Fréttablaðið - 10.08.2005, Qupperneq 53

Fréttablaðið - 10.08.2005, Qupperneq 53
Hagnaður Actavis á öðrum árs- fjórðungi var 11,3 milljónir evra eða 911 milljónir króna og er það undir væntingum greiningardeilda bankanna. Tekjur og rekstrarhagn- aður eru meiri en spár bankanna gerðu ráð fyrir. Heildartekjur félagsins námu 122 milljónum evra eða tæpum tíu milljörðum króna á öðrum árs- fjórðungi og jukust um fjórtán pró- sent milli ára. Sala eigin vöru- merkja jókst um 28 prósent á árs- fjórðungnum en sala til þriðja aðila dróst saman að mestu leyti vegna tafa á afhendingum til helstu við- skiptavina. Róbert Wessman, forstjóri Actavis, segir uppgjörið sýna já- kvæða þróun sem hafi átt sér stað í sölu á eigin vörumerkjum með öfl- ugum vexti í Rússlandi og Tyrk- landi. „Sala til þriðja aðila var undir væntingum og skilaði lægri tekjum og hagnaði fyrir skatta, af- skriftir og fjármagnsliði en vænt- ingar stóðu til,“ segir hann. Stjórnendur félagsins búast við betri afkomu á seinni helmingi árs- ins. - dh 19MIÐVIKUDAGUR 10. ágúst 2005 Skífan Laugavegi 26 opið alla daga til 22 • Skífan Smáralind • Skifan Kringlunni • www.skifan.is ...skemmtir þér ; ) KOMIN Í SKÍFUNA á sumartilboði aðeins 1999 kr. POTTÞÉTT 382FÖLD GEISLAPLATA 1.999 kr. MESTA HÆKKUN ICEX-15 4.484,24 KAUPHÖLL ÍSLANDS [ HLUTABRÉF ] Fjöldi viðskipta: 399 Velta: 2.949 milljónir +0,37% MESTA LÆKKUN Actavis 42,60 +0,00% ... Bakkavör 40,50 +1,00%... Burðarás 17,40 +0,58%... FL Group 14,60 -0,34% ... Flaga 4,35 +1,14% ...HB Grandi 8,45 -0,59% ... Íslandsbanki 14,40 +0,35% ... Jarðboranir 20,90 +0,00% ... KB banki 581,00 +0,69% ... Kögun 58,00 +0,00% ... Landsbankinn 20,60 +0,98% ... Marel 62,90 -1,56% ... SÍF 4,80 +0,00% ...Straumur 13,50 +0,00% ... Össur 86,00 -1,15% Marel -1,56% Össur -1,15% Flaga -1,14% Atlantic Petroleum 1,64% Bakkavör 1,00% Landsbankinn 0,98% HLUTABRÉF Í ÚRVALSVÍSITÖLU: Umsjón: nánar á visir.is Hagna›ur undir væntingum TÆPIR TÍU MILLJARÐAR Í TEKJUR Á ÖÐRUM ÁRSFJÓRÐUNGI Róbert Wessman, forstjóri Actavis. AFKOMA ACTAVIS Á ÖÐRUM ÁRS- FJÓRÐUNGI – Í MILLJÓNUM EVRA Hagnaður 11,3 Spá Íslandsbanka 18 Spá Landsbanka 16,3 Spá KB banka 18,9 MAERSK EYKUR OLÍUFRAMLEIÐSLU SÍNA Einn af olíuborpöllum Maersk í Norðursjó. A.P. Möller kaupir olíulindir DANMÖRK Danska fyrirtækjasam- steypan A.P. Möller Maersk hefur keypt eignir bandaríska olíufyrir- tækisins Kerr-McGee í hinum breska hluta Norðursjávar fyrir um 190 milljarða íslenskra króna. Um er að ræða tíu borholur en þar af eru fimm í notkun. Við kaupin eykst framleiðslugeta fyrirtækis- ins um fimmtán prósent. A.P. Möller er stærsta fyrir- tækjasamstæða Danmerkur og Maersk, dótturfélag samstæðunn- ar, er stærsta gámaflutningafélag í heimi. A.P. Möller seldi nýlega Maersk Air flugfélaginu Sterling, sem er í eigu eignarhaldsfélags- ins Fons, sem er í eigu Pálma Har- aldssonar og Jóhannesar Kristins- sonar. - dh BJÖRGUNARSVEITARMENN Keppa við tímann við að bjarga mönnun- um út úr námunum. Námumenn enn fastir: Kapphlaup vi› tímann SHANGHAI, AP Björgunarsveitar- menn keppast við að dæla vatni úr kolanámu í suðurhluta Kína til að bjarga 102 mönnum sem sitja þar fastir. Flóð olli þvi að mennirnir festust inni. Vatnsyfirborðið hækkar um 50 sentímetra á klukkustund og fara lífslíkur mannanna dvínandi eftir því sem lengri tími líður. Hu Jintao, forseti Kína, sem hefur lofað að bæta öryggi námu- verkamanna, skipar héraðsyfir- völdum að leggja allt kapp á að bjarga mönnunum. Það gerir björgunarmönnum erfiðara fyrir að ekki er ljóst hvaðan vatnið sem flæðir í námuna kemur. Yfirvöld í Kína verjast allra frétta af mál- inu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.