Fréttablaðið - 20.05.2005, Blaðsíða 42

Fréttablaðið - 20.05.2005, Blaðsíða 42
STÓRA SVIÐ DRAUMLEIKUR e. Strindberg. Samstarf: Leiklistardeild LHÍ. Í kvöld kl 20, Fö 27/5 kl 20 Síðustu sýningar HÍBÝLI VINDANNA leikgerð Bjarna Jónssonar eftir Vesturfarasögu Böðvars Guðmundssonar Su 22/5 kl 20, Fi 26/5 kl 20 - Síðustu sýningar HÉRI HÉRASON e. Coline Serreau Lau 28/5 kl 20 - Síðasta sýning KALLI Á ÞAKINU e. Astrid Lindgren Í samstarfi við Á þakinu Su 22/5 kl 14 - UPPS., Lau 4/6 kl 14 UPPS. Su 5/6 kl 14 - UPPS., Su 12/6 kl 14, Su 12/6 kl 17, Lau 18/6 kl 14, Su 19/6 kl 14, Su 26/6 kl 14 NÝJA SVIÐ/LITLA SVIÐ/ÞRIÐJA HÆÐIN TERRORISMI e. Presnyakov bræður Í kvöld kl 20 Síðusta sýning ALVEG BRILLJANT SKILNAÐUR Einleikur Eddu Björgvinsdóttur. Í kvöld kl 20 UPPS., Su 22/5 kl 20, Fi 26/5 kl 20 - UPPS., Fö 27/5 kl 20, Lau 28/5 kl 20, Su 29/5 kl 20, Fi 2/6 kl 20, Fö 3/6 kl 20 THE SUBFRAU ACTS - GESTALEIKSÝNING The paper Mache og Stay with me Fi 26/5 kl 20, Fö 27/5 kl 20 Miðasölusími 568 8000 • midasala@borgarleikhus.is Miðasala á netinu www.borgarleikhus.is • Miðasalan í Borgarleikhúsinu er opin: 10-18 mánudaga og þriðjudaga, 10-20 miðviku-, fimmtu- og föstudaga 12-20 laugardaga og sunnudaga Börn 12 ára og yngri fá frítt í Borgarleikhúsið í fylgd fullorðinna - gildir ekki á barnasýningar Ein þeirra fjölmörgu myndlistar- sýninga, sem opnaðar hafa verið í tengslum við Listahátíð, er sýning í Listasafni ASÍ við Freyjugötu. Þar sýna þau Ólafur Örn Ólafsson og Libia Pérez de Siles de Castro verk sín. Sýninguna nefna þau „Capitulo 3: El ruido del dinero“, sem á íslensku útleggst sem Þriðji kafli: Peningahávaðinn. „Stundum er eins og ekki sé hægt að hugsa skýrt fyrir hávað- anum af peningunum í dag,“ segir Ólafur Árni. „Peningar eru orðnir allsráðandi í nútíma þjóðfélagi. En stundum er nauðsynlegt að gleyma því ekki að margt annað í lífinu hefur gildi en peningar.“ Þau Ólafur og Libia eru búsett í Hollandi en hafa sýnt víða um heim á undanförnum árum. Verk þeirra snúast gjarnan um þær breytingar sem orðið hafa bæði á alþjóðavettvangi og innan ein- stakra þjóðfélaga á borð við Ís- land. Upphaflega hugðust þau Ólaf- ur og Libia taka upp myndbönd með viðtölum við innflytjendur hér á landi, einkum þá sem starfa í fiski, þessari gömlu undirstöðu- grein atvinnulífsins sem hefur þó tekið gríðarlegum breytingum eins og annað í samfélaginu. „Við vorum að reyna að finna flöt á þessum breytingum sem eru að eiga sér stað í þjóðfélaginu og ákváðum að komast inn á fisk- vinnslustöðvarnar og kynnast inn- flytjendum þar. Svo þegar við fór- um að vinna þetta áttuðum við okkur á því að hljóðin í fiskvinnsl- unni voru það sem á endanum vöktu mestan áhuga hjá okkur og við ákváðum að vinna alfarið út frá hljóðinu.“ Út um allt safnið hefur verið komið fyrir hátölurum og heyrn- artólum, þar sem heyra má frá- sögur innflytjenda og hávaðann í vinnuumhverfi þeirra. Hávaðinn er svo mikill að starfsfólk safns- ins þarf að ganga um með eyrna- hlífar eins og tíðkast í frystihús- unum. „Við vildum gefa fólki kost á að heyra hávaðann en tókum burt myndina. Við opnuðum líka allt safnið og leyfum sýningunni að fljóta út um allt hús, upp á þak, niður í kjallara, inn í eldhús og út í garð þar sem sex heyrnartól hanga á tré.“ ■ 30 20. maí 2005 FÖSTUDAGUR EKKI MISSA AF… ... síðustu sýningum á leikritinu Terrorisma eftir rússnesku bræð- urna Oleg og Vladimir Presnyakov í Borgarleikhúsinu í þýðingu Jóns Atla Jónassonar og leikstjórn Stefáns Jónssonar. ... sýningunni á Animatograph, verki þýska leikstjórans og mynd- listarmannsins Christoph Schlin- gensief, sem verður áfram til sýn- is í Klink og Bank í Brautarholti fram til 6. júní næstkomandi. ... tónleikum þeirra Sigrúnar Eðvaldsdóttur fiðluleikara og Gerrit Schuil píanóleikara í tón- listarhúsinu Ými á sunnudags- morgun. Þetta eru aðrir tónleikar