Fréttablaðið - 11.06.2005, Blaðsíða 44

Fréttablaðið - 11.06.2005, Blaðsíða 44
11. júní 2005 LAUGARDAGUR16 Vissir þú ... ...að Sergiy Naidych frá Úkraínu sigldi seglbretti í 71 klukkustund og þrjátíu mínútur á Raydschev- vatni í Úkraínu árið 2002 og er það lengsta seglbrettamaraþon í heimi? ...að EMI-útgáfan telur að rúm- lega einn milljarður diska og seg- ulbanda af Bítlaplötum hafi selst til þessa. ...að talið er að sex hundruð milljónir manna hafi fylgst með því í beinni útsendingu í sjón- varpi þegar geimfarar Apollo 11 stigu fyrstir manna á tunglið eða fimmtungur mannkyns? ...að stærsta útgefna bók heims nefnist Bhutan og er 116 litsíðna bók sem vegur 60,3 kíló, er 1,52 metrar á hæð og 2,13 metra breið þegar hún er opnuð? ...að El Apóstol var fyrsta teikni- myndin í fullri lengd eða alls sjö- tíu mínútur en hún er frá Argent- ínu? ...að fyrsta kvikmyndahús heims þar sem sýningartjöldin ná í heil- an hring er staðsett í Evrópugarði lifandi mynda í Futuroscope nærri Poitiers í Frakklandi? ...að stærsta handtaska heims er 3,7 metrar á hæð, 3,54 metrar á breidd og 1,6 metrar á dýpt og var framleidd af Santa Marinella leðurfylgihlutaframleiðandanum í Brasilíu? ...að lengsta teikning eftir númer- um er 378 fermetrar og var unnin á Eyja-hátíðinni í Búdapest í Ung- verjalandi 28. júlí árið 2003? ...að bandaríski sjóherinn hefur flestar flugvélar í þjónustu sinni af öllum sjóherum, eða rúmlega fjögur þúsund? ...að mest notaða alþjóða síma- leiðin er á milli Bandaríkjanna og Kanada samkvæmt upplýsingum í TeleGeography en talað var í 10,9 milljarða mínútna á milli land- anna árið 2002? ...að Ray Tomlinson frá Bandaríkj- unum sendi fyrsta tölvupóstinn árið 1971 þegar hann vildi láta reyna á hvort tvær tölvur gætu skipst á skilaboðum? ...að fyrsta þekkta löggjafarþingið eða ukkim var tveggja deilda samkoma í Erech í Írak árið 2800 fyrir Krist? Elsta starfandi löggjaf- arsamkundan er hins vegar Alþingi Íslendinga sem stofnað var árið 930 eftir Krist. ...að kvikasilfur hefur lægsta bræðslu- og suðumark allra málma, eða -38,829 ˚C og 356,62 ˚C? Sími 691 0381 Kristín Björg Rope Yoga 4 og 8 vikna námskeið mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 7.30 – 8.35 og 18.30 Blómstraðu og njóttu þess í sumar Breyttu stirðleika í mýkt og styrk. S: 588 5518 Opnunartími • Mörkinni 6 mán. – fös. 10 – 18 • lau. 10 – 16 Landsins mesta úrval af yfirhöfnum » FRÁBÆR SJÓNVARPSDAGSKRÁ ALLA DAGA FÖ ST U D A G U R LA U G A R D A G U R SU N N U D A G U R M Á N U D A G U R ÞR IÐ JU D A G U R M IÐ VI K U D A G U R FI M M TU D A G U R
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.