úthlutaði „Byggung” lóðinni. Þessi lóðaúthlutun er eitthvert grófasta dæmið um valdniðslu fhaldsins i Reykjavik. Timamynd Gunnar. Jón Albertsson — einn af for- ystumönnum hestamanna á Akranesi. Hestaþing Dreyra Hestaþing hestamannafélags- ins Dreyra á Akranesi hefst kl. 14.00 sunnudag þann 29. júni. Keppt verður i fjórum keppnis- greinum auk góðhestakeppni, en dómar i góðhestakeppninni fara fram á laugardagskvöld kl. 20.00. Allt útlit er fyrir góða þátttöku i kappreiðunum og er þegar vitað um nokkra þekkta hesta. Skrán- ing á þingið er i simum 1517 og 1373. Glæsileg verðlaun eru i boði. Varð anda- trúin séra Þóri að falli? HJ-Reykjavik. Það vakti nokkra athygli, að við kosningu til stjórn- ar Prestafélagsins á Prestastefn- unni i Skálholti, náði séra Þórir Sthefensen dómprófastur ekki kosningu i varastjórn. Séra Þórir hefur að undanförnu haldið uppi vörnum fyrir spiritisma eða andatrú, i blöðum, en presta- stefnan samþykkti ályktun þar sem varað er við áhrifum spiri- tismans og mun þetta hafa orðið til þess að séra Þórir náði ekki kosningu. 1 stjórn Prestafélagsins voru kjörnir ólafur Skúlason for- maður, Halldór Gröndal ritari, Arngrimur Jónsson gjaldkeri, Grimur Grimsson meðstjórnandi og i varastjórn úlfar Guðmunds- son og Ragnar Fjalar Lárusson. + 25° + 18° HUS byggjendur hugsið um stofnkostnað, rekstrarkostnað og velliðan i rétt upphituðu húsi h d n x i býður allt þetta Mjög hagkvæmt verð Hárnákvæmt hitastilli. ADAX ofnarnir þurrka ekki loft. Yfir 20 mismunandi gerðir. isl. leiðarvisir fylgir -1 J - i ■ ö 1 'V .0 ■7+ \ r Samþykktir af raffangaprófun. Rafmagnsv. rikisins EINAR FARESTVEIT 6, CO. HF. fl f RGSTM) ASTR/€T I 10A SÍAAAR: 2-15-65 — 1-69-95 G v+.r t húsiö Verzlid þar sem urvalid er mest og kjörin bezt 28-600 Byggingavörukjördeild 28-602 Raftækjadeild 28-601 Húsgagnadeild 28-603 Teppadeild Byggingarfélag Verka- manna, Reykjavík Aðalfundur félagsins verður haldinn i Tjarnarbúð, Oddfellowhúsinu, fimmtudaginn 3. júli 1975, kl. 20,30. Venjuleg aðalfundarstörf. Lagabreytingar. Félagsstjórnin. Lokað vegna sumarleyfa Verkstæði vor og afgreiðsla verða lokuð vegna sumarleyfa, frá 7 júli til 1. ágúst. VOGIR H.F. Hátúni 4a.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.