Fréttablaðið - 04.05.2005, Blaðsíða 74

Fréttablaðið - 04.05.2005, Blaðsíða 74
HUGSAÐU STÓRT SÍMI 564 0000 - allt á einum stað Sýnd kl. 4 og 6 m/ísl. tali Sýnd kl. 10.15 B.I. 14 ára Sýnd kl. 5.45 og 8 Sýnd kl. 8 og 10.30 Sýnd kl. 5, 8 og 11. Sýnd í lúxus kl. 4, 7 og 10 B.I. 14 ára TV Kvikmyndir Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15 B.I. 12 ára Orlando Bloom, Liam Neeson og Jeremy Irons fara á kostum í epískri stórmynd. Missið ekki af þessari Ridley Scott, leikstjóri Gladiator, færir okkur eina mögnuðustu mynd ársins! SÍMI 551 9000 Sýnd kl. 6 og 9 B.I. 14 ára 400 kr. í bíó!* 400 kr. í bíó! Gildir á allar sýningar merktar með rauðu Sýnd kl. 8 og 10.15 B.I. 12 ára O.H.T. Rás 2 Bad Education - Sýnd kl. 6 Hotel Rwanda - Sýnd kl. 5.50 og 8 House of the Flying Daggers Sýnd kl. 10.15 Downfall Aðrar myndir í sýningu: Sýnd kl. 6 og 9 Orlando Bloom, Liam Neeson og Jeremy Irons fara á kostum í epískri stórmynd. Missið ekki af þessari Ridley Scott, leikstjóri Gladiator, færir okkur eina mögnuðustu mynd ársins! HEIMSFRUMSÝND Í DAG! FRÁ RIDLEY SCOTT LEIKSTJÓRA GLADIATOR ORLANDO BLOOM Adrien Brody leikur Jack Speer, 27 ára gamlan hermann í fyrra Íraksstríði. Jack er skotinn í höf- uðið af stuttu færi. Sem betur fer hæfir kúlan engin mikilvæg líf- færi. Jack missir þó minnið við höfuðskotið og ráfar um Banda- ríkin í leit að sjálfum sér. Hann verður vitni að morði á lögreglu- manni og er aftur skotinn. Jack er þó með eindæmum seigdrepandi og er á endanum dæmdur til betrunarvistar á stofnun fyrir geðsjúka glæpa- menn, fyrir morðið á löggunni. Á geðsjúkrahúsinu tekst Jack með aðstoð úlpu nokkurrar, sem hann klæðist meðan hann dvelst í þröngri líkskúffu, að sjá fyrir óorðna atburði. Sterkustu þættir myndarinnar eru í upphafi þegar spilað er á innilokunarkennd og ofsóknar- brjálæði, auk þess sem myndin er frábærlega tekin og vel unnin að öllu leyti tæknilega. Sagan er hins vegar með eindæmum ótrúverðug og klén og tímaflakkið verður til- gerðarlegt og ekki til að renna stoðum undirfrásögnina. Adrien Brody og Keira Knightley gera sitt besta en hafa úr litlu að moða því persónusköpunin ristir grunnt. Einar Árnason Yfirskilvitleysa THE JACKET LEIKSTJÓRI: JOHN MAYBURY AÐALHLUTVERK: ADRIEN BRODY, KEIRA KNIGHTLEY, KRIS KRISTOFFERSO NIÐURSTAÐA: Sagan er með eindæmum ótrú- verðug og klén og tímaflakkið verður tilgerðar- legt og ekki til að renna stoðum undir frásögn- ina. [ KVIKMYNDIR ] UMFJÖLLUN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.