Fréttablaðið - 04.05.2005, Blaðsíða 13

Fréttablaðið - 04.05.2005, Blaðsíða 13
MIÐVIKUDAGUR 4. maí 2005 FLUTNINGUR Undanfarna daga hafa tvær stórar rússneskar fragtflug- vélar verið í tíðum ferðum til og frá Akureyrarflugvelli. Friðrik Adolfs- son, deildarstjóri hjá Flugfélagi Ís- lands, segir að vélarnar séu af Ant- onov 12 gerð og hafi upphaflega verið smíðaðar fyrir rússneska her- inn. „Vélarnar eru að flytja þrjá bora og mikinn búnað frá Akureyri til Meistaravíkur á Grænlandi fyrir kanadískt málmleitarfyrirtæki. Samtals eru þetta um 400 tonn og við reiknum með að vélarnar fari um 30 ferðir frá Akureyri.” Búnaðurinn er fluttur landleið- ina frá Reykjavík til Akureyrar en Friðrik segir að það sé hag- kvæmara en að fljúga frá Reykja- vík til Grænlands, því flugtíminn frá Akureyri sé hálfri klukkustund styttri. „Ef tíðarfar verður okkur hag- stætt reiknum við með að ljúka þessum flutningum 12. maí. Flug- völlurinn á Grænlandi er malar- völlur og hann er að byrja að þiðna en ef völlurinn er of blautur geta vélarnar ekki lent,” segir Friðrik. - kk Rússneskar fragtflugvélar á Akureyrarflugvelli: Flytja 400 tonn til Grænlands LENT Á AKUREYRARFLUGVELLI Vélar af Antonov 12 gerð bera allt að 13 tonn en sjö manns eru í áhöfn. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /K K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.