Fréttablaðið - 20.05.2005, Blaðsíða 52

Fréttablaðið - 20.05.2005, Blaðsíða 52
Á meðan ég flamberaði grænmeti og nautahakk á pönnu sat minn rokkaði og heittelskaði með snjáð umslag í kjöltu sinni og gaf þjóðunum í undankeppni Júróvisjón stig inni í stofu. Ég fékk notið tóna þjóðanna á meðan en mátti alls ekki hafa áhrif á stigagjöfina, þótt ég væri af og til kölluð að skjánum til að sjá sitthvað merkilegt. Hlutleysi mitt skipti varla sköpum þar sem þulurinn Gísli Marteinn Baldursson sá um að lita smekk manna fyrir lögum og keppendum, langt í frá ópólitískur fulltrúi, frekar en aðrar evrópskar söngvaþjóðir eru sakaðar um að vera. Að sjálfsögðu kúrði ég hjá stigaspámanninum meðan Selma steig á íðilfagurt svið Kænugarðs. Ég vissi að búningurinn væri umdeildur en fannst hann aðallega of austurlenskur. Minnti mig á kvennabúr Ali Baba. Skil ekki hví er ekki unnið meira með lopapeysuna eða íslenska þjóðbúninginn. Allavega fannst mér lagið máttlaust í flutningi og bakraddirnar draga það niður. Hafði ekki trú á því þótt ég vitaskuld héldi með mínum stúlkum. Kvíðinn heltók svo okkur skötuhjúin meðan Evrópubúar hringdu inn atkvæðin sín, því ég er á því að Íslendingar séu undantekningarlaust uppfullir af sjálfum sér þegar kemur að þessari keppni. Fannst lagið síst standa upp úr þegar ég hafði heyrt öll lögin og fann á mér að Ísland færi sneypt heim, en vorkenndi auðvitað Selmu og hennar föruneyti þegar niðurstaðan varð ljós. Austantjaldslöndin hafa allt annan smekk en Vestur- Evrópuþjóðirnar og verst að góð lög komust ekki áfram. Ég er klár á að aðalkeppnin verði bæði sviplaus og leiðinleg, þótt ég viti að frændur okkar Norðmenn haldi fjörinu uppi og taki fyrsta sætið með trompi. Þeir eru langflottastir og með sexí lag. 20. maí 2005 FÖSTUDAGUR VIÐ TÆKIÐ ÞÓRDÍS LILJA GUNNARSDÓTTIR FYLGDIST MEÐ UNDANÚRSLITUM JÚRÓVISJÓN Í GÆRKVÖLDI. Áfram Noregur! 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Bitti nú! (7:26) SKJÁREINN 12.20 Neighbours 12.45 Í fínu formi 13.00 Perfect Strangers (61:150) 13.25 Haunted Town 14.20 Jag (6:24) (e) 15.05 Bernie Mac 2 (10:22) (e) 15.30 Tónlist 16.00 Barnatími Stöðvar 2 (He Man, Beyblade, Skjaldbökurnar, Finnur og Fróði) 17.30 Simpsons 17.53 Neigh- bours 18.18 Ísland í dag SJÓNVARPIÐ 20.10 NORN Í FJÖLSKYLDUNNI. Sænsk fjölskyldumynd frá 2000. ▼ Bíó 21.25 HALF MEN. Gamanmyndaflokkur um þrjá stráka, tvo fullorðna og einn á barnsaldri. ▼ Gaman TWO AND A 22.00 UNGFRÚ ÍSLAND 2005. Bein útsending frá Broadway. Kynnar verða Sigríður „Sirrý“ Arnar- dóttir og Magnús Ragnarsson. ▼ Fegurð 7.00 The Mountain – lokaþáttur (e) 7.45 Allt í drasli (e) 8.15 Survivor Palau (e) 9.00 Þak yfir höf- uðið (e) 9.25 Óstöðvandi tónlist 18.00 Cheers 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beauti- ful 9.20 Í fínu formi 9.35 Oprah Winfrey 10.20 Ísland í bítið 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Ísland í dag 19.35 Simpsons (Simpson-fjölskyldan) 20.00 Joey (13:24) (Joey) Ný gamanþáttaröð. 