þeirra af þremur þar sem þau flytja allar sónötur Beethovens fyrir fiðlu og píanó. Meðan á sýningu Dieters Roth stendur í Lista- safni Íslands, Listasafni Reykjavíkur og Gallerí 100˚ verður fjölbreytt dagskrá í gangi, þar á meðal með listasmiðjum fyrir börn á ýmsum aldri og listasmiðjum fyrir börn og fullorðna. Auk þess er boðið upp á tíðar leiðsagnir um sýningarnar um helgar og hádegisleiðsagnir á virkum dögum. Sýningarstjórinn Björn Roth, sem er sonur Dieters Roth, verður með sýningarstjóraspjall í Listasafni Íslands núna á sunnudaginn. Viku síðar verður hann með sýningarstjóraspjall í Hafnarhúsinu og loks í Gallerí 100˚ uppi á Bæjarhálsi sunnudaginn 4. júní. Meðan sýningin stendur verður einnig í gangi leikur fyrir börn, eins konar fjársjóðsleit. Leik- urinn heitir Tína týna og þungamiðjan í hon- um er forláta taska sem hægt er að kaupa í afgreiðslu safnanna. „Í töskunni er leikur og spjald sem útskýrir þetta allt saman,“ segir Ólöf K. Sigurðardóttir hjá Listasafni Reykjavíkur. „Þau fá merki á töskuna sína og gjöf líka í hverju safni. Hug- myndin er sú að varpa ljósi á vinnuaðferðir Dieters, hugmyndaheim hans og efnisnotkun. Þau eru hvött til að tína saman í töskuna hluti sem þau vilja ekki týna.“ Kl. 16.00 Ítalski fræðimaðurinn og sýningar- stjórinn Achille Bonito Oliva ræðir um myndlistarheiminn nú á tímum og svarar fyrirspurnum á opnum fundi í SÍM-húsinu, Hafnarstræti 16. menning@frettabladid.is Hvað fer í töskuna? Hávaðinn í peningunum ! ■ ■ TÓNLEIKAR  17.00 Reykvíska hljómsveitin And- rúm spilar í Smekkleysu Plötubúð, Laugavegi 59. Hljómsveitin vinnur hörðum höndum að sinni fyrstu breiðskífu og kemur hún út í sumar.  19.00 Bandaríska hljómsveitin Rambo ásamt hinni íslensku Kimono spila í Hellinum, sal Tónlist- arþróunarmiðstöðvarinnar úti á Granda, ásamt Fighting Shit og Inn- vortis.  20.30 Samkór Svarfdæla heldur tónleika í Salnum í Kópavogi. Efnis- skráin er tileinkuð Davíð Stefáns- syni, skáldi frá Fagraskógi. Stjórnandi kórsins er Petra Björk Pálsdóttir og undirleik annast Helga Bryndís Magnúsdóttir. SÝNING SEM FLÆÐIR UM ALLT Í staðinn fyrir gömlu góðu peningalyktina er kominn ærandi peningahávaði, eins og ganga má úr skugga um á sýningu þeirra Ólafs Arnar Ólafssonar og Libiu Pérez de Siles de Castro í Listasafni ASÍ. HVAÐ? HVENÆR? HVAR? 18 19 20 21 22 Föstudagur MAÍ KODDAMAÐURINN TVÆR SÝNINGAR EFTIR Í VOR Stóra sviðið EDITH PIAF DÍNAMÍT - Sigurður Pálsson Í kvöld fös. 20/5 uppselt, sun. 22/5 uppselt. Síðustu sýningar í vor. - Birgir Sigurðsson 7. sýn. lau. 21/5, 8. sýn. fim. 26/5 nokkur sæti laus, 9. sýn. fös. 3/6, 10. sýn. lau. 11/6, 11. sýn. sun. 12/6. KLAUFAR OG KÓNGSDÆTUR - H.C. Andersen Sun. 22/5 kl. 14:00 örfá sæti laus, lau. 28/5 kl. 14:00 nokkur sæti laus, sun. 5/6 kl. 14:00. Síðustu sýningar í vor. ÞETTA ER ALLT AÐ KOMA - Hallgrímur Helgason/leikgerð Baltasar Kormákur Fös. 27/5, lau. 28/5, lau. 4/6 nokkur sæti laus, fim. 9/6, fös. 10/6. Aðeins örfáar sýningar vegna fjölda áskorana. MÝRARLJÓS - Marina Carr Sun. 29/5. Allra síðasta sýning Litla sviðið kl. 20:00 Smíðaverkstæðið kl. 20:00 Valaskjálf Egilsstöðum KODDAMAÐURINN - Martin McDonagh Mið. 25/5, fim. 26/5 nokkur sæti laus. Síðustu sýningar í vor. Ekki er hægt að hleypa inn í salinn eftir að sýning er hafin. RAMBÓ 7 - Jón Atli Jónasson Sun. 22/5 örfá sæti laus, fös. 27/5, lau. 28/5 EDITH PIAF Á AUSTURLANDI - Söngdagskrá Mið. 1/6 kl. 20:00, fim. 2/6 kl. 20:00. Miðasala á Bókasafni Héraðsbúa. Opið alla virka daga frá kl. 14-19. Sími 471 1546 Miðasölusími: 551 1200 Netfang: midasala@leikhusid.is Veffang: www.leikhusid.is. Miðasalan er opin kl. 12:30-18:00 mán. og þri. Aðra daga kl.12:30- 20:00. Símapantanir frá kl. 10:00 virka daga. Þjóðleikhúsið sími 551 1200 FR ÉT TA B LA Ð IÐ /V IL H EL M FR ÉT TA B LA Ð IÐ /E .Ó L.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.