Fréttablaðið - 03.08.2005, Blaðsíða 55

Fréttablaðið - 03.08.2005, Blaðsíða 55
19MIÐVIKUDAGUR 3. ágúst 2005 Hópur fjárfesta með Kaupfélag Skagfirðinga í broddi fylkingar hefur gengið frá kaupum á Fóður- blöndunni og Bú- stólpa af Lýsi. Kaupverð fékkst ekki gefið upp. Fyrir á Kaupfélag S k a g f i r ð i n g a fóðurverksmiðj- una Vallhólma auk þess að vera einn aðaleigandi Fóður- b l ö n d u n n a r . Eyjólfur Sigurðs- son, framkvæmdastjóri Fóður- blöndunnar, segir að enn hafi ekki verið ráðið í starf forstjóra hins nýja fyrirtæk- is en því sé hins vegar ekki að leyna að með kaup- unum verði til eitt öflugasta fyrir- tæki landsins í þjónustu við bænd- ur: „Þetta verður geysilega öflugt og við teljum okkur vel í stakk búna til að takast á við samkeppni.“ -jsk KS kaupir af L‡si KAUPFÉLAG SKAGFIRÐ- INGA Hefur gengið frá kaupum á Fóðurblöndunni og Bústólpa af Lýsi. Bandaríska hugbúnaðarfyrirtækið Oracle hyggst kaupa 61 prósent hlut í ind- verska fyrirtækinu I-Flex, sem sérhæfir sig í hugbúnaðarlausnum fyrir banka. Hluturinn er metinn á tuttugu milljarða króna. 41 prósent er keypt af bandaríska fjár- festingafélaginu Citigroup Venture og tuttugu prósent af hluthöfum í Indlandi. Oracle hyggst bjóða rúma tuttugu dali á hlut. „I-Flex er heitasta hugbúnaðarfyrir- tækið í bankabransanum og hefur bætt við sig fleiri viðskiptavinum undanfarin þrjú ár en nokkurt annað fyrirtæki,“ sagði Larry Ellison, stjórnarformaður Oracle. -jsk Oracle kaupir I-Flex LARRY ELLISON, FORSTJÓRI ORACLE Oracle hefur nú keypt ind- verskt hugbúnaðarfyrirtæki á um tuttugu milljarða króna. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /A FP ALDREI HÆRRI Úrvalsvísitalan sló eldra met í gær þegar hún endaði í 4.388 stig- um. Veruleg hækk- un hlutabréfa Úrvalsvísitalan hefur aldrei verið hærri, en hún endaði í 4.388 stig- um. Alls hækkaði hún um 1,9 pró- sent í viðskiptum gærdagsins. Úrvalsvísitalan hefur ekki hækkað jafn mikið milli tveggja viðskiptadaga síðan snemma í febrúar á þessu ári. Fjármálafyrirtæki drógu vagn- inn í þessum miklu hækkunum. Landsbankinn hækkaði um 7,3 prósent, Straumur um 5,2 prósent og Íslandsbanki um tæp fjögur prósent. Burðarás hækkaði svo um 3,7 prósent. - eþa TEKJUR RYANAIR AUKAST Hagnaður eykst þrátt fyrir hækkandi olíuverð. Hagna›ur Ryanair eykst Hagnaður írska lágfargjaldaflug- félagsins Ryanair jókst um 31 prósent á öðrum ársfjórðungi miðað við sama tímabil í fyrra, þrátt fyrir mikla hækkun á elds- neytisverði. Hagnaður félagsins nam 70 milljónum evra eða 5,5 milljörðum króna á tímabilinu en á sama tíma í fyrra nam hann 53 milljónum evra, rúmum fjórum milljörðum króna. Tekjur Ryanair jukust um 35 prósent á milli ára og námu alls 405 milljónum evra, sem sam- svarar 32 milljörðum króna. - dh 18-55 (18-19) viðskipti 2.8.2005 20:27 Page 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.