20.30 Það var lagið (Það var lagið) Nýr ís- lenskur skemmtiþáttur fyrir alla fjöl- skylduna þar sem söngurinn er í aðal- hlutverki. Kynnir er Hermann Gunn- arsson. 21.25 Two and a Half Men (5:24) 21.50 Osbournes 3(a) (3:10) (Osbourne-fjöl- skyldan) 22.15 Svínasúpan 2 (7:8) (e) Frábærir grín- þættir í leikstjórn Óskars Jónassonar. Bönnuð börnum. 22.40 Half Past Dead (Hálfdauður) Spennu- tryllir af bestu gerð. Á dauðadeild ör- yggisfangelsis situr maður og bíður þess að taka leyndarmálið með sér í gröfina. Fanginn veit hvar ógrynni gulls er að finna en þá vitneskju vildu margir komast yfir. Stranglega bönnuð börnum. 0.15 The Fisher King (Stranglega bönnuð börnum) 2.25 Prelude to a Kiss 4.05 Fréttir og Ísland í dag 5.25 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 23.20 Golfkempan 1.30 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok 18.30 Ungar ofurhetjur (1:26) (Teen Titans) Teiknimyndaflokkur. 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.10 Norn í fjölskyldunni (En häxa i familjen) Sænsk fjölskyldumynd frá 2000. Maria er átta ára stúlka sem óskar sér þess að litli bróðir hennar hverfi. Þegar frænka hennar kemur á heimilið að gæta þeirra systkinanna óttast Maria að hún sé norn sem ætli að hafa hann á brott með sér og því grípur hún til sinna ráða. Leikstjóri er Harald Hamrell og meðal leikenda eru Karin Bogaeus, Rebecca Scheja, Margreth Weivers og Johan Rheborg. 21.35 Boltablús (Varsity Blues) Bandarísk bíó- mynd frá 1999. Myndin gerist í smábæ í Texas þar sem ruðningsíþróttin er í hávegum höfð og kapplið menntaskól- ans og þjálfari þess eru í guðatölu. Kvikmyndaskoðun telur myndina ekki hæfa fólki yngra en 12 ára. 0.00 Boston Legal (e) 0.45 Law & Order: SVU (e) 1.30 Last Rites 2.10 Jay Leno (e) 2.55 Óstöðvandi tónlist 18.30 Queer Eye for the Straight Guy (e) 19.15 Þak yfir höfuðið Umsjón hefur Hlynur Sigurðsson. 19.30 Still Standing (e) Bill fær þá gáfulegu hugmynd að láta Lauren skrifa um Lindu frænku sína í ritgerð um fyrir- myndir. Það verður til þess að Lauren hjálpar Lindu að hanna tískuföt á garðskraut. Judy verður afbrýðisöm vegna þess að dóttir hennar er svo mikið með systur hennar. 20.00 Jack & Bobby Peter neyðist til að grípa til aðgerða eftir að upp kemst um samband Grace og Tom. Grace verður að verja sig fyrir siðanefnd skólans. 21.00 Djúpa laugin 2 V 22.00 Ungfrú Ísland 2005 Sýnt verður frá valinu á Ungfrú Ísland 2005 í beinni útsendingu frá Broadway. Kynnar verða Sigríður “Sirrý„ Arnardóttir og Magnús Ragnarsson. 