Fréttablaðið - 28.08.2005, Blaðsíða 44

Fréttablaðið - 28.08.2005, Blaðsíða 44
16 RAÐAUGLÝSINGAR Jörð til sölu Grenjar Sparisjóður Mýrasýslu auglýsir til sölu jörðina Grenjar í Borgarbyggð. Um er að ræða 50% eignarhlut í jörðinni en hún er að mestu í óskiptri sameign. 2,4 hektarar ásamt húsakosti eru í séreign sem er undanskilið við sölu. Jörðin er talin vera 1.275 hektarar. Enginn húsakostur fylgir eignarhluta Sparisjóðsins. Jörðin er aðili að veiðifélagi Langár, töluverðar veiðitekjur. Sparisjóður Mýrasýslu óskar eftir tilboði í jörðina. Tilboðum skal skila í lokuðu umslagi til Sparisjóðs Mýrasýslu, Digranesgötu 2, 310 Borgarnesi fyrir kl. 14:00 mánudaginn 5. september 2005 og verða þau opnuð sama dag. Réttur er áskilinn til að hafna öllum tilboðum ef þau teljast ekki viðun- andi. Nánari upplýsingar gefur Stefán Sveinbjörnsson hjá Sparisjóði Mýrasýslu í síma 430-7537. Jafnréttisviðurkenning 2005 Jafnréttisráð lýsir eftir tilnefningum til jafnréttisviðurkenningar fyrir árið 2005. Viðurkenningu geta hlotið einstaklingar, hópar, fyrirtæki eða félagasamtök, sem á einn eða annan hátt hafa skarað fram úr eða markað spor á sviði jafnréttismála. Tilgangurinn er að verðlauna fyrir vel unnin störf í þágu jafnréttis kvenna og karla og hvetja um leið til frekari dáða. Tilnefningum skal skilað eigi síðar en 25. september n.k. til Jafnréttisráðs, Borgum, 600 Akureyri, í síma 460 6200, bréfsíma 460 6201 eða í tölvupósti jafnretti@jafnretti.is Netfyrirtæki til sölu. Fyrirtækið er í menntageiranum og hefur verið starfandi síðan 1997. Keyrir á margviðurkenndu alþjóðlegu námsumsjónarkerfi, sem notað er af framhaldsskólum um allan heim. Hentar t.d. kennurum með góða tölvukunnáttu. Gríðarlegir möguleikar til stækkunar og útrásar. Langbesti tími ársins framundan. Ásett verð kr. 12 millj. Upplýsingar gefur Helgi Númason endurskoðandi, hnumason@kpmg.is AUGLÝSTU FASTEIGNINA ÞÍNA Á RÉTTUM STAÐ Lestur mánudaga* 45% 73% F í t o n / S Í A F I 0 1 3 9 6 1 Rúmlega 60% fleiri Íslendingar á aldrinum 25–54 ára lesa mánudagsblað Fréttablaðsins frekar en mánudagsblað Morgunblaðsins. Á mánudögum fylgja með Morgunblaðinu og Fréttablaðinu sérblöð sem fjalla um fasteignir. Nýttu þér gott tækifæri og auglýstu fasteignina þína í Fréttablaðinu. * 25–54 ára Íslendingar. Gallup júní 2005. Síðustu forvöð að staðfesta umsóknir um nám Nemendur skólans þurfa að staðfesta umsóknir sínar í síðasta lagi 31. ágúst. skólans Engjateigi 1 sem er opin virka daga kl. 12 - 18. skólastjóri Útboð Gatnagerð og veitulagnir Þing II – Vatnsenda, 1. áfangi Bæjarsjóður Kópavogs, Síminn og Orkuveita Reykjavíkur óskar eftir tilboðum í gatna- og holræsagerð í Þingum II – Vatnsenda. Verkið felst í nýbyggingu gatna, holræsa og veitulagna í Kópavogi Helstu magntölur gatnagerð / fráveita/ veitulagnir Lengd gatna 660 m Gröftur 18000 m3 Fylling 15000 m3 Fráveitulagnir 1500 m Helstu magntölur veitustofna Heildarlengd skurða 1300 m Tvöföld hitaveitulögn 700 m Strengjalangir OR og LS 16000 m Ídráttarrör 2500 m Verkinu skal skila fullfrágengnu 1. mars 2006. Útboðsgögn verða seld á kr. 5000,- hjá framkvæmda og tæknisviði Kópavogs, Fannborg 2, 3. hæð frá og með þriðjudeginu 30. ágúst 2005. Tilboð verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 13. september 2005, kl. 11:00 að viðstöddum þeim bjóðendum sem mæta. Bæjarverkfræðingur Kópavogs
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.