Fréttablaðið - 20.05.2005, Blaðsíða 13

Fréttablaðið - 20.05.2005, Blaðsíða 13
FÖSTUDAGUR 20. maí 2005 13                             !                                  !""#$""    %     '()*+,-.+/01+/2/3+/  /-0)45 )2//67*+*2-/2-+/ -*$"8 ,29/:;+<;;)= ;>/1/(3+*.2/1/:;+<;5-+'+/ /:3.4?12 -,.+* .,(;+( #@ #A #@ #B 1?;'2C ,2./C        Uggur í Tókýó: Villiapi á flakki Íbúar Tókýóborgar í Japan óttast eflaust afdrif Bonzai-trjánna sinna eftir að fréttir bárust af apa sem leikur lausum hala í borginni. Talið er að um sé að ræða villtan apa sem rataði í borgina úr óbyggðum. Hann hefur sést hanga í ljósastaurum og stökkva á milli húsþaka. Apinn hefur ekki valdið nein- um skemmdum enn sem komið er og yfirvöld kappkosta að hafa hendur í hári hans áður en hann fer sér eða öðrum að voða. Sá galli er á gjöf Njarðar að dýraeftirlit Tókýóborgar er fyrst og fremst þjálfað til að klófesta ketti og hunda. Dýrið er af tegund makakíapa, sem verða að meðaltali um 60 sentímetra háir og vega um fimmtán kíló. Tegundin er í út- rýmingarhættu og vona yfirvöld því að apagreyið komist óskaddað úr darraðardansinum. Makakíap- ar eru yfirleitt meinlausir en eiga til að glefsa þegar þeir reiðast. ■ ÞAÐ ER SVO GEGGJAÐ... Gæðingurinn Giacomo brosir sínu breiðasta eftir að hafa sigrað kappreiðar í Kentucky. Stjörnustrí›sstemmning á Patró Hundruð manna sem misst hafa ástvin ganga nú með jarðneskar leifar hans í formi demants- skartgrips. Útfararstofa í Berlín býður nú upp á þá þjónustu að láta pressa demant úr ösku hins látna. Frá þessu segir þýska tímaritið Der Spiegel. Reyndar varð fyrirtæki í Ill- inois í Bandaríkjunum fyrst til að bjóða upp á þennan nýstár- lega valkost og í Sviss hefur hann líka náð fótfestu. Demant- arnir sem viðskiptavinir þýsku útfararstofunnar fá eru gerðir í Sviss, þar sem þýsk lög kveða á um að jarðsetja beri jarðneskar leifar fólks og demantsgerð úr ösku látinna er því á gráu svæði lagalega. Verð svona sorgar- demants er á bilinu þrjú til sjö þúsund evrur, andvirði um 250.000 til 600.000 króna. - aa DEMANTUR Skyldi þetta vera amma? Ný útfararleið: Me› ástvin á baugfingri „Þetta er toppurinn í öllu sem hef- ur gerst í kvikmyndabransanum á Vestfjörðum,“ segir Geir Gests- son yfir sig ánægður með vel heppnaða sýningu á síðustu stjörnustríðsmyndinni í kvik- myndahúsi Patreksfjarðar á mið- vikudag. Þetta var fyrsta tæki- færi almennings til að berja myndina augum og segir Geir stemmninguna í salnum hafa ver- ið svipaða og þegar Bandaríkja- menn skutu geimflaug á loft í fyrsta sinn. Um fimmtíu Ísfirðingar sóttu sýninguna auk þess sem nokkrir lögðu leið sína frá höfuðborginni. Töluverður áhugi var meðal höf- uðborgarbúa á sýningunni en stærsta vandamálið voru sam- göngur enda langt að keyra, sér- staklega þá 100 kílómetra sem enn eru ómalbikaðir, að sögn Geirs sem er félagi í Lionsklúbbi Patreksfjarðar sem átti veg og vanda að sýningunni Þeir sem Geir ræddi við eftir sýninguna í gær gáfu myndinni fimm stjörnur af fimm möguleg- um. Sjálfur sá Geir aðeins hluta myndarinnar en kona hans sat eins og límd við tjaldið. Höfðaði myndin mun betur til hennar en aðrar stjörnustríðsmyndir enda rómantískari, að sögn Geirs. POPP OG KÓK Mikið var að gera í sælgætissölunni í kvik- myndahúsi Patreksfjarðar. M YN D /Ó Ð IN N A N D RÉ SS O N MAKAKÍAPI Þeir eru yfirleitt meinlausir en stundum snakillir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.