8.00 Pandaemonium 10.00 Orange County 12.00 Star Wars Episode II: The Att 14.20 Scorched 16.00 Pandaemonium 18.00 Or- ange County 20.00 Star Wars Episode II: The Attack of the Clones (Bönnuð börnum) 22.20 Alien (Stranglega bönnuð börnum) 0.15 Punch-Drunk Love (Bönnuð börnum) 2.00 Rated X (Stranglega bönnuð börnum) 4.00 Alien (Stranglega bönnuð börnum) OMEGA 8.00 Blandað efni 9.30 Acts Full Gospel 10.00 Joyce M. 10.30 700 klúbburinn 11.00 Samveru- stund (e) 12.00 Kvöldljós 13.00 Believers Chri- stian Fellowship 14.00 Joyce M. 14.30 Gunnar Þorst. 15.00 Billy G. 16.00 Maríusystur 16.30 Blandað efni 17.00 Fíladelfía 18.00 Joyce M. 19.30 Freddie F. 20.00 Jimmy S. 21.00 Sh- erwood C. 21.30 Joyce M. 22.00 Blandað efni 22.30 Joyce M. 23.00 Fréttir frá CBN AKSJÓN 19.15 Korter 20.15 Korter 21.15 Korter 22.15 Korter 40 ▼ ▼ ▼ SKY NEWS Fréttir allan sólarhringinn. CNN INTERNATIONAL Fréttir allan sólarhringinn. FOX NEWS Fréttir allan sólarhringinn. EUROSPORT 12.00 Cycling: Tour of Italy 13.00 Cycling: Tour of Italy 15.15 Poker: European Tour Monte Carlo Monaco 16.15 Football: Top 24 Clubs 16.45 Football: UEFA Champions League Vintage 18.15 Body Building: World Championship Moscow Russia 19.15 Strongest Man: Super Series Grand Prix USA 20.15 Strongest Man: Champions Trophy Holland 21.15 Xtreme Sports: Yoz Xtreme 21.45 Football: Top 24 Clubs 22.15 News: Eurosportnews Report 22.30 Pro Wrestling: TNA Impact USA 23.15 All Sports: Vip Pass BBC PRIME 12.00 Born and Bred 12.50 Teletubbies 13.15 Tweenies 13.35 Fimbles 13.55 Balamory 14.15 Step Inside 14.25 Teletubbies Everywhere 14.35 Stitch Up 15.00 Cash in the Attic 15.30 Changing Rooms 16.00 The National Trust 16.40 Holiday Snaps 17.00 Tony and Giorgio 17.30 Mers- ey Beat 18.30 Mastermind 19.00 The Blackadder 19.35 3 Non-Blondes 20.05 Alistair McGowan's Big Impression 20.30 Top of the Pops 21.00Lenny's Big Amazon Adventure 22.00 The Cazalets 23.00 Battlefield Britain 23.55 Richard Burton: Taylor-made for Stardom 0.55 Spain Means Business NATIONAL GEOGRAPHIC 12.00 Dogs with Jobs 12.30 Totally Wild 13.00 DNA My- stery – The Search for Adam 14.00 The Neanderthal Enigma 15.00 Taming the Tigers 16.00 Battlefront 16.30 Battlefront 17.00 Air Crash Investigation 18.00 Dogs with Jobs 18.30 Totally Wild 19.00 Taming the Tigers 20.00 King Tut's Curse 22.00 Mystery of the Dakar 23.00 Wanted – Interpol Investigates 0.00 Egypt – King Tut Uncovered ANIMAL PLANET 12.00 Cell Dogs 13.00 Animal Precinct 14.00 Animal Cops Houston 15.00 The Planet's Funniest Animals 15.30 Amazing Animal Videos 16.00 Young and Wild 16.30 Young and Wild 17.00 Monkey Business 17.30 Keepers 18.00 Growing Up... 19.00 Killer Elephants 20.00 Miami Animal Police 21.00 Venom ER 22.00 Killer Elephants 23.00 Serpents of the Sea 0.00 The Heart of a Lioness 1.00 DISCOVERY 12.00 Extreme Machines 13.00 Killer Tanks 14.00 Junky- ard Mega-Wars 15.00 Rex Hunt Fishing Adventures 15.30 Fishing on the Edge 16.00 