Fréttablaðið - 03.08.2005, Blaðsíða 53

Fréttablaðið - 03.08.2005, Blaðsíða 53
13 ATVINNA HEILDSÖLUÚTSALA Snyrtivara - Gjafavara - Hársnyrtivara og fleira og fleira milli kl. 1 og 5 næstu daga. Dugguvogi 12 - Að ofanverðu Bílamálari Gamalgróið fyrirtæki stofnað '75 óskar eftir bílamálara sem fyrst. Góð laun í boði fyrir réttan mann. Uppl. í síma 896 3044 Hjúkrunarfræðingar Lausar eru stöður hjúkrunarfræðinga. Breytileg starfshlutföll. Sjúkraliðar Sjúkraliðar óskast til starfa. Starfshlutfall samkomulag. Starfsfólk í aðhlynningu Starfsfólk óskast við umönnun aldraðra, í fulla vinnu svo og í hlutastörf. Skjól er hjúkrunarheimili aldraðra þar sem hjúkrun er veitt í hlýlegu umhverfi. Að vinna við umönnun aldraðra er dýrmæt og góð reynsla. Góð starfsaðstaða. Reyklaus vinnustaður. Nánari upplýsingar veitir Aðalheiður Vilhjálmsdóttir hjúkrunarforstjóri (alla@skjol.is) virka daga í síma 522-5600 SKJÓL Hjúkrunarheimili, Kleppsvegi 64, 104 Reykjavík Framtíðarstörf Ferskar kjötvörur hf. óska eftir að ráða starfsmenn til starfa í kjötvinnslu fyrirtækisins hér í Reykjavík. Umsóknarfrestur er til 10 ágúst n.k. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu fyrirtækisins að Síðumúla 34 í Reykjavík. Nánari upplýsingar veitir Leifur þórsson í síma 588-7580 eða 660-6330 frá kl. 14:00 til 17:00 virka daga. Upplýsingar um fyrirtækið er að finna á heimsíðu þess www.ferskar.is. Matráður - afleysing Aðföng óskar eftir starfsmanni til afleysingar í 5 vikur. Um er að ræða ca. 50 manna mötuneyti, sem býður upp á morgunmat og heitan mat í hádegi. Vinnutími ca. 7:30-15:30. Upplýsingar gefur Svala í síma 530-5600. Kjöt- og fisktorg. Ferskar kjötvörur og Furðufiskar óska eftir að ráða starfsmann til að hafa umsjón með kjöt- og fisktorgi í verslun Hagkaupa í Smáralindinni. Um er að ræða fullt starf. Umsækjandi þarf að hafa reynslu og áhuga á að starfa með matvæli. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu fyrir- tækisins að Síðumúla 34 í Reykjavík. Nánari upplýs- ingar eru veittar í síma 660-6300 og 699-4000 milli kl. 09.00 og 17.00 virka daga. Í HIGH COURT OF JUSTICE (HÆSTARÉTTI) Nr. 4770, 2005 CHANCERY DEILD Companies Court (FYRIRTÆKJARÉTTUR) Í máli THE NORTHERN Assurance COMPANY Limited ("Northern") og Í máli CGU INTERNATIONAL Insurance PLC ("CGUII") og Í máli THE OCEAN MARINE INSURANCE COMPANY LIMITED ("Ocean Marine") og Samkvæmt Financial Services and Markets Act (Lög um fjárhagslega þjónustu og markaði), 2000 Tilkynnt er hérmeð, að Northern hefur þann 28. júlí 2005 lagt fyrir Hæstarétt umsókn (hér eftir kölluð „Umsóknin") um dómskipun til að heimila fyrirætlun um yfirfærslu almennra vátryggingaviðskipta („Fyrirætlunin") í samræmi við 7. grein í Financial Services and Markets Act (Lög um fjárhagslega þjónustu og markaði), 2000. Samkvæmt fyrirætluninni verða færð yfir til Ocean Marine megnið af þeim almennu tryggingaviðskiptum sem nú eru í höndum Northern og afgangurinn til CGUII. Ágrip af Fyrirætluninni og úttekt á skilyrðum Fyrirætlunarinnar, sem óháður sérfræðingur hefur tekið saman, má nálgast á vefsíðu Aviva, www.aviva.com/northern. Eintök af þessum skjölum fást einnig ókeypis frá Barlow Lyde & Gilbert (lögstofu sem er fulltrúi Northern, CGUII og Ocean Marine í þessu máli), en heimilisfang hennar er birt hér fyrir neðan. Stefnt er að því að Umsóknin verði tekin fyrir þann 6. október 2005 hjá Companies Court Judge (dómara fyrirtækjaréttar) við Royal Courts of Justice (hæstarétt), Strand, London WC2A 2LL, England. Hver sá aðili sem telur að framkvæmd Fyrirætlunarinnar gæti bitnað á sér eða sínum hagsmunum, hefur tilkall á áheyrn (annaðhvort fyrir eigin hönd eða í geg- num lögfulltrúa) í hæstarétti við réttarhaldið í máli Umsóknarinnar. Hver sá aðili sem hyggst nýta þann rétt, og þeir aðrir sem kunna að vera ósammála ákvæðum Fyrirætlunarinnar en leita ekki áheyrnar við réttarhöldin, skulu vinsamlegast gera kunnugt um mótmæli sín sem fyrst, og þá eigi síðar en 4. október 2005, til Pollyanna Deane hjá Barlow Lyde & Gilbert, Beaufort House, 15 St Botolph Street, London EC3A 7NJ, England, eða með faxi til 00 44 (0)20 7071 9756, eða með tölvupósti til northern@blg.co.uk. Kringlunni 4 - 6 Norðurturni, 10. hæð • 103 Reykjavík • Sími 530 4600 • Fax 530 4609 • eigna@eigna.is OPIÐ HÚS OPIÐ HÚS Í DAG MIÐVIKUDAG KL:17-18 ÁLFTAMÝRI 24 4.HÆÐ Góð 3ja herb. íbúð á 4.hæð í vel viðhöldnu húsi á þessum eftirsóknarverða stað. Svefniherbergi með fataskápum. Suður- svalir, þvottahús og geymsla í sameign. V: 14,950. millj. TIL AFHENDINGAR VIÐ KAUPSAMNING Sölumenn Eignalistans taka vel á móti ykkur. S igurður Örn S igurðarson lögg . fas te ignasa l i 25/26-47-53 Smáar 2.8.2005 17:59 Page 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.