Fréttablaðið - 20.05.2005, Blaðsíða 47

Fréttablaðið - 20.05.2005, Blaðsíða 47
FIMMTUDAGUR 20. maí 2005 Bíómiðar! vMedion tölva með flatskjá! Tölvuleikir! Haugur af græjum frá BT í vinning! Viltu 1/2 milljón? Sendu SMS skeytið JA BNF á númerið 1900! Við sendum þér 3 spurningar sem þú svarar með því að senda SMS skeytið JA A, B eða C á númerið 1900. • •Sá sem svarar hraðast 3 spurningum fær 500.000kr*! • • Allir sem svara 2 rétt gætu fengið aukavinning! • • 10. hver vinnur aukavinning! *Sá sem vinnur 500.000 kr fær einn dag til að kaupa sér vörur í verslunum BT og Iceland Express að andvirði 500.000 kr. Leik lýkur 3. júní 2005 24:00 Vinningar verða afhendir hjá BT Smáralind. Með því að taka þátt ertu kominn í SMS klúbb. 99 kr/skeytið. Ef það tekur þig lengur en 5 mín. að svara spurningu þarftu að byrja leikinn aftur. Fartölvur • Flugmiðar með Iceland Express • Heimabíó • Sjónvörp • PS2 tölvur • Samsung GSM símar • MPp3 spilarar • DVD spilarar • DVD myndir • Tölvuleikir • Kippur af Coca Cola og margt fleira. D3 Samsung Símar!Flugmiðar! Hafðu hraðann á! BTnet gefur 500.000 kr.*! rir flesta er ðvelt að reppa til nnlæknis ef nnpína gerir rt við sig. Má ækist hins veg kkuð þegar 0 kílógramm jörn á í hlut Coca Cola! Madonna hefur sentstuðningsyfirlýsingu til söngkonunnar Kylie Minogue þar sem hún segist vita að hún muni sigrast á krabbameininu. „Ég varð leið þegar ég heyrði um ástand Kylie Minogue. Ég er svo þakklát fyrir það að þau skyldu finna krabbameinið snemma. Auk þess að vera stórkost- lega hæfileikarík er Kylie hörð og ég veit að hún mun sigra þessa bar- áttu,“ sagði Madonna meðal annars í yfirlýsing- unni. Móðir Madonnu lést vegna brjóstakrabba- meins árið 1963 en þá var söngkonan einungis fimm ára. SjónvarpsstjarnanJason Priestley hefur gengið í hjónaband með kærustu sinni Naomi Lowde. Leikarinn sem frægastur er fyrir leik sinn í The Beverly Hills- þáttunum, giftist förð- unarfræðingnum Na- omi á Paradísareyju á Bahamaeyjum. Þetta er annað hjónaband Jasons sem giftist Ashlee Peterson, sem er einnig förðunar- fræðingur, árið 1999. Þau sóttu um skilnað tæp- lega ári seinna. Gwyneth Paltrow er stað-ráðin í að gera dóttur sína ekki að ofverndaðri dekur- dúkku. Hún passar núna upp á að dóttirin, Apple, borði réttan mat en hún vill þó ekki vera of stjórnsöm í framtíð- inni. „Apple er ung núna og ég ræð því hvað hún borðar og það er allt mjög holt. En hún er sín eigin persóna og ég mun virða það hver hún er. Ef hún vill ekki vera grænmetisæta eða ef hún vill borða unnar olíur og kökur í afmælisboðum þá er það allt í lagi,“ sagði Gwy- neth sem er þessa dagana við tökur á myndinni Running With Sc- issors. Kvikmyndin Crash, sem verður frumsýnd í Sambíóunum og Há- skólabíói í dag, fjallar um kyn- þáttafordóma, ástina, fjöl- skyldubönd og annað sem snýr að hinu daglega lífi fólks. Sögusviðið er Los Angeles samtímans þar sem gefin er inn- sýn í líf mismunandi fjölskyldu- hópa. Á meðal þeirra sem koma við sögu eru tveir rannsóknar- lögregluþjónar sem eru jafn- framt elskendur, sjónvarpsleik- stjóri og eiginkona hans, mexíkóskur lásasmiður, búðar- eigandi, miðaldra kóreskt par og nýliði í lögreglunni. Öll eiga þau eftir að tengjast á einhvern hátt næstu 36 klukkstundirnar. Með aðalhlutverk í myndinni fara Don Cheadle, sem meðal annars hefur leikið í Boogie Nights og Hotel Rwanda, Sandra Bullock, Matt Dillon, Brendan Fraser og Ryan Philippe. Einnig kemur Tony Danza við sögu en hann sló í gegn á níunda ára- tugnum í sjónvarpsþáttunum Who’s the Boss. Leikstjóri og handritshöfund- ur Crash er Paul Haggis, sem hlaut Óskarinn fyrir handrit sitt að myndinni Million Dollar Baby fyrr á árinu. Haggis mun næst skrifa hand- ritið að Flags of Our Fathers fyr- ir framleiðandann og leikstjór- ann Steven Spielberg en Clint Eastwood mun leikstýra mynd- inni. Ísland gæti orðið tökuland þessarar stríðsmyndar, en sögu- svið hennar er Kyrrahafið í seinni heimsstyrjöldinni. ■ CRASH Kvikmyndin fjallar um kynþáttafordóma, ástina, fjölskyldubönd og ýmislegt fleira. Árekstrar í Los Angeles FRÉTTIR AF FÓLKI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.