Giant Cranes 17.00 Unsolved History 18.00 Mythbusters 19.00 American Casino 20.00 Murder Re-Opened 21.00 Modern Gladiators 22.00 For- ensic Detectives 23.00 Extreme Machines 0.00 Europe's Secret Armies MTV 12.00 Top 10 13.00 Wishlist 14.00 TRL 15.00 Dismissed 15.30 Just See MTV 16.30 MTV:new 17.00 Dance Floor Chart 18.00 Punk'd 18.30 Viva La Bam 19.00 Wild Boyz 19.30 Jackass 20.00 Top 10 at Ten 21.00 I Want a Famous Face 21.30 Wonder Showzen 22.00 Party Zone 23.00 Just See MTV VH1 15.00 So 80s 16.00 VH1 Viewer's Jukebox 17.00 Smells Like the 90s 18.00 VH1 Classic 18.30 MTV at the Movies 19.00 J Lo TV Moments 20.00 Fabulous Life Of 20.30 Fabulous Life Of 21.00 Friday Rock Videos 23.30 Flipside 0.00 Chill Out 0.30 VH1 Hits CLUB 12.10 Africa on a Plate 12.40 The Race 13.30 Hollywood One on One 14.00 Cheaters 14.45 Girls Behaving Badly 15.10 Lofty Ideas 15.35 Retail Therapy 16.00 Yoga Zone 16.25 The Method 16.50 The Race 17.40 Retail Therapy 18.05 Matchmaker 18.30 Hollywood One on One 19.00 Girls Behaving Badly 19.25 Cheaters 20.10 Spicy Sex Files 20.45 Ex-Rated 21.10 Men on Women 21.35 Sextacy 22.00 Insights 22.25 Crime Stories 23.10 Entertaining With James 23.40 Cheaters 0.25 City Hospital 1.25 Fashion House E! ENTERTAINMENT 12.00 E! News 12.30 Love is in the Heir 13.00 Love is in the Heir 13.30 Life is Great with Brooke Burke 14.00 Style Star 14.30 Extreme Close-Up 15.00 The Entertainer 16.00 Jackie Collins Presents 17.00 Life is Great with Brooke Burke 17.30 Fashion Police 18.00 E! News 18.30 Behind the Scenes 19.00 The E! True Hollywood Story 20.00 High Price of Fame 21.00 Gastineau Girls 21.30 Gastineau Girls 22.00 Scream Play 23.00 E! News 23.30 Gastineau Girls 0.00 101 Best Kept Hollywood Secrets CARTOON NETWORK 12.20 The Cramp Twins 12.45 Johnny Bravo 13.10 Ed, Edd n Eddy 13.35 The Powerpuff Girls 14.00 Codename: Kids Next Door 14.25 Dexter's Laboratory 14.50 Samurai Jack 15.15 Megas XLR 15.40 The Grim Adventures of Billy & Mandy 16.05 Courage the Cowardly Dog 16.30 Scooby- Doo 16.55 Tom and Jerry 17.20 Looney Tunes 17.45 Ed, Edd n Eddy 18.10 Codename: Kids Next Door 18.35 ERLENDAR STÖÐVAR STÖÐ 2 BÍÓ ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S PR E 28 28 5 5 /2 00 5 ERTU BÚINN AÐ STILLA UPP DRAUMALIÐINU ÞÍNU Á VISIR.IS? Þjálfarar í Landsbankadeildinni eru búnir að vinna heimavinnuna sína. Ný þjónusta fyrir Draumaliðsþjálfara: BOLTAVAKTIN - allt beint af vellinum á visir.is Stigahæstu liðin eftir 6, 12 og 18 umferðir fá veglega vinninga: Ferð fyrir tvo á leik á Englandi. PSP, nýja leikjatölvan frá Playstation. Gjafabréf frá Landsbankanum. Áskrift að Sýn. Höfðabakka 1 - sími 587 50 70 Opið laugardaga frá 10-14.30 SIGIN GRÁSLEPPA OG SJÓ SIGINN FISKUR SIGIN RÁSLEPPA OG KÆST SKATA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.