Fréttablaðið - 20.05.2005, Blaðsíða 43
FÖSTUDAGUR 20. maí 2005
...skemmtir þér ; )
Skífan Laugavegi 26 opið til 22 öll kvöld • Skífan Smáralind • Skifan Kringlunni • www.skifan.is
TónlistDVD Guns N Roses Appetite For Destruction 999
Guns N Roses G N'R Lies 999
Guns N Roses Use Your Illusion I 999
Guns N Roses Use Your Illusion II 999
Guns N Roses The Spaghetti Incident? 999
Guns N Roses The Best Of Guns N Roses Live 1.899
Stone Temple Pilots Core 1.699
Stone Temple Pilots Purple 1.699
Stone Temple Pilots No. 4 1.699
Stone Temple Pilots Shangri-La Dee Da 1.699
Guns N Roses Welcome To The Videos DVD 2.299
Guns N Roses Use Your Illusion I DVD 2.299
Guns N Roses Use Your Illusion II DVD 2.299
CD og DVD diskar með Velvet
Revolver, Guns N Roses og
Stone Temple Pilots á sértil-
boði í tilefni af stórtónleikum
Velvet Revolver þann 7. júlí
í Egilshöll
Aðrar plötur og DVD diskar á tilboði!
1.899
1.899
999
Velvet Revolver-Contraband
Guns N Roses-Greatest Hits
Stone Temple Pilots-Thank You,
Best Of
Nú stendur yfir menningarhátíðin
Vor í Árborg, sem haldin er á Sel-
fossi, Stokkseyri, Eyrarbakka og
víðar í sveitarfélaginu Árborg.
Dagskrá hátíðarinnar hófst í
gærkvöld með hátíðartónleikum á
Stokkseyri og stendur fram á
sunnudag. Á dagskránni eru tón-
leikar, kvikmyndasýningar, leik-
sýningar og fleiri viðburðir.
Meðal annars verða þeir Stefán
Hilmarsson og Eyjólfur Krist-
jánsson með tónleika í Selfoss-
kirkju í kvöld. Tónleikar þeirra
eru liður í tónleikaröðinni Kvöld í
Hveró, sem að þessu sinni er flutt
úr Hveragerðiskirkju yfir í Sel-
fosskirkju í tilefni af menningar-
hátíðinni.
Í dag klukkan tíu verður einnig
opnaður fjölskyldu- og skemmti-
garður á Stokkseyri og Möguleik-
húsið sýnir Landið Vifra bæði á
Selfossi og Stokkseyri í dag.
Davíð Smári Idolstjarna ætlar
að taka lagið með Hörpukórnum í
KB-banka á Selfossi og hand-
verkssýning eldri borgara verður
opin í dag í Grænumörk 5 á Sel-
fossi.
Er þá einungis fátt eitt talið af
fjölskrúðugri dagskrá Vors í Ár-
borg. ■
STEBBI OG EYVI Þeir ætla að
syngja og spila á menningarhá-
tíðinni Vor í Árborg í kvöld.
Vormenning í Árborg
21.00 Stefán og Eyfi koma fram á
tónleikum í Selfosskirkju í tónleika-
röðinni Kvöld í Hveró. Prímadonnur
frá Selfossi hita upp.
21.30 Hljómsveitin The Alfs spilar
skemmtilega tónlist á Ömmukaffi í
Austurstræti.
23.00 Sænska hiphop sveitin
Looptroop ætlar að gera allt vitlaust
á Gauknum N.B.C., en þá hljómsveit
skipa Dóri Dna, rímnastríðsmeistar-
inn 2004 og Stjáni fyrrum meðlimur
í Afkvæmum Guðanna. Ennig þeyta
Dj Paranoya og Dj Danni Deluxe
skífum frameftir nóttu.
23.00 Singapore Sling á Grand
Rokk í kvöld.
23.00 Tónleikar á Ellefunni með
Future Future. Á eftir verður
Krummi í Mínus á dj-græjunum.
23.30 Úlpa leikur á Grandrokk
ásamt Dj 9 sec.
■ ■ SKEMMTANIR
21.00 Dúettinn Sessý og Sjonni
kemur fram í Rauðahúsinu, Mikla-
garði, á Eyrarbakka.
22.00 Pálmar trúbador leikur fyrir
gesti á Hressó í Austurstræti. Heiðar
Austmann verður svo í búrinu.
23.00 Hljómsveit Geirmundar
Valtýssonar leikur fyrir dansi á
Kringlukránni.
23.00 Hljómsveitin Karma leikur
fyrir dansi í Pakkhúsinu á Selfossi.
23.00 Dj Palli í Maus á Café Kúlt-
ure.
Love Guru Allstars og hljómsveitin
Bermuda verða með tvöfalt
danspartí í Sjallanum á Akureyri.
Dj Bjössi úr Mínus á Laugavegi 22.
Dúettinn Acoustics skemmtir á Ara í
Ögri.
Hljómsveit Rúnars Þórs spilar í Vél-
smiðjunni á Akureyri.
Hermann Ingi jr leikur af fingrum
fram á Catalinu í Kópavogi.
Hljómsveitin SÍN leikur ásamt Ester
Ágústu á Ránni í Keflavík.
Danshljómsveit Friðjóns Jóhanns-
sonar skemmtir í Klúbbnum við
Gullinbrú.
■ ■ FYRIRLESTRAR
16.00 Ítalski fræðimaðurinn og
sýningarstjórinn Achille Bonito
Oliva ræðir um myndlistarheiminn
nú á tímum og svarar fyrirspurnum.
á opnum fundi í SÍM-húsinu, Hafnar-
stræti 16.
■ ■ FUNDIR
13.00 Rannsóknastofa í kvenna- og
kynjafræðum og Kvennasögusafn Ís-
lands standa að málþingi í tilefni af
90 ára afmæli kosningaréttar
kvenna. Málþingið verður haldið í
hátíðasal Háskóla Íslands. Málstofu-
stjóri er Erla Hulda Halldórsdóttir
sagnfræðingur.
Upplýsingar um viðburði og sýningar
sendist á hvar@frettabladid.is ekki síð-
ar en sólarhring fyrir birtingu.
HVAÐ? HVENÆR? HVAR?
18 19 20 21 22
Föstudagur
MAÍ