Fréttablaðið - 03.08.2005, Blaðsíða 46

Fréttablaðið - 03.08.2005, Blaðsíða 46
Síminn 2,5 sinnum dýrari Mikið hefur verið fjallað um áhugaleysi erlendra fjárfesta á Símanum, en hann var seldur á 66,7 milljarða króna. Er verðið talið hátt en það nemur milljarði Bandaríkjadala. Árið 2001 átti að selja Símann, þá á lægra verði en á móti kemur að gengið krónunnar var mun veikara þá. Verðið á Símanum þá var því hagstæðara fyrir erlenda fjár- festa en það er í dag. Í fyrri undirbúningi að sölu Símans var talað um að verðið væri í kringum 45 milljarða. Þá var gengi Bandaríkjadals í 105 krónum á hlut og hefði því verð- ið á Símanum verið rúmlega 400 milljónir Bandaríkjadalir. Virði Símans er því 2,5 sinnum meira en áður. Það er ekki nema von að er- lendir fjárfestar hlaupi ekki upp til handa og fóta fyrir Símanum á milljarð Bandaríkjadala. Nýtt tungumál í Straumi Með uppskiptum Landsbankans og Straums á Burðarási eignast Straumur mikið safn hlutabréfa í sænskum fyrirtækjum. Svo mikið að telja verður að Þórður Már Jóhannesson, forstjóri Straums, þurfi líklega ef vel á að vera að skella sér á sænskunám- skeið. Það gæti orðið uppgrip fyrir sænskukennara að koma starfsmönnum Ström Burdaras investeringsbank, eins og hann héti á sænsku, inn í hina klið- mjúku sænsku. Þeir félagar í Straumi ættu ekki að vera lengi að læra sænskuna, enda orðnir ágætir í dönsku eftir aðkomu af kaupum í Magasin du Nord. Ekki er að efa að þeir Strömsmenn eru á fullu þessa dagana við að nýta dönskukunnáttuna. Burða- rás átti einnig hlut í Finnair, en finnskan er mál sem tekur því ekki að byrja að læra ef maður er eldri en sjö ára. Konur og fyrirtæki Tískuverslunarkeðjan Jane Norman hefur bæst í flóru fyrir- tækja sem íslenskir fjárfestar hafa eignast en tilkynnt hefur verið um kaup Baugs og KB banka á fyrirtækinu. Í tilkynn- ingu frá Baugi segir: „Viðskipta- markhópurinn eru konur á aldr- inum 15 til 25 ára sem eru mjög meðvitaðar um tískuna og vilja verja handbærum fjármunum sínum í tískufatnað.“ Þetta er skemmtilegt líking- armál. Hér er ungum konum líkt við vel rekið fyrirtæki sem hef- ur sjóðstreymið alveg á hreinu. Fjárfestingargeta konunnar veltur mikið á góðu sjóðstreymi en hún er jafnframt mjög með- vituð hvernig verja skal þessum handbæru fjármunum. stöðugt á toppnum Ferðaboxin frá Mont Blanc eru hönnuð með það í huga að hafa sem minnsta vindmótstöðu en jafnframt mikið rými. Þrjú handtök og ferðaboxið er komið á toppinn Margar þægilegar aðferðir eru til að geyma ferðaboxin frá MONT BLANC Í ferðaboxunum frá Mont Blanc er tjakkur sem auðveldar lestun og losun 19 49 / T A K T ÍK / 1 6. 6’ 05 66,7 91,165 24,766milljarðar fengust fyrir 99 prósentahlut ríkisins í Símanum. Markaðsvirði Burðaráss namrúmum 91 milljarði áður en þvívar skipt upp. milljóna króna hagnaður var afKB banka á fyrstu sex mánuð-um ársins. SÍMANÚMER MARKAÐARINS: 550 5000, fax: 550 5099 Ritstjórn: 550 5005, fax: 550 5006, ritstjorn@markadurinn.is DREIFING: dreifing@posthusid.is Auglýsingadeild: auglysingar@markadurinn.is Veffang: visir.is 410 4000 | www.landsbanki.is B2B | Banki til bókhalds Betri þjónusta og upplýsingagjöf til viðskiptavina og lánardrottna Fyrirtækjabanki B A N K A H Ó L F I Ð 01_20_Markadur 20 lesið 2.8.2005 16:06 Page 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.