Fréttablaðið - 04.05.2005, Blaðsíða 66

Fréttablaðið - 04.05.2005, Blaðsíða 66
4. maí 2005 MIÐVIKUDAGUR Nú eru víst tuttugu og fimm ár liðin frá því að bæk- urnar um Einar Áskel voru út- gefnar fyrst. Þeg- ar ég heyrði þetta fylltist ég nostal- gíuti lf inningu. Einar Áskell var mikill vinur minn þegar ég var lítil og ég átti margar bækur um afrek hans. Ég átti líka litla Einars Áskels dúkku sem ég fann niðri í geymslu um daginn og upp- lifði svo mikla fortíðarþrá að ég ákvað að bjóða honum aftur inn í herbergið mitt. Ég hafði reyndar gleymt því að teygjan á buxunum hans er ónýt og buxurnar girðast sífellt niðurum hann. Einar Áskell-inn minn er því pínu perra- legur og alltaf þegar ég kem að honum í rúminu mínu er hann bú- inn að girða niður um sig. Þær eru margar barnabækurn- ar sem mér þykir gaman að hugsa til. Emma Öfugsnúna var mikið lesin á mínu heimili og einnig not- uð í uppeldið. Ef ég var með ein- hver skrílslæti, sem gerðist mjög sjaldan, þá spurðu foreldrar mínir hvað Emma Öfugsnúna væri að gera þarna og hvar Hilda væri. Þetta þótti mér hrikalega slæmt. Ég elskaði líka Barbapapa bæk- urnar og vildi að sjálfsögðu vera Barbafín. Oft dreymdi mig um að rekast á sögu þar sem sögupersónan bæri sama nafn og ég. Vinkonur mínar sem báru algengari nöfn en ég lentu iðulega í þessu og mér fannst það rosalega spennandi. Einn góðan veðurdag gaf móð- ir mín mér bók sem lét draum minn rætast. Bókin hét Blómasafi Borghildar Blaðlúsar. Gat nú ver- ið. Blaðlús. Bókin fjallaði um hrikalega ljóta og feita blaðlús sem bjó til blómasafa. Ég hefði nú frekar kosið lukkulegri nöfnu, áhugaverðan stúlkuskörung sem lenti í ævintýrum eða einhverja ofurhetju kannski, „Borghildur bjargar heiminum gæti sagan heitið“. Aðalpersónan gæti líka heitið Undra-Bogga eða Hilda-Til- Hjálpar. En jú, jú, blaðlús er nú svosum betra en ekkert. ■ STUÐ MILLI STRÍÐA BORGHILDUR GUNNARSDÓTTIR RIFJAR UPP GAMLAR BARNABÓKAPERSÓNUR. Blómasafi Borghildar blaðlúsar M YN D : H EL G I S IG U RÐ SS O N Eftir Patrick McDonnell ■ PONDUS ■ GELGJAN ■ KJÖLTURAKKAR ■ BARNALÁN ■ PÚ OG PA Eftir SÖB Eftir Kirkman/Scott Eftir Jerry Scott & Jim Borgman Eftir Frode Överli Það byrjar í raun bara með einni. Svo bætist önnur við og svo önn- ur og svo er þetta orðið vana- bindandi. Já, þannig er það oft- ast með þá sem byrja að reykja. Ég er að tala um myndir sem ég húðflúra. HAFÐU ÞETTA! Allt í lagi pabbi ....ég skal taka til í bílskúrnum. Ég vissi að þú myndir átta þig og sjá þetta út frá mínu sjónar- horni. Mjási, er í lagi með þig? Ég fékk smá högg á haus en mér líður betur núna... Förum heim. Það er eins gott að þú átt níu líf Átta.... en hver er svo sem að telja.Jáhh! Hmmm.....ég sé hafrakex.... perur... .saltkex.... linsubaunir... ..og hérna er gamalt ryk- fallið hlaup sem ég týndi sennilega á páskunum fyrir ári síðan. Hjúkk! Um tíma hélt ég að við fyndum ekkert almennilegt að borða! amm, amm, amm, amm Höfðabakka 1 - sími 587 50 70 Glæný smálúðuflök Skötuselur beinlaus og flottur Humar - nýveiddur allar stærðir Risarækjur 1990,- - b j ö r t o g b r o s a n